Þrír slökkviliðsmenn létust á öryggisæfingu fyrir HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 10:01 Þrir menn fyrir utan Al Thumama leikvanginn í Doha þar sem verður spilað á HM í næsta mánuði. EPA-EFE/NOUSHAD THEKKAYIL Það styttist í heimsmeistaramótið í Katar en það hætta samt ekki að berast slæmir fréttir af gengi undirbúningsins fyrir keppnina. Endalausar fréttir hafa verið um alla þá farandverkamenn sem hafa látist í aðdraganda keppninnar sem og alla hina sem hafa unnið þar við skelfilegar aðstæður við byggingu leikvanganna fyrir mótið. Nú síðast fréttist aftur á móti af alvarlegu slysi á öryggisæfingu fyrir heimsmeistaramótið en slysið varð í höfuðborginni Doha. Three firemen died after a crane collapsed during training at Qatar s Hamad Port on Tuesday. The three men have been identified mainly by social media users as Yosef Mindar, Kaleem Allah, and Jalal.https://t.co/Vfni55ifGl— Doha News (@dohanews) October 26, 2022 Þrír slökkviliðsmenn frá Pakistan létust þá þegar krani sem þeir voru í hrundi til jarðar. Æfingin innihélt meðal annars að bregðast við aðstæðum eftir eiturefnaslys. Fulltrúar frá fimmtán þjóðum tóku þátt í æfingunni eða frá Pakistan, Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Sádí Arabíu og Tyrklandi svo einhver séu nefnd. Tyrkir leggja til þrjú þúsund lögreglumenn á mótið sem munu hjálpa til að halda uppi lögum og reglu á heimsmeistaramótinu. Katarbúar hafa síðar reynt að halda því fram að mennirnir sem létust hafi ekki tekið þátt í æfingunni en svo kom hins vegar fram í fyrstu fréttum frá þeim. HM í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi. HM 2022 í Katar Katar Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Endalausar fréttir hafa verið um alla þá farandverkamenn sem hafa látist í aðdraganda keppninnar sem og alla hina sem hafa unnið þar við skelfilegar aðstæður við byggingu leikvanganna fyrir mótið. Nú síðast fréttist aftur á móti af alvarlegu slysi á öryggisæfingu fyrir heimsmeistaramótið en slysið varð í höfuðborginni Doha. Three firemen died after a crane collapsed during training at Qatar s Hamad Port on Tuesday. The three men have been identified mainly by social media users as Yosef Mindar, Kaleem Allah, and Jalal.https://t.co/Vfni55ifGl— Doha News (@dohanews) October 26, 2022 Þrír slökkviliðsmenn frá Pakistan létust þá þegar krani sem þeir voru í hrundi til jarðar. Æfingin innihélt meðal annars að bregðast við aðstæðum eftir eiturefnaslys. Fulltrúar frá fimmtán þjóðum tóku þátt í æfingunni eða frá Pakistan, Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Sádí Arabíu og Tyrklandi svo einhver séu nefnd. Tyrkir leggja til þrjú þúsund lögreglumenn á mótið sem munu hjálpa til að halda uppi lögum og reglu á heimsmeistaramótinu. Katarbúar hafa síðar reynt að halda því fram að mennirnir sem létust hafi ekki tekið þátt í æfingunni en svo kom hins vegar fram í fyrstu fréttum frá þeim. HM í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi.
HM 2022 í Katar Katar Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira