Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 11:30 Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö eftir að hún missti nefið. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. Bronsstyttan af Zlatan Ibrahimović var ítrekað skotspónn skemmdarvarga eftir að sænska knattspyrnustjarnan keypti hlut í félaginu Hammarby í Stokkhólmi. Stuðningsmenn Malmö þóttu það mikil svik að ganga inn í félag erkifjendanna. Zlatanstatyn ska ställas ut igen får larm på nya platsen https://t.co/lJAr8x3LTd pic.twitter.com/HqL9ZxnxFd— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) October 13, 2022 Styttan var á endanum skorin niður en nú á að reisa hana enn á ný. Sænska blaðið Sydsvenskan segir að borgarstjórnin í Malmö hafi samþykkt að setja til hliðar 350 þúsund sænskar krónur til að laga þessa 2,7 metra háu styttu. Það eru fjórar og hálf milljón í íslenskum krónum. Styttan var fyrst sett upp fyrir þremur árum eða 8. október 2019. Hún var í framhaldinu spreyjuð, nefið skorið af og loks felld með því að saga fæturna í sundur. The Zlatan Ibrahimovic statue outside Malmo's stadium will be moved after repeated acts of vandalism, reports @sydsvenskan pic.twitter.com/Hs14rCK1SP— B/R Football (@brfootball) May 16, 2020 Það er ekki ljóst hvar styttan fari upp en það er ljóst að öryggisgæslan verður hert til muna. Zlatan tók virkan þátt í hönnun styttunnar en hann sat fyrir hjá Linde sem bjó til styttuna. Zlatan Ibrahimović hóf feril sinn í Malmö áður en hann færði sig yfir til Ajax og svo milli margra af stærstu félaga Evrópu. Hann er orðinn 41 árs gamall en er enn að spila með AC Milan þótt að hann hafi glímt mikið við meiðsli síðustu misseri. Zlatan Ibrahimovic says people who vandalised a statue of him earlier this year are "at kindergarten level" and that his story will "remain forever". https://t.co/cEsBxX5Ioi#bbcfootball pic.twitter.com/YoKLLz1pEZ— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Bronsstyttan af Zlatan Ibrahimović var ítrekað skotspónn skemmdarvarga eftir að sænska knattspyrnustjarnan keypti hlut í félaginu Hammarby í Stokkhólmi. Stuðningsmenn Malmö þóttu það mikil svik að ganga inn í félag erkifjendanna. Zlatanstatyn ska ställas ut igen får larm på nya platsen https://t.co/lJAr8x3LTd pic.twitter.com/HqL9ZxnxFd— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) October 13, 2022 Styttan var á endanum skorin niður en nú á að reisa hana enn á ný. Sænska blaðið Sydsvenskan segir að borgarstjórnin í Malmö hafi samþykkt að setja til hliðar 350 þúsund sænskar krónur til að laga þessa 2,7 metra háu styttu. Það eru fjórar og hálf milljón í íslenskum krónum. Styttan var fyrst sett upp fyrir þremur árum eða 8. október 2019. Hún var í framhaldinu spreyjuð, nefið skorið af og loks felld með því að saga fæturna í sundur. The Zlatan Ibrahimovic statue outside Malmo's stadium will be moved after repeated acts of vandalism, reports @sydsvenskan pic.twitter.com/Hs14rCK1SP— B/R Football (@brfootball) May 16, 2020 Það er ekki ljóst hvar styttan fari upp en það er ljóst að öryggisgæslan verður hert til muna. Zlatan tók virkan þátt í hönnun styttunnar en hann sat fyrir hjá Linde sem bjó til styttuna. Zlatan Ibrahimović hóf feril sinn í Malmö áður en hann færði sig yfir til Ajax og svo milli margra af stærstu félaga Evrópu. Hann er orðinn 41 árs gamall en er enn að spila með AC Milan þótt að hann hafi glímt mikið við meiðsli síðustu misseri. Zlatan Ibrahimovic says people who vandalised a statue of him earlier this year are "at kindergarten level" and that his story will "remain forever". https://t.co/cEsBxX5Ioi#bbcfootball pic.twitter.com/YoKLLz1pEZ— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira