Costa kennir Conte um | „Aldrei vandamál úr stúkunni“ Atli Arason skrifar 9. október 2022 09:30 Diego Costa, leikmaður Wolves. Getty Images Diego Costa, leikmaður Wolves, spilaði í gær á sínum gamla heimavelli, Stamford Bridge, gegn sínum fyrrum liðsfélögum. Costa fékk blíðar móttökur frá stuðningsfólki Chelsea í leiknum. Í viðtali eftir leikslok þakkaði Costa stuðningsfólki Chelsea og skaut létt á sinn fyrrum knattspyrnustjóra og núverandi knattspyrnustjóra Tottenham, Antonio Conte. „Ég hef aldrei átt nein vandamál með stuðningsfólkinu í stúkunni, það var knattspyrnustjórinn sem var vandamálið,“ sagði Diego Costa. Costa: “My problem was not with the crowd, it was with that coach” [ESPN] #cfc https://t.co/Jf85SRlFPM— CFCDaily (@CFCDaily) October 8, 2022 „Það var ekkert sem ég gat gert þá, ég varð bara að fara. Í dag tókst mér að sýna að ég fór ekki frá félaginu í einhverju ósætti við stuðningsfólk Chelsea,“ bætti Costa við en á meðan hann var í sumarfríi árið 2017, nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið úrvalsdeildina með Chelsea, fékk Costa SMS skilaboð frá Conte sem tjáði leikmanninum að hann væri ekki lengur hluti af Chelsea og mætti finna sér annað félag. Chelsea vann leikinn gegn Wolves í gær 3-0. Costa lék alls í 57 mínútur í endurkomunni en stuðningsfólk Chelsea fagnaði þessum fyrrum framherja liðsins og sungu nafn hans þegar Costa var skipt af velli. „Það var einstakt. Maður fær á tilfinninguna að maður hafi gert eitthvað rétt á sínum tíma hérna og skilið eftir góðar minningar,“ sagði Diego Costa. DIEGOOOO 🎶 Diego Costa. What A Man. 💙 #CFC pic.twitter.com/6PIJgYfwv2— KK26 🇸🇳 (@ChelsMHL_) October 8, 2022 Costa lék með Chelsea frá 2014 til 2018 skoraði 59 mörk í 120 leikjum í öllum keppnum en Antonio Conte stýrði Chelsea frá 2016-2018. Enski boltinn Tengdar fréttir Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
Í viðtali eftir leikslok þakkaði Costa stuðningsfólki Chelsea og skaut létt á sinn fyrrum knattspyrnustjóra og núverandi knattspyrnustjóra Tottenham, Antonio Conte. „Ég hef aldrei átt nein vandamál með stuðningsfólkinu í stúkunni, það var knattspyrnustjórinn sem var vandamálið,“ sagði Diego Costa. Costa: “My problem was not with the crowd, it was with that coach” [ESPN] #cfc https://t.co/Jf85SRlFPM— CFCDaily (@CFCDaily) October 8, 2022 „Það var ekkert sem ég gat gert þá, ég varð bara að fara. Í dag tókst mér að sýna að ég fór ekki frá félaginu í einhverju ósætti við stuðningsfólk Chelsea,“ bætti Costa við en á meðan hann var í sumarfríi árið 2017, nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið úrvalsdeildina með Chelsea, fékk Costa SMS skilaboð frá Conte sem tjáði leikmanninum að hann væri ekki lengur hluti af Chelsea og mætti finna sér annað félag. Chelsea vann leikinn gegn Wolves í gær 3-0. Costa lék alls í 57 mínútur í endurkomunni en stuðningsfólk Chelsea fagnaði þessum fyrrum framherja liðsins og sungu nafn hans þegar Costa var skipt af velli. „Það var einstakt. Maður fær á tilfinninguna að maður hafi gert eitthvað rétt á sínum tíma hérna og skilið eftir góðar minningar,“ sagði Diego Costa. DIEGOOOO 🎶 Diego Costa. What A Man. 💙 #CFC pic.twitter.com/6PIJgYfwv2— KK26 🇸🇳 (@ChelsMHL_) October 8, 2022 Costa lék með Chelsea frá 2014 til 2018 skoraði 59 mörk í 120 leikjum í öllum keppnum en Antonio Conte stýrði Chelsea frá 2016-2018.
Enski boltinn Tengdar fréttir Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30