Ekkert rætt eða æft fyrir vítakeppni Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2022 09:31 Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði af punktinum síðast þegar Ísland fékk vítaspyrnu, gegn Hvít-Rússum í september. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ef að svo fer að úrslitin í leik Portúgals og Íslands í dag ráðast í vítaspyrnukeppni mun Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hafa hraðar hendur og ákveða hvaða fimm leikmönnum sé best treystandi til að taka víti íslenska liðsins. Íslenska landsliðið spilar hreinan úrslitaleik við Portúgal í bænum Pacos de Ferreira í dag um sæti á HM. Ef staðan verður jöfn eftir 90 mínútur verður gripið til framlengingar og svo mögulega vítaspyrnukeppni. Þorsteinn segist þó hafa forðast að innprenta þann möguleika inn í leikmenn og vítin hafa ekki verið sérstaklega æfð í Portúgal síðustu daga: „Við erum ekki búin að æfa neitt svoleiðis,“ sagði Þorsteinn við Vísi á hóteli landsliðsins í gær. Klippa: Þorsteinn lítið að spá í vítaspyrnukeppni „Við höfum ekki æft nein víti en það hafa stöku leikmenn kannski verið að leika sér. Við höfum ekkert rætt þetta en gerum það kannski [í dag eða í gær]. Við erum bara fókuseruð á að spila þennan fótboltaleik og svo tekur maður þeim hlutum sem að koma. Við þurfum að undirbúa einhverja hluti en við erum ekki að fara að innprenta í leikmenn að þessi eða hinn eigi að taka víti. Ef að leikmanni líður vel og vill taka víti þá tekur hann víti, vegna þess að þá eru meiri líkur á að þú skorir frekar en að maður sé búinn að ákveða að einhver leikmaður taki víti sem líður svo ekkert vel inni á vellinum. Þá er betra að hlusta á leikmenn sem segja: „Ég er klár“,“ segir Þorsteinn. Dagný Brynjarsdóttir skoraði úr víti gegn Frökkum á EM í sumar.Getty/Alex Pantling „Auðvitað hefur maður það á bakvið eyrað“ Ein af þeim sem eru klárar í að taka víti er Dagný Brynjarsdóttir, langmarkahæsta landsliðskonan í íslenska hópnum. „Já, já. Auðvitað hefur maður það á bakvið eyrað. Ég er vítaskytta hjá West Ham svo ég æfi mig reglulega í London. Auðvitað vill maður klára þetta í venjulegum leiktíma en maður er með það bakvið eyrað að þetta gæti farið í vítaspyrnukeppni og ef sú verður niðurstaðan þá förum við annað hvort á HM eða enn lengri leið [í gegnum aukaumspil]. Það er mikið undir og sama hvernig við vinnum þá þurfum við bara að vinna,“ segir Dagný. Klippa: Dagný tilbúin að taka víti Ísland og Portúgal mætast klukkan 17, að íslenskum tíma, í úrslitaleik um sæti á HM. Fjallað verður ítarlega um leikinn á Vísi í allan dag. Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir „Þurfum að muna tilfinninguna sem maður vill ekki finna aftur“ „Spennustigið er bara gott,“ segir landsliðskonan þrautreynda, Dagný Brynjarsdóttir, sem á morgun spilar upp á möguleikann á að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn. 10. október 2022 22:31 „Ekki lið sem við erum að fara að labba yfir“ „Þetta er 50:50 leikur að mörgu leyti,“ segir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari um leikinn við Portúgal á morgun, um sæti á HM kvenna í fótbolta. 10. október 2022 20:00 „Ömurlegt ef við myndum ekki ná þessu markmiði“ „Mér finnst eins og við séum búnar að bíða heila eilífð,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins sem á morgun spilar úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM í fótbolta næsta sumar. 10. október 2022 14:58 Full vél fer með stuðningsmenn til Portúgal Uppselt er í flugvél Icelandair sem fer í dagsferð til Portúgal þar sem íslenska kvennalandsliðið mætir því portúgalska í leik upp á sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 10. október 2022 14:00 Sara slöpp fyrir leikinn um HM: „Hljóta að vera einhver lyf til að koma henni í gang“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki mætt í viðtöl í Porto í dag, daginn fyrir úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM, vegna slappleika. 10. október 2022 12:23 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Leik lokið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Sjá meira
Íslenska landsliðið spilar hreinan úrslitaleik við Portúgal í bænum Pacos de Ferreira í dag um sæti á HM. Ef staðan verður jöfn eftir 90 mínútur verður gripið til framlengingar og svo mögulega vítaspyrnukeppni. Þorsteinn segist þó hafa forðast að innprenta þann möguleika inn í leikmenn og vítin hafa ekki verið sérstaklega æfð í Portúgal síðustu daga: „Við erum ekki búin að æfa neitt svoleiðis,“ sagði Þorsteinn við Vísi á hóteli landsliðsins í gær. Klippa: Þorsteinn lítið að spá í vítaspyrnukeppni „Við höfum ekki æft nein víti en það hafa stöku leikmenn kannski verið að leika sér. Við höfum ekkert rætt þetta en gerum það kannski [í dag eða í gær]. Við erum bara fókuseruð á að spila þennan fótboltaleik og svo tekur maður þeim hlutum sem að koma. Við þurfum að undirbúa einhverja hluti en við erum ekki að fara að innprenta í leikmenn að þessi eða hinn eigi að taka víti. Ef að leikmanni líður vel og vill taka víti þá tekur hann víti, vegna þess að þá eru meiri líkur á að þú skorir frekar en að maður sé búinn að ákveða að einhver leikmaður taki víti sem líður svo ekkert vel inni á vellinum. Þá er betra að hlusta á leikmenn sem segja: „Ég er klár“,“ segir Þorsteinn. Dagný Brynjarsdóttir skoraði úr víti gegn Frökkum á EM í sumar.Getty/Alex Pantling „Auðvitað hefur maður það á bakvið eyrað“ Ein af þeim sem eru klárar í að taka víti er Dagný Brynjarsdóttir, langmarkahæsta landsliðskonan í íslenska hópnum. „Já, já. Auðvitað hefur maður það á bakvið eyrað. Ég er vítaskytta hjá West Ham svo ég æfi mig reglulega í London. Auðvitað vill maður klára þetta í venjulegum leiktíma en maður er með það bakvið eyrað að þetta gæti farið í vítaspyrnukeppni og ef sú verður niðurstaðan þá förum við annað hvort á HM eða enn lengri leið [í gegnum aukaumspil]. Það er mikið undir og sama hvernig við vinnum þá þurfum við bara að vinna,“ segir Dagný. Klippa: Dagný tilbúin að taka víti Ísland og Portúgal mætast klukkan 17, að íslenskum tíma, í úrslitaleik um sæti á HM. Fjallað verður ítarlega um leikinn á Vísi í allan dag.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir „Þurfum að muna tilfinninguna sem maður vill ekki finna aftur“ „Spennustigið er bara gott,“ segir landsliðskonan þrautreynda, Dagný Brynjarsdóttir, sem á morgun spilar upp á möguleikann á að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn. 10. október 2022 22:31 „Ekki lið sem við erum að fara að labba yfir“ „Þetta er 50:50 leikur að mörgu leyti,“ segir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari um leikinn við Portúgal á morgun, um sæti á HM kvenna í fótbolta. 10. október 2022 20:00 „Ömurlegt ef við myndum ekki ná þessu markmiði“ „Mér finnst eins og við séum búnar að bíða heila eilífð,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins sem á morgun spilar úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM í fótbolta næsta sumar. 10. október 2022 14:58 Full vél fer með stuðningsmenn til Portúgal Uppselt er í flugvél Icelandair sem fer í dagsferð til Portúgal þar sem íslenska kvennalandsliðið mætir því portúgalska í leik upp á sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 10. október 2022 14:00 Sara slöpp fyrir leikinn um HM: „Hljóta að vera einhver lyf til að koma henni í gang“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki mætt í viðtöl í Porto í dag, daginn fyrir úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM, vegna slappleika. 10. október 2022 12:23 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Leik lokið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Sjá meira
„Þurfum að muna tilfinninguna sem maður vill ekki finna aftur“ „Spennustigið er bara gott,“ segir landsliðskonan þrautreynda, Dagný Brynjarsdóttir, sem á morgun spilar upp á möguleikann á að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn. 10. október 2022 22:31
„Ekki lið sem við erum að fara að labba yfir“ „Þetta er 50:50 leikur að mörgu leyti,“ segir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari um leikinn við Portúgal á morgun, um sæti á HM kvenna í fótbolta. 10. október 2022 20:00
„Ömurlegt ef við myndum ekki ná þessu markmiði“ „Mér finnst eins og við séum búnar að bíða heila eilífð,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins sem á morgun spilar úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM í fótbolta næsta sumar. 10. október 2022 14:58
Full vél fer með stuðningsmenn til Portúgal Uppselt er í flugvél Icelandair sem fer í dagsferð til Portúgal þar sem íslenska kvennalandsliðið mætir því portúgalska í leik upp á sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 10. október 2022 14:00
Sara slöpp fyrir leikinn um HM: „Hljóta að vera einhver lyf til að koma henni í gang“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki mætt í viðtöl í Porto í dag, daginn fyrir úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM, vegna slappleika. 10. október 2022 12:23