Dregur úr virkni og ferðabanni aflétt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. október 2022 14:54 Kötluhellir. Búið er aðflétta tímabunni banni við ferðir í íshellana í Kötlujökli. Vísir/RAX Lögreglan á Suðurlandi hefur aflétt banni sem sett var á ferðir að Kötlujökli í gær vegna jarðskjálftavirkni í Mýrdalsjökli. Dregið hefur úr virkni í dag. Þetta kemur fram á vef lögreglunnar þar sem segir að gasmælingar í dag gefi ekki tilefni til áframhaldandi lokunar. Í gær mældust tveir skjálftar yfir þremur að stærð í Mýrdalsjökli, báðir þann 16.október. Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Sá stærri mældist rétt fyrir hádegi og reyndist 3,8 að stærð. Grannt er fylgst með eldstöðinni Kötlu og var ákveðið að setja tímabundið bann á ferðir í vinsæla íshella í Kötlujökli. Ástæða lokunarinnar var sú að ekki var talið útilokað að hlaup gæti hafist í Múlakvísl, en skammur viðbragðstími er mögulega fyrir hendi ef slíkt gerist. Kötluhellir er orðinn vinsæll áfangastaður ferðamannaVísir/RAX Í færslu á vef lögreglunnar segir að svæðið sé áfram í vöktun og brugðist verði fljótt við verði breyting á aðstæðum eða skjálftavirkni. Er ferðaþjónustuaðilum á svæðinu þó bent á að skynsamlegt sé að útbúa leiðsögumenn með gasmælum. Þá sé mikilvægt að hópar séu reiðubúnir til að yfirgefa svæðið strax ef mælingar breytast. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Katla Tengdar fréttir Skjálftahrina hafin í Mýrdalsjökli Skjálftahrina er hafin í Mýrdalsjökli. Nokkrir skjálftar yfir 2 að stærð hafa orðið í austanverðri öskju Mýrdalsjökul síðan um hádegisbil. Stærsti skjálftinn til þessa mældist 3,8 að stærð. 16. október 2022 14:23 Drekagler er glæsilegur íshellir í Kötlujökli Íshellir í Kötlujökli í nágrenni Víkur í Mýrdal er magnað náttúrufyrirbæri sem nýtur aukinna vinsælda hjá erlendum ferðamönnum. Ragnar Axelsson, RAX, gerði sér ferð í hellinn í vikunni og myndaði í bak og fyrir. 8. september 2022 22:01 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Sjá meira
Þetta kemur fram á vef lögreglunnar þar sem segir að gasmælingar í dag gefi ekki tilefni til áframhaldandi lokunar. Í gær mældust tveir skjálftar yfir þremur að stærð í Mýrdalsjökli, báðir þann 16.október. Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Sá stærri mældist rétt fyrir hádegi og reyndist 3,8 að stærð. Grannt er fylgst með eldstöðinni Kötlu og var ákveðið að setja tímabundið bann á ferðir í vinsæla íshella í Kötlujökli. Ástæða lokunarinnar var sú að ekki var talið útilokað að hlaup gæti hafist í Múlakvísl, en skammur viðbragðstími er mögulega fyrir hendi ef slíkt gerist. Kötluhellir er orðinn vinsæll áfangastaður ferðamannaVísir/RAX Í færslu á vef lögreglunnar segir að svæðið sé áfram í vöktun og brugðist verði fljótt við verði breyting á aðstæðum eða skjálftavirkni. Er ferðaþjónustuaðilum á svæðinu þó bent á að skynsamlegt sé að útbúa leiðsögumenn með gasmælum. Þá sé mikilvægt að hópar séu reiðubúnir til að yfirgefa svæðið strax ef mælingar breytast.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Katla Tengdar fréttir Skjálftahrina hafin í Mýrdalsjökli Skjálftahrina er hafin í Mýrdalsjökli. Nokkrir skjálftar yfir 2 að stærð hafa orðið í austanverðri öskju Mýrdalsjökul síðan um hádegisbil. Stærsti skjálftinn til þessa mældist 3,8 að stærð. 16. október 2022 14:23 Drekagler er glæsilegur íshellir í Kötlujökli Íshellir í Kötlujökli í nágrenni Víkur í Mýrdal er magnað náttúrufyrirbæri sem nýtur aukinna vinsælda hjá erlendum ferðamönnum. Ragnar Axelsson, RAX, gerði sér ferð í hellinn í vikunni og myndaði í bak og fyrir. 8. september 2022 22:01 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Sjá meira
Skjálftahrina hafin í Mýrdalsjökli Skjálftahrina er hafin í Mýrdalsjökli. Nokkrir skjálftar yfir 2 að stærð hafa orðið í austanverðri öskju Mýrdalsjökul síðan um hádegisbil. Stærsti skjálftinn til þessa mældist 3,8 að stærð. 16. október 2022 14:23
Drekagler er glæsilegur íshellir í Kötlujökli Íshellir í Kötlujökli í nágrenni Víkur í Mýrdal er magnað náttúrufyrirbæri sem nýtur aukinna vinsælda hjá erlendum ferðamönnum. Ragnar Axelsson, RAX, gerði sér ferð í hellinn í vikunni og myndaði í bak og fyrir. 8. september 2022 22:01