Minnst fimmtán sprengjur féllu í Zaporizhzhia í nótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. október 2022 06:33 Á annan tug létust í loftárásum Rússa í Úkraínu í gær og meira en hundrað særðust. AP Photo/Roman Hrytsyna Minnst fimmtán sprengjur féllu í borginni Zaporizhzhia í suðurhluta Úkraínu í nótt. Að sögn varautanríkisráðherra landsins var sprengjunum beint að íbúðabyggingum, menntastofnunum og sjúkrahúsum. Sprengjur féllu víða í Úkraínu í nótt en Rússar hafa bætt verulega í árásir sínar undanfarinn sólarhring. Emine Dzheppar, varautanríkisráðherra Úkraínu, skrifar á Twitter að minnst fimmtán sprengjur hafi fallið í Zaporizhzhia í nótt og þeim verið beint að almennum borgurum og lykilstofnunum. Þá hafa úkraínsk yfirvöld tilkynnt að nítján hafi fallið og 105 særst í loftárásum Rússaí gær. #russian terrorists again hit infrastructure facilities in #Zaporizhzhia with rockets this night. At least 15 explosions registered. Their targets were an educational institution, a medical institution, and residential buildings. #russiaisaterrorisstate #StandWithUkraine pic.twitter.com/2FgR5OyKxa— Emine Dzheppar (@EmineDzheppar) October 11, 2022 ⚡️Update: 19 killed, 105 injured as a result of Russia's missile attacks.Ukraine's State Emergency Service provided updated information on casualties following Russia's widespread missile attacks across Ukraine on Oct. 10.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) October 11, 2022 Breska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í morgun að rússneska varnarmálaráðuneytið hafi tilkynnt að herforinginn Sergei Surovikin hafi verið skipaður yfirmaður hinnar „sértæku hernaðaraðgerðar“ sem Rússar halda úti í Úkraínu 8. október síðastliðinn . Breska varnarmálaráðuneytið segir í skýrslu sinni að hingað til hafi rússneska herinn skort sterkan leiðtoga og að breytingin sé líklega tilraun til að snúa þróuninni í Úkraínu við. Surovikin bíði hins vegar stórt verkefni og ólíklegt sé að honum takist að sameina mjög svo sundraðan her Rússa. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 11 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/VbuADMF0JY🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/S9P7kmoo0X— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) October 11, 2022 Paul Adams fréttaritari breska ríkisútvarpsins í Kænugarði tísti í morgun að loftvarnaflauturnar hafi ómað í borginni í morgun. Minnst fjórtán féllu í sprengjuárásum Rússa á borgin í dag og nærri hundrað særðust. The sirens are sounding again in #Kyiv. What sort of day will it be? pic.twitter.com/LhNn7rOns0— Paul Adams (@BBCPaulAdams) October 11, 2022 Ukraine’s morning starts again with air-raid sirens across the country. Lot of fear last night that Russia would renew missile attacks today.— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 11, 2022 Here we go again: Air raid, Kyiv, just as people are getting ready for work and school. #RussianTerrorAttacks pic.twitter.com/xL7JUgy3yN— Euan MacDonald (@Euan_MacDonald) October 11, 2022 Þá hafa fregnir borist af sprengjuregni við Ladyzhynzka orkuverið í borginni Vinnytsia í suðvesturhluta landsins. ⚡️ The occupiers attacked the Ladyzhynska TPP in Vinnytsia with two Shahed-136 kamikaze drones – Oblast Military Administrtion— Ukrainska Pravda in English (@pravda_eng) October 11, 2022 Þá eru 98 námuverkamenn enn fastir neðanjarðar vegna tíðra árása Rússa í borginni Kryvyi Rih. Rafmagn datt út í borginni eftir árásarhrinu Rússa þar í gær og festust nærri níu hundruð námuverkamenn neðanjarðar en flestum hefur nú verið komið til bjargar. Enn eru þó 98 enn neðanjarðar. Fréttastofa Guardian hefur þetta eftir úkraínska ríkisútvarpinu. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira
Sprengjur féllu víða í Úkraínu í nótt en Rússar hafa bætt verulega í árásir sínar undanfarinn sólarhring. Emine Dzheppar, varautanríkisráðherra Úkraínu, skrifar á Twitter að minnst fimmtán sprengjur hafi fallið í Zaporizhzhia í nótt og þeim verið beint að almennum borgurum og lykilstofnunum. Þá hafa úkraínsk yfirvöld tilkynnt að nítján hafi fallið og 105 særst í loftárásum Rússaí gær. #russian terrorists again hit infrastructure facilities in #Zaporizhzhia with rockets this night. At least 15 explosions registered. Their targets were an educational institution, a medical institution, and residential buildings. #russiaisaterrorisstate #StandWithUkraine pic.twitter.com/2FgR5OyKxa— Emine Dzheppar (@EmineDzheppar) October 11, 2022 ⚡️Update: 19 killed, 105 injured as a result of Russia's missile attacks.Ukraine's State Emergency Service provided updated information on casualties following Russia's widespread missile attacks across Ukraine on Oct. 10.— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) October 11, 2022 Breska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í morgun að rússneska varnarmálaráðuneytið hafi tilkynnt að herforinginn Sergei Surovikin hafi verið skipaður yfirmaður hinnar „sértæku hernaðaraðgerðar“ sem Rússar halda úti í Úkraínu 8. október síðastliðinn . Breska varnarmálaráðuneytið segir í skýrslu sinni að hingað til hafi rússneska herinn skort sterkan leiðtoga og að breytingin sé líklega tilraun til að snúa þróuninni í Úkraínu við. Surovikin bíði hins vegar stórt verkefni og ólíklegt sé að honum takist að sameina mjög svo sundraðan her Rússa. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 11 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/VbuADMF0JY🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/S9P7kmoo0X— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) October 11, 2022 Paul Adams fréttaritari breska ríkisútvarpsins í Kænugarði tísti í morgun að loftvarnaflauturnar hafi ómað í borginni í morgun. Minnst fjórtán féllu í sprengjuárásum Rússa á borgin í dag og nærri hundrað særðust. The sirens are sounding again in #Kyiv. What sort of day will it be? pic.twitter.com/LhNn7rOns0— Paul Adams (@BBCPaulAdams) October 11, 2022 Ukraine’s morning starts again with air-raid sirens across the country. Lot of fear last night that Russia would renew missile attacks today.— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 11, 2022 Here we go again: Air raid, Kyiv, just as people are getting ready for work and school. #RussianTerrorAttacks pic.twitter.com/xL7JUgy3yN— Euan MacDonald (@Euan_MacDonald) October 11, 2022 Þá hafa fregnir borist af sprengjuregni við Ladyzhynzka orkuverið í borginni Vinnytsia í suðvesturhluta landsins. ⚡️ The occupiers attacked the Ladyzhynska TPP in Vinnytsia with two Shahed-136 kamikaze drones – Oblast Military Administrtion— Ukrainska Pravda in English (@pravda_eng) October 11, 2022 Þá eru 98 námuverkamenn enn fastir neðanjarðar vegna tíðra árása Rússa í borginni Kryvyi Rih. Rafmagn datt út í borginni eftir árásarhrinu Rússa þar í gær og festust nærri níu hundruð námuverkamenn neðanjarðar en flestum hefur nú verið komið til bjargar. Enn eru þó 98 enn neðanjarðar. Fréttastofa Guardian hefur þetta eftir úkraínska ríkisútvarpinu.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira