„Göngugrindahlaup og hjólastólarallý“ á vinsælum böllum Hrafnistu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. október 2022 19:40 Hjördís Geirsdóttir syngur reglulega fyrir heimilismenn sem dansa við ljúfa tóna. Svokallað göngugrindahlaup og hjólastólarallý eru vikulegir viðburðir á Hrafnistu að sögn söngkonu sem syngur reglulega fyrir heimilismenn. Hún segir söng og dans færa eldra fólki ómælda hamingju. DAS-bandið hefur verið að störfum í yfir tuttugu ár en forsprakki þess er Böðvar Guðmundsson. Hann skipaði bandið ásamt Kristjáni Þorkelssyni í upphafi en síðan hafa bæst við bæði heimilismenn Hrafnistu og gamlir kunningjar Böðvars. Bandið hefur líklega aldrei verið jafn fjölmennt og nú. Söngkonan Hjördís Geirsdóttir bættist við þetta vinsælasta band eldri kynslóðarinnar í faraldri kórónuveirunnar en bandið spilar reglulega á Hrafnistuheimilunum og við öll tilefnefni eins og sést í fréttinni hér að neðan. DAS-bandið er eitt af fáum hljómsveitum sem ná eldri kynslóðinni út á dansgólfið í trylltum dansi. Hjördís segir að þeir sem ekki geta stigið dans vegna heilsubrests noti aðrar leiðir til að hreyfa sig um í takt við tónlistina. „Það er göngugrindahlaup og hjólastólarallý. Fólkið er sumt því miður ekki lengur fært um að dansa. Ég er búin að syngja fyrir dansi svo lengi að þetta er það eina sem ég kann, að stjórna töktunum. Það er allt í lagi að hafa hjólastólarallý og göngugrindahlaupið, það er dásamlegt. Fólkið hreyfir sig og svo situr það í stólunum og syngur með, ég kalla það líka stólaleikfimi og stóladans,“ segir Hjördís Geirsdóttir, söngkona. Hún segir sérstaklega gefandi að syngja fyrir þennan hóp fólks. Hanga ekki í nútímanum Það er algjör stemning hérna? „Já það er það, þetta er mjög skemmtilegt. Við erum að spila og syngja lögin sem fólkið kann. Við erum ekkert að hanga í nútímanum í dag.. Nýjasta lagið er óbyggðirnar kalla,“ segir Hjördís og hlær. Eldri borgarar Tónlist Dans Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
DAS-bandið hefur verið að störfum í yfir tuttugu ár en forsprakki þess er Böðvar Guðmundsson. Hann skipaði bandið ásamt Kristjáni Þorkelssyni í upphafi en síðan hafa bæst við bæði heimilismenn Hrafnistu og gamlir kunningjar Böðvars. Bandið hefur líklega aldrei verið jafn fjölmennt og nú. Söngkonan Hjördís Geirsdóttir bættist við þetta vinsælasta band eldri kynslóðarinnar í faraldri kórónuveirunnar en bandið spilar reglulega á Hrafnistuheimilunum og við öll tilefnefni eins og sést í fréttinni hér að neðan. DAS-bandið er eitt af fáum hljómsveitum sem ná eldri kynslóðinni út á dansgólfið í trylltum dansi. Hjördís segir að þeir sem ekki geta stigið dans vegna heilsubrests noti aðrar leiðir til að hreyfa sig um í takt við tónlistina. „Það er göngugrindahlaup og hjólastólarallý. Fólkið er sumt því miður ekki lengur fært um að dansa. Ég er búin að syngja fyrir dansi svo lengi að þetta er það eina sem ég kann, að stjórna töktunum. Það er allt í lagi að hafa hjólastólarallý og göngugrindahlaupið, það er dásamlegt. Fólkið hreyfir sig og svo situr það í stólunum og syngur með, ég kalla það líka stólaleikfimi og stóladans,“ segir Hjördís Geirsdóttir, söngkona. Hún segir sérstaklega gefandi að syngja fyrir þennan hóp fólks. Hanga ekki í nútímanum Það er algjör stemning hérna? „Já það er það, þetta er mjög skemmtilegt. Við erum að spila og syngja lögin sem fólkið kann. Við erum ekkert að hanga í nútímanum í dag.. Nýjasta lagið er óbyggðirnar kalla,“ segir Hjördís og hlær.
Eldri borgarar Tónlist Dans Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira