Dregur úr virkni og ferðabanni aflétt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. október 2022 14:54 Kötluhellir. Búið er aðflétta tímabunni banni við ferðir í íshellana í Kötlujökli. Vísir/RAX Lögreglan á Suðurlandi hefur aflétt banni sem sett var á ferðir að Kötlujökli í gær vegna jarðskjálftavirkni í Mýrdalsjökli. Dregið hefur úr virkni í dag. Þetta kemur fram á vef lögreglunnar þar sem segir að gasmælingar í dag gefi ekki tilefni til áframhaldandi lokunar. Í gær mældust tveir skjálftar yfir þremur að stærð í Mýrdalsjökli, báðir þann 16.október. Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Sá stærri mældist rétt fyrir hádegi og reyndist 3,8 að stærð. Grannt er fylgst með eldstöðinni Kötlu og var ákveðið að setja tímabundið bann á ferðir í vinsæla íshella í Kötlujökli. Ástæða lokunarinnar var sú að ekki var talið útilokað að hlaup gæti hafist í Múlakvísl, en skammur viðbragðstími er mögulega fyrir hendi ef slíkt gerist. Kötluhellir er orðinn vinsæll áfangastaður ferðamannaVísir/RAX Í færslu á vef lögreglunnar segir að svæðið sé áfram í vöktun og brugðist verði fljótt við verði breyting á aðstæðum eða skjálftavirkni. Er ferðaþjónustuaðilum á svæðinu þó bent á að skynsamlegt sé að útbúa leiðsögumenn með gasmælum. Þá sé mikilvægt að hópar séu reiðubúnir til að yfirgefa svæðið strax ef mælingar breytast. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Katla Tengdar fréttir Skjálftahrina hafin í Mýrdalsjökli Skjálftahrina er hafin í Mýrdalsjökli. Nokkrir skjálftar yfir 2 að stærð hafa orðið í austanverðri öskju Mýrdalsjökul síðan um hádegisbil. Stærsti skjálftinn til þessa mældist 3,8 að stærð. 16. október 2022 14:23 Drekagler er glæsilegur íshellir í Kötlujökli Íshellir í Kötlujökli í nágrenni Víkur í Mýrdal er magnað náttúrufyrirbæri sem nýtur aukinna vinsælda hjá erlendum ferðamönnum. Ragnar Axelsson, RAX, gerði sér ferð í hellinn í vikunni og myndaði í bak og fyrir. 8. september 2022 22:01 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Þetta kemur fram á vef lögreglunnar þar sem segir að gasmælingar í dag gefi ekki tilefni til áframhaldandi lokunar. Í gær mældust tveir skjálftar yfir þremur að stærð í Mýrdalsjökli, báðir þann 16.október. Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. Sá stærri mældist rétt fyrir hádegi og reyndist 3,8 að stærð. Grannt er fylgst með eldstöðinni Kötlu og var ákveðið að setja tímabundið bann á ferðir í vinsæla íshella í Kötlujökli. Ástæða lokunarinnar var sú að ekki var talið útilokað að hlaup gæti hafist í Múlakvísl, en skammur viðbragðstími er mögulega fyrir hendi ef slíkt gerist. Kötluhellir er orðinn vinsæll áfangastaður ferðamannaVísir/RAX Í færslu á vef lögreglunnar segir að svæðið sé áfram í vöktun og brugðist verði fljótt við verði breyting á aðstæðum eða skjálftavirkni. Er ferðaþjónustuaðilum á svæðinu þó bent á að skynsamlegt sé að útbúa leiðsögumenn með gasmælum. Þá sé mikilvægt að hópar séu reiðubúnir til að yfirgefa svæðið strax ef mælingar breytast.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Lögreglumál Eldgos og jarðhræringar Katla Tengdar fréttir Skjálftahrina hafin í Mýrdalsjökli Skjálftahrina er hafin í Mýrdalsjökli. Nokkrir skjálftar yfir 2 að stærð hafa orðið í austanverðri öskju Mýrdalsjökul síðan um hádegisbil. Stærsti skjálftinn til þessa mældist 3,8 að stærð. 16. október 2022 14:23 Drekagler er glæsilegur íshellir í Kötlujökli Íshellir í Kötlujökli í nágrenni Víkur í Mýrdal er magnað náttúrufyrirbæri sem nýtur aukinna vinsælda hjá erlendum ferðamönnum. Ragnar Axelsson, RAX, gerði sér ferð í hellinn í vikunni og myndaði í bak og fyrir. 8. september 2022 22:01 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Skjálftahrina hafin í Mýrdalsjökli Skjálftahrina er hafin í Mýrdalsjökli. Nokkrir skjálftar yfir 2 að stærð hafa orðið í austanverðri öskju Mýrdalsjökul síðan um hádegisbil. Stærsti skjálftinn til þessa mældist 3,8 að stærð. 16. október 2022 14:23
Drekagler er glæsilegur íshellir í Kötlujökli Íshellir í Kötlujökli í nágrenni Víkur í Mýrdal er magnað náttúrufyrirbæri sem nýtur aukinna vinsælda hjá erlendum ferðamönnum. Ragnar Axelsson, RAX, gerði sér ferð í hellinn í vikunni og myndaði í bak og fyrir. 8. september 2022 22:01