Þrír slökkviliðsmenn létust á öryggisæfingu fyrir HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 10:01 Þrir menn fyrir utan Al Thumama leikvanginn í Doha þar sem verður spilað á HM í næsta mánuði. EPA-EFE/NOUSHAD THEKKAYIL Það styttist í heimsmeistaramótið í Katar en það hætta samt ekki að berast slæmir fréttir af gengi undirbúningsins fyrir keppnina. Endalausar fréttir hafa verið um alla þá farandverkamenn sem hafa látist í aðdraganda keppninnar sem og alla hina sem hafa unnið þar við skelfilegar aðstæður við byggingu leikvanganna fyrir mótið. Nú síðast fréttist aftur á móti af alvarlegu slysi á öryggisæfingu fyrir heimsmeistaramótið en slysið varð í höfuðborginni Doha. Three firemen died after a crane collapsed during training at Qatar s Hamad Port on Tuesday. The three men have been identified mainly by social media users as Yosef Mindar, Kaleem Allah, and Jalal.https://t.co/Vfni55ifGl— Doha News (@dohanews) October 26, 2022 Þrír slökkviliðsmenn frá Pakistan létust þá þegar krani sem þeir voru í hrundi til jarðar. Æfingin innihélt meðal annars að bregðast við aðstæðum eftir eiturefnaslys. Fulltrúar frá fimmtán þjóðum tóku þátt í æfingunni eða frá Pakistan, Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Sádí Arabíu og Tyrklandi svo einhver séu nefnd. Tyrkir leggja til þrjú þúsund lögreglumenn á mótið sem munu hjálpa til að halda uppi lögum og reglu á heimsmeistaramótinu. Katarbúar hafa síðar reynt að halda því fram að mennirnir sem létust hafi ekki tekið þátt í æfingunni en svo kom hins vegar fram í fyrstu fréttum frá þeim. HM í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi. HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Endalausar fréttir hafa verið um alla þá farandverkamenn sem hafa látist í aðdraganda keppninnar sem og alla hina sem hafa unnið þar við skelfilegar aðstæður við byggingu leikvanganna fyrir mótið. Nú síðast fréttist aftur á móti af alvarlegu slysi á öryggisæfingu fyrir heimsmeistaramótið en slysið varð í höfuðborginni Doha. Three firemen died after a crane collapsed during training at Qatar s Hamad Port on Tuesday. The three men have been identified mainly by social media users as Yosef Mindar, Kaleem Allah, and Jalal.https://t.co/Vfni55ifGl— Doha News (@dohanews) October 26, 2022 Þrír slökkviliðsmenn frá Pakistan létust þá þegar krani sem þeir voru í hrundi til jarðar. Æfingin innihélt meðal annars að bregðast við aðstæðum eftir eiturefnaslys. Fulltrúar frá fimmtán þjóðum tóku þátt í æfingunni eða frá Pakistan, Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Sádí Arabíu og Tyrklandi svo einhver séu nefnd. Tyrkir leggja til þrjú þúsund lögreglumenn á mótið sem munu hjálpa til að halda uppi lögum og reglu á heimsmeistaramótinu. Katarbúar hafa síðar reynt að halda því fram að mennirnir sem létust hafi ekki tekið þátt í æfingunni en svo kom hins vegar fram í fyrstu fréttum frá þeim. HM í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi.
HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira