Margfalt fleiri geta séð Sveindísi í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 14:01 Sveindís Jane Jónsdóttir lagði upp mark fyrir hina pólsku Ewu Pajor í Meistaradeildinni í síðustu viku. Getty/Cathrin Mueller Eftir að hafa spilað fyrir framan 21.300 áhorfendur í toppslagnum gegn Bayern München um helgina eru Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mættar til Prag til að spila í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Forráðamenn Slavia Prag ákváðu að færa leikinn við Wolfsburg frá sínum venjulega heimavelli og yfir á heimavöll karlaliðs félagsins, Eden Arena, sem rúmar yfir 20.000 áhorfendur eða margfalt fleiri en vanalegi heimavöllur kvennaliðsins. Einnig er hægt að horfa á leikinn eins og aðra leiki Meistaradeildarinnar, á Youtube-rás DAZN. Sveindís kom inn á sem varamaður gegn Bayern á sunnudaginn. Hún var hins vegar í byrjunarliði Wolfsburg í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni, í síðustu viku, og lagði upp mark í 4-0 sigri gegn St. Pölten. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) PSG, lið Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, spilar einnig í dag en liðið sækir Real Madrid heim í A-riðli. Englandsmeistarar Chelsea eru einnig í þeim riðli og ljóst að lítið má út af bregða hjá PSG sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Chelsea í fyrstu umferð, á meðan að Real vann 2-0 útisigur gegn Vllaznia í Albaníu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Forráðamenn Slavia Prag ákváðu að færa leikinn við Wolfsburg frá sínum venjulega heimavelli og yfir á heimavöll karlaliðs félagsins, Eden Arena, sem rúmar yfir 20.000 áhorfendur eða margfalt fleiri en vanalegi heimavöllur kvennaliðsins. Einnig er hægt að horfa á leikinn eins og aðra leiki Meistaradeildarinnar, á Youtube-rás DAZN. Sveindís kom inn á sem varamaður gegn Bayern á sunnudaginn. Hún var hins vegar í byrjunarliði Wolfsburg í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni, í síðustu viku, og lagði upp mark í 4-0 sigri gegn St. Pölten. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) PSG, lið Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, spilar einnig í dag en liðið sækir Real Madrid heim í A-riðli. Englandsmeistarar Chelsea eru einnig í þeim riðli og ljóst að lítið má út af bregða hjá PSG sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Chelsea í fyrstu umferð, á meðan að Real vann 2-0 útisigur gegn Vllaznia í Albaníu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn