Jota missir af HM: „Sorgarfréttir fyrir strákinn, okkur og Portúgal“ Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2022 13:24 Diogo Jota var borinn af velli í lokin á leiknum við Manchester City. Getty Nú er orðið ljóst að portúgalski sóknarmaðurinn Diogo Jota missir af heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. Meiðsli Jota vörpuðu dökkum skugga á frækinn 1-0 sigur Liverpool gegn Manchester City á sunnudaginn. Hann var borinn af velli í uppbótartíma og eftir læknisskoðun er nú komið í ljós að meiðslin eru býsna alvarleg. „Ekki góðar fréttir varðandi Diogo. Já, hann missir af HM. Þetta eru nokkuð alvarleg kálfameiðsli. Sorgarfréttir fyrir strákinn, okkur og Portúgal,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, á blaðamannafundi í dag fyrir leikinn við West Ham annað kvöld. After such a good night at Anfield mine ended in the worst way ! In the last minute one of my dreams collapsed I will be one more supporting from the outside, club and country, and fighting to be back as soon as possible You'll Never Walk Alone pic.twitter.com/gKssZSnLZ1— Diogo Jota (@DiogoJota18) October 18, 2022 Áfallið er sérstaklega mikið fyrir Jota sem var tiltölulega nýkominn á ferðina eftir að hafa misst af byrjun tímabilsins vegna meiðsla í læri. Meiðslin eru einnig enn meira áfall fyrir Liverpool í ljósi meiðslastöðunnar hjá félaginu en aðeins rúm vika er síðan að Luis Diaz meiddist í hné gegn Arsenal. Diaz verður líkt og Jota frá keppni fram yfir HM-hléið, sem hefst um miðjan nóvember og stendur yfir til jóla. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Meiðsli Jota vörpuðu dökkum skugga á frækinn 1-0 sigur Liverpool gegn Manchester City á sunnudaginn. Hann var borinn af velli í uppbótartíma og eftir læknisskoðun er nú komið í ljós að meiðslin eru býsna alvarleg. „Ekki góðar fréttir varðandi Diogo. Já, hann missir af HM. Þetta eru nokkuð alvarleg kálfameiðsli. Sorgarfréttir fyrir strákinn, okkur og Portúgal,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, á blaðamannafundi í dag fyrir leikinn við West Ham annað kvöld. After such a good night at Anfield mine ended in the worst way ! In the last minute one of my dreams collapsed I will be one more supporting from the outside, club and country, and fighting to be back as soon as possible You'll Never Walk Alone pic.twitter.com/gKssZSnLZ1— Diogo Jota (@DiogoJota18) October 18, 2022 Áfallið er sérstaklega mikið fyrir Jota sem var tiltölulega nýkominn á ferðina eftir að hafa misst af byrjun tímabilsins vegna meiðsla í læri. Meiðslin eru einnig enn meira áfall fyrir Liverpool í ljósi meiðslastöðunnar hjá félaginu en aðeins rúm vika er síðan að Luis Diaz meiddist í hné gegn Arsenal. Diaz verður líkt og Jota frá keppni fram yfir HM-hléið, sem hefst um miðjan nóvember og stendur yfir til jóla.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira