Putellas hlaut Gullboltann annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 19:15 Alexia Putellas, besta knattspyrnukona í heimi. UEFA Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hún vann einnig í fyrra og hefur því unnið verðlaunin alls tvisvar en þau hafa aðeins verið gefin þrívegis í kvennaflokki. Hin 28 ára gamla Putellas átti frábært tímabil með Barcelona á síðustu leiktíð þar sem liðið var hársbreidd frá því að vinna þrennuna annað árið í röð. Ógnarsterkt lið Barcelona vann alla leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, og komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það beið lægri hlut gegn Lyon. #ballondor pic.twitter.com/biZUQbso2j— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022 Putellas er prímusmótorinn í stórbrotni liði Börsunga og er erfitt að finna orð til að lýsa hæfileikum hennar á knattspyrnuvellinum. Hún spilar vanalega sem djúpur miðjumaður og er algjör lykill í öllu uppspili liðsins en að sama skapi skilar hún sér reglulega í teig andstæðinganna og skorar óhemju mikið af mörkum miðað við hvar hún spilar á vellinum. Putellas varð fyrir því óláni að slíta krossband í aðdraganda Evrópumótsins í sumar og var því ekki með á mótinu. Spánn datt út fyrir verðandi Evrópumeisturum Englands í átta liða úrslitum en leikurinn fór alla leið í framlengingu. Hver veit hvað hefði gerst hefði Putellas verið með. Í öðru sæti var Evrópumeistarinn Beth Mead, leikmaður Arsenal og þar á eftir kom Englandsmeistarinn Sam Kerr, leikmaður Chelsea. The 2022 women s Ballon d Or complete ranking! #ballondor pic.twitter.com/QJLVZW6XjG— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022 Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sjá meira
Hin 28 ára gamla Putellas átti frábært tímabil með Barcelona á síðustu leiktíð þar sem liðið var hársbreidd frá því að vinna þrennuna annað árið í röð. Ógnarsterkt lið Barcelona vann alla leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, og komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það beið lægri hlut gegn Lyon. #ballondor pic.twitter.com/biZUQbso2j— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022 Putellas er prímusmótorinn í stórbrotni liði Börsunga og er erfitt að finna orð til að lýsa hæfileikum hennar á knattspyrnuvellinum. Hún spilar vanalega sem djúpur miðjumaður og er algjör lykill í öllu uppspili liðsins en að sama skapi skilar hún sér reglulega í teig andstæðinganna og skorar óhemju mikið af mörkum miðað við hvar hún spilar á vellinum. Putellas varð fyrir því óláni að slíta krossband í aðdraganda Evrópumótsins í sumar og var því ekki með á mótinu. Spánn datt út fyrir verðandi Evrópumeisturum Englands í átta liða úrslitum en leikurinn fór alla leið í framlengingu. Hver veit hvað hefði gerst hefði Putellas verið með. Í öðru sæti var Evrópumeistarinn Beth Mead, leikmaður Arsenal og þar á eftir kom Englandsmeistarinn Sam Kerr, leikmaður Chelsea. The 2022 women s Ballon d Or complete ranking! #ballondor pic.twitter.com/QJLVZW6XjG— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022
Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sjá meira