Margfalt fleiri geta séð Sveindísi í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 14:01 Sveindís Jane Jónsdóttir lagði upp mark fyrir hina pólsku Ewu Pajor í Meistaradeildinni í síðustu viku. Getty/Cathrin Mueller Eftir að hafa spilað fyrir framan 21.300 áhorfendur í toppslagnum gegn Bayern München um helgina eru Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mættar til Prag til að spila í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Forráðamenn Slavia Prag ákváðu að færa leikinn við Wolfsburg frá sínum venjulega heimavelli og yfir á heimavöll karlaliðs félagsins, Eden Arena, sem rúmar yfir 20.000 áhorfendur eða margfalt fleiri en vanalegi heimavöllur kvennaliðsins. Einnig er hægt að horfa á leikinn eins og aðra leiki Meistaradeildarinnar, á Youtube-rás DAZN. Sveindís kom inn á sem varamaður gegn Bayern á sunnudaginn. Hún var hins vegar í byrjunarliði Wolfsburg í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni, í síðustu viku, og lagði upp mark í 4-0 sigri gegn St. Pölten. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) PSG, lið Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, spilar einnig í dag en liðið sækir Real Madrid heim í A-riðli. Englandsmeistarar Chelsea eru einnig í þeim riðli og ljóst að lítið má út af bregða hjá PSG sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Chelsea í fyrstu umferð, á meðan að Real vann 2-0 útisigur gegn Vllaznia í Albaníu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Forráðamenn Slavia Prag ákváðu að færa leikinn við Wolfsburg frá sínum venjulega heimavelli og yfir á heimavöll karlaliðs félagsins, Eden Arena, sem rúmar yfir 20.000 áhorfendur eða margfalt fleiri en vanalegi heimavöllur kvennaliðsins. Einnig er hægt að horfa á leikinn eins og aðra leiki Meistaradeildarinnar, á Youtube-rás DAZN. Sveindís kom inn á sem varamaður gegn Bayern á sunnudaginn. Hún var hins vegar í byrjunarliði Wolfsburg í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni, í síðustu viku, og lagði upp mark í 4-0 sigri gegn St. Pölten. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) PSG, lið Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, spilar einnig í dag en liðið sækir Real Madrid heim í A-riðli. Englandsmeistarar Chelsea eru einnig í þeim riðli og ljóst að lítið má út af bregða hjá PSG sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Chelsea í fyrstu umferð, á meðan að Real vann 2-0 útisigur gegn Vllaznia í Albaníu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira