Ronaldo ekki með Ronaldo á listanum yfir þá bestu í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2022 14:00 Ronaldo Nazario vann heimsbikarinn í tvígang en átti mjög mismikinn þátt í titlinum 1994 og 2002. Getty/Denis Doyle Áður en allir voru að tala um Cristiano Ronaldo þá var annar Ronaldo stærsta knattspyrnustjarna heimsins. Ronaldo Nazario er hins vegar ekki alltaf hrifinn af nafna sínum þegar kemur að því að setja saman lista með bestu knattspyrnumönnum sögunnar. Ronaldo eldri var á sínum tíma sá besti í heimi og var um tíma markahæsti leikmaður í úrslitakeppni HM. Hann spilaði með mörgum af bestu liðum heims og skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu. Brazil icon Ronaldo names EIGHT players on his football GOAT list, Cristiano Ronaldo misses out. pic.twitter.com/myntQO2Ci0— SPORTbible (@sportbible) October 23, 2022 Cristiano Ronaldo þykir að flestra mati gera tilkall til að vera besti knattspyrnumaður sögunnar en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í opinberum leikjum í sögu fótboltans. Það ætti því að vera pláss fyrir hann á lista yfir þá bestu þótt að menn setji CR7 ekki í fyrsta sætið. Það er þó langt frá því að vera öruggt eins og kom í ljós. Brasilíski framherjinn Ronaldo Nazario setti saman slíkan lista með átta mönnum en þar var enginn Cristiano Ronaldo. Ronaldo setti saman listann að beiðni blaðamanns The Guardian sem spurði hann hverjir væru bestu knattspyrnumenn sögunnar. 'Nowadays we talk a lot about mental health. In that era, we were gladiators: they threw us into the arena and let s see who comes out alive.' Brazil legend Ronaldo talks to @sidlowe https://t.co/FFSK2ljDzS— Guardian sport (@guardian_sport) October 22, 2022 „Ég held að það sé til mjög sérstakur og fámennur hópur með mönnum eins og Diego, Messi, Cruyff, Beckenbauer, Pelé, Van Basten og Ronaldinho,“ sagði Ronaldo og hélt svo áfram: „Ég myndi líka setja sjálfan mig á þennan lista. Látum knattspyrnuáhugafólkið segja sína skoðun. Látum þau ræða þetta á börum. Það er samt ekki mögulegt að segja þá í einhverja röð. Það er ekki hægt að bera kynslóðir saman,“ sagði Ronaldo. Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Cristiano Ronaldo sem var hent út úr hópnum hjá Manchester United í síðustu viku eftir að hafa neitað að koma inn á sem varamaður. Í framhaldinu hafa borist fréttir af því að ekkert félag hafi sýnt honum áhuga og framtíð þessar frábæra fótboltamanns er í algjörri óvissu. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Ronaldo Nazario er hins vegar ekki alltaf hrifinn af nafna sínum þegar kemur að því að setja saman lista með bestu knattspyrnumönnum sögunnar. Ronaldo eldri var á sínum tíma sá besti í heimi og var um tíma markahæsti leikmaður í úrslitakeppni HM. Hann spilaði með mörgum af bestu liðum heims og skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu. Brazil icon Ronaldo names EIGHT players on his football GOAT list, Cristiano Ronaldo misses out. pic.twitter.com/myntQO2Ci0— SPORTbible (@sportbible) October 23, 2022 Cristiano Ronaldo þykir að flestra mati gera tilkall til að vera besti knattspyrnumaður sögunnar en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í opinberum leikjum í sögu fótboltans. Það ætti því að vera pláss fyrir hann á lista yfir þá bestu þótt að menn setji CR7 ekki í fyrsta sætið. Það er þó langt frá því að vera öruggt eins og kom í ljós. Brasilíski framherjinn Ronaldo Nazario setti saman slíkan lista með átta mönnum en þar var enginn Cristiano Ronaldo. Ronaldo setti saman listann að beiðni blaðamanns The Guardian sem spurði hann hverjir væru bestu knattspyrnumenn sögunnar. 'Nowadays we talk a lot about mental health. In that era, we were gladiators: they threw us into the arena and let s see who comes out alive.' Brazil legend Ronaldo talks to @sidlowe https://t.co/FFSK2ljDzS— Guardian sport (@guardian_sport) October 22, 2022 „Ég held að það sé til mjög sérstakur og fámennur hópur með mönnum eins og Diego, Messi, Cruyff, Beckenbauer, Pelé, Van Basten og Ronaldinho,“ sagði Ronaldo og hélt svo áfram: „Ég myndi líka setja sjálfan mig á þennan lista. Látum knattspyrnuáhugafólkið segja sína skoðun. Látum þau ræða þetta á börum. Það er samt ekki mögulegt að segja þá í einhverja röð. Það er ekki hægt að bera kynslóðir saman,“ sagði Ronaldo. Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Cristiano Ronaldo sem var hent út úr hópnum hjá Manchester United í síðustu viku eftir að hafa neitað að koma inn á sem varamaður. Í framhaldinu hafa borist fréttir af því að ekkert félag hafi sýnt honum áhuga og framtíð þessar frábæra fótboltamanns er í algjörri óvissu.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira