Gunnhildur Yrsa safnar fyrir Special Olympics Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2022 15:30 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir í landsleik á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun taka þátt í Race for Inclusion hlaupinu um komandi helgi en þar hleypur fólk fyrir góð og þörf málefni. Gunnhildur sem lék sinn 96. landsleik fyrir Íslands í umspili HM á dögunum vill gera sitt til að berjast fyrir samfélagi þar sem allir fá sinn stuðning og sitt pláss. Gunnhildur Yrsa biður nú um stuðning á samfélagsmiðlum sínum en hún ætlar að safna pening fyrir Special Olympics með þátttöku sinni í hlaupinu. View this post on Instagram A post shared by Gunny Jonsdottir (@gunnhilduryrsa) Gunnhildur Yrsa mun þarna hlaupa með kærustu sinni Erin McLeod en báðar eru þær leikmenn hjá Orlando Pride í bandarísku deildinni. „Hjálpið okkur með því að gefa pening. Ég og Erin munum hlaupa í Race for Inclusion á laugardaginn til að safna fyrir Special Olympics,“ skrifaði Gunnhildur Yrsa. Það eru næstum því sextíu þúsund manns virkir í Special Olympics samtökunum á Flórída en peningurinn sem safnast mun fara í að bjóða þeim upp á tækifæri til að taka þátt skipulagðri íþróttastarfsemi en eins að veita nauðsynlega læknisþjónustu og bjóða upp á leiðtogaþjálfun. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Sjá meira
Gunnhildur sem lék sinn 96. landsleik fyrir Íslands í umspili HM á dögunum vill gera sitt til að berjast fyrir samfélagi þar sem allir fá sinn stuðning og sitt pláss. Gunnhildur Yrsa biður nú um stuðning á samfélagsmiðlum sínum en hún ætlar að safna pening fyrir Special Olympics með þátttöku sinni í hlaupinu. View this post on Instagram A post shared by Gunny Jonsdottir (@gunnhilduryrsa) Gunnhildur Yrsa mun þarna hlaupa með kærustu sinni Erin McLeod en báðar eru þær leikmenn hjá Orlando Pride í bandarísku deildinni. „Hjálpið okkur með því að gefa pening. Ég og Erin munum hlaupa í Race for Inclusion á laugardaginn til að safna fyrir Special Olympics,“ skrifaði Gunnhildur Yrsa. Það eru næstum því sextíu þúsund manns virkir í Special Olympics samtökunum á Flórída en peningurinn sem safnast mun fara í að bjóða þeim upp á tækifæri til að taka þátt skipulagðri íþróttastarfsemi en eins að veita nauðsynlega læknisþjónustu og bjóða upp á leiðtogaþjálfun.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Sjá meira