Gerrard rýfur þögnina Atli Arason skrifar 22. október 2022 07:01 Steven Gerrard niðurlútur eftir tap Aston Villa gegn Fulham síðasta fimmtudag. Getty Images Steven Gerrard tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega eftir brottreksturinn frá Aston Villa en Gerrard bað alla stuðningsmenn Villa afsökunar á frammistöðu liðsins undanfarið. „Við stuðningsmennina vil ég segja að mikill eftirsjá er hjá mér yfir því að hlutirnir gengu ekki upp eins og áætlað var. Ég stend hins vegar í mikilli þakkarskuld við ykkur fyrir það hvernig þið tókuð á móti mér og studdu liðið í gegnum þessa erfiðu tíma. Aston Villa er félag með ríka sögu og ég vildi færa liðinu aftur ógleymanleg afrek en því miður tókst það ekki. Ég óska öllum hjá félaginu velfarnaðar í náinni framtíð,“ skrifaði Gerrad á Instagram í gær. Gerrard var einungis í 11 mánuði við stjórnvölinn hjá Villa en liðið byrjaði vel undir hans stjórn á síðasta ári áður en árangurinn fór að dala undir lok síðasta tímabils og sá slæmi árangur hélt áfram í byrjun yfirstandandi leiktímabils. Aston Villa er sem stendur í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig. Liðið hefur einungis unnið tvo af fyrstu 11 leikjum sínum í ár en knattspyrnustjórinn var rekinn eftir 3-0 tap gegn Fulham í vikunni. Gerrard tók við Aston Villa þegar hann yfirgaf stjórnarstöðuna hjá Rangers eftir frábæran árangur með liðinu í skosku úrvalsdeildinni þar sem Rangers vann sinn fyrsta titill í 10 ár en Rangers fór í gegnum allt tímabilið 2020/21 í Skotlandi án þess að tapa leik. Gerrard og Rangers bundu þar með enda 10 ára sigurgöngu erkifjendanna í Celtic. Tíminn einn mun leiða í ljós hvað verkefni Gerrard tekur að sér næst en hann er sagður vilja halda áfram sem knattspyrnustjóri en gæti þó einnig boðist að taka að sér störf sem sparkspekingur eins og fyrrum samherji hans hjá Liverpool, Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard rekinn frá Aston Villa Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. 20. október 2022 21:57 Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. 21. október 2022 09:31 Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
„Við stuðningsmennina vil ég segja að mikill eftirsjá er hjá mér yfir því að hlutirnir gengu ekki upp eins og áætlað var. Ég stend hins vegar í mikilli þakkarskuld við ykkur fyrir það hvernig þið tókuð á móti mér og studdu liðið í gegnum þessa erfiðu tíma. Aston Villa er félag með ríka sögu og ég vildi færa liðinu aftur ógleymanleg afrek en því miður tókst það ekki. Ég óska öllum hjá félaginu velfarnaðar í náinni framtíð,“ skrifaði Gerrad á Instagram í gær. Gerrard var einungis í 11 mánuði við stjórnvölinn hjá Villa en liðið byrjaði vel undir hans stjórn á síðasta ári áður en árangurinn fór að dala undir lok síðasta tímabils og sá slæmi árangur hélt áfram í byrjun yfirstandandi leiktímabils. Aston Villa er sem stendur í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig. Liðið hefur einungis unnið tvo af fyrstu 11 leikjum sínum í ár en knattspyrnustjórinn var rekinn eftir 3-0 tap gegn Fulham í vikunni. Gerrard tók við Aston Villa þegar hann yfirgaf stjórnarstöðuna hjá Rangers eftir frábæran árangur með liðinu í skosku úrvalsdeildinni þar sem Rangers vann sinn fyrsta titill í 10 ár en Rangers fór í gegnum allt tímabilið 2020/21 í Skotlandi án þess að tapa leik. Gerrard og Rangers bundu þar með enda 10 ára sigurgöngu erkifjendanna í Celtic. Tíminn einn mun leiða í ljós hvað verkefni Gerrard tekur að sér næst en hann er sagður vilja halda áfram sem knattspyrnustjóri en gæti þó einnig boðist að taka að sér störf sem sparkspekingur eins og fyrrum samherji hans hjá Liverpool, Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard rekinn frá Aston Villa Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. 20. október 2022 21:57 Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. 21. október 2022 09:31 Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Gerrard rekinn frá Aston Villa Knattspyrnustjórin Steven Gerrard hefur verið rekinn frá Aston Villa eftir ellefu mánuði í starfi. 20. október 2022 21:57
Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. 21. október 2022 09:31
Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa. 12. nóvember 2021 09:00