Erik ten Hag býst ekki við að Ronaldo fari í janúar Hjörvar Ólafsson skrifar 22. október 2022 10:13 Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum eftir sigurleik Manchester United gegn Tottenham Hotspur í vikunni með því að yfirgefa Old Trafford áður en leiknum lauk. Vísir/Getty Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi málefni portúgalska framherjans Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla sem fram fer á Stamford Bridge síðdegis í dasg. Ronaldo verður ekki í leikmannahópi Manchester United í leiknum í dag en verið er að refsa honum fyrir að yfirgefa Old Trafford áður en sigurleik liðsins gegn Tottenham Hotspur lauk í síðustu umferð deildarinnar. Hollenski knattspyrnustjórinn hafði aðvarað Ronaldo fyrir að gera slíkt hið sama eftir æfingaleik Manchester United gegn Rayo Vallecano á undirbúningstímabilinu síðastliðið sumar. Erik ten Hag segir að þrátt fyrir agavandamál og fáar spilmínútur sé Ronaldo, sem vildi yfirgefa herbúiðir Manchester United síðasta sumar, enn í plönum sínum. „Ronaldo verður ekki í hópnum gegn Chelsea vegna agabrots en hann er enn mikilvægur hluti af leikmannahópi liðsins og ég býst við að hann klári tímabilið með okkur. Eftir þennan leik höldum við bara áfram og Ronaldo kemur aftir til æfinga. Við tökum svo bara stöðuna í framhaldið en við viljum svala metnaði hans sem fótboltamaður á næstu mánuðum. Nú er ég bara að einbeita mér að leiknum gegn Chelsea og við verðum að halda fullri einbeitingu á því verkefni fram að leik og í leiknum sjálfum," sagði Erik ten Hag um stöðu mála á blaðamannafundinum. Fyrir leik liðanna í dag sitja liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar en Chelsea er sæti ofar með 20 stig og Manchester United kemur þar á eftir með sín 19 stig. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
Ronaldo verður ekki í leikmannahópi Manchester United í leiknum í dag en verið er að refsa honum fyrir að yfirgefa Old Trafford áður en sigurleik liðsins gegn Tottenham Hotspur lauk í síðustu umferð deildarinnar. Hollenski knattspyrnustjórinn hafði aðvarað Ronaldo fyrir að gera slíkt hið sama eftir æfingaleik Manchester United gegn Rayo Vallecano á undirbúningstímabilinu síðastliðið sumar. Erik ten Hag segir að þrátt fyrir agavandamál og fáar spilmínútur sé Ronaldo, sem vildi yfirgefa herbúiðir Manchester United síðasta sumar, enn í plönum sínum. „Ronaldo verður ekki í hópnum gegn Chelsea vegna agabrots en hann er enn mikilvægur hluti af leikmannahópi liðsins og ég býst við að hann klári tímabilið með okkur. Eftir þennan leik höldum við bara áfram og Ronaldo kemur aftir til æfinga. Við tökum svo bara stöðuna í framhaldið en við viljum svala metnaði hans sem fótboltamaður á næstu mánuðum. Nú er ég bara að einbeita mér að leiknum gegn Chelsea og við verðum að halda fullri einbeitingu á því verkefni fram að leik og í leiknum sjálfum," sagði Erik ten Hag um stöðu mála á blaðamannafundinum. Fyrir leik liðanna í dag sitja liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar en Chelsea er sæti ofar með 20 stig og Manchester United kemur þar á eftir með sín 19 stig.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira