Hamrén hafði betur gegn Frey Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2022 19:06 Freyr og Hamrén á góðri stundu. VÍSIR/VILHELM Erik Hamrén hafði betur gegn Frey Alexanderssyni er lið þeirra, Álaborg og Lyngby, mættust í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Álaborg vann 2-0 sigur sem þýðir að liðið er nú níu stigum á undan Lyngby sem situr á botni deildarinnar. Hinn sænski Hamrén og Freyr þjálfuðu íslenska landsliðið saman frá árinu 2018 til 2022. Hamrén tók við stjórnartaumum Álaborgar nýverið eftir að hafa gert góða hluti með liðið frá 2004 til 2008. Um sannkallaðan sex stiga leik var að ræða í kvöld þar sem liðin sitja í tveimur neðstu sætunum. Lyngby varð fyrir áfalli á dögunum þegar Alfreð Finnbogason viðbeinsbrotnaði en hann verður frá keppni þangað til á nýju ári. Finnbogason har brækket kravebenet Finnbogason misser de sidste fem kampe i 2022 efter angriberen fredag aften måtte forlade kampen mod Viborg med en skade. Islændingen har brækket kravebenet. Han forventes ude i cirka to måneder.God bedring https://t.co/Gp99Vawjof pic.twitter.com/WnnXAMzSbt— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) October 8, 2022 Lyngby hefur átt erfitt með að skora mörk og það hélt áfram í kvöld. Younes Bakiz skoraði bæði mörk Álaborgar, eitt í sitthvorum hálfleik, og tryggði gestunum 2-0 sigur. Sævar Atli Magnússon, framherji Lyngby, spilaði síðasta hálftímann og kom boltanum tvisvar í netið en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af. Lyngby er því áfram á botni dönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum 13 leikjum, markatalan er 12-25. Álaborg er með 14 stig í 11. sæti og þar fyrir ofan eru OB, Bröndby og AC Horsens með 15 stig hvort en öll eiga leik til góða. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjá meira
Hinn sænski Hamrén og Freyr þjálfuðu íslenska landsliðið saman frá árinu 2018 til 2022. Hamrén tók við stjórnartaumum Álaborgar nýverið eftir að hafa gert góða hluti með liðið frá 2004 til 2008. Um sannkallaðan sex stiga leik var að ræða í kvöld þar sem liðin sitja í tveimur neðstu sætunum. Lyngby varð fyrir áfalli á dögunum þegar Alfreð Finnbogason viðbeinsbrotnaði en hann verður frá keppni þangað til á nýju ári. Finnbogason har brækket kravebenet Finnbogason misser de sidste fem kampe i 2022 efter angriberen fredag aften måtte forlade kampen mod Viborg med en skade. Islændingen har brækket kravebenet. Han forventes ude i cirka to måneder.God bedring https://t.co/Gp99Vawjof pic.twitter.com/WnnXAMzSbt— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) October 8, 2022 Lyngby hefur átt erfitt með að skora mörk og það hélt áfram í kvöld. Younes Bakiz skoraði bæði mörk Álaborgar, eitt í sitthvorum hálfleik, og tryggði gestunum 2-0 sigur. Sævar Atli Magnússon, framherji Lyngby, spilaði síðasta hálftímann og kom boltanum tvisvar í netið en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af. Lyngby er því áfram á botni dönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum 13 leikjum, markatalan er 12-25. Álaborg er með 14 stig í 11. sæti og þar fyrir ofan eru OB, Bröndby og AC Horsens með 15 stig hvort en öll eiga leik til góða. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjá meira