Enn og aftur brotist inn til Di María Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2022 16:00 Ángel Di María gekk í raðir Juventus frá Paris Saint-Germain í sumar. getty/Marco Canoniero Innbrotsþjófar halda áfram að gera argentínska fótboltamanninum Ángel Di María lífið leitt. Þrír bíræfnir einstaklingar reyndu að brjótast inn hjá Di María á heimili hans í Tórínó í gær. Hann var heima hjá sér ásamt fjölskyldu sinni og ónefndum samherja hjá Juventus. Þjófavarnarkerfið á heimili Di Marías fór í gang og einn innbrotsþjófanna var handtekinn. Leitin að hinum tveimur stendur enn yfir. Samkvæmt óstaðfestum heimildum heyrðu nágrannar Di Marías skothljóð og byssa fannst nálægt heimili Argentínumannsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem brotist er inn til Di Marías. Á eina tímabili hans hjá Manchester United, 2014-15, var brotist inn hjá honum og það hafði mikil áhrif á ákvörðun hans að yfirgefa England. Síðasta vor var svo brotist inn á heimili Di Marías í París. Honum var skipt af velli í hálfleik í leik með Paris Saint-Germain eftir að í ljós kom að fjölskylda hans var á heimilinu þegar brotist var þar inn. Þjófarnir stálu skartgripum að verðmæti 64 milljónum króna. Eiginkona Di María og dætur þeirra tvær rákust þó aldrei á innbrotsþjófana. Di María lagði upp öll mörk Juventus í 1-3 sigrinum á Maccabi Haifa í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Ítalski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Þrír bíræfnir einstaklingar reyndu að brjótast inn hjá Di María á heimili hans í Tórínó í gær. Hann var heima hjá sér ásamt fjölskyldu sinni og ónefndum samherja hjá Juventus. Þjófavarnarkerfið á heimili Di Marías fór í gang og einn innbrotsþjófanna var handtekinn. Leitin að hinum tveimur stendur enn yfir. Samkvæmt óstaðfestum heimildum heyrðu nágrannar Di Marías skothljóð og byssa fannst nálægt heimili Argentínumannsins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem brotist er inn til Di Marías. Á eina tímabili hans hjá Manchester United, 2014-15, var brotist inn hjá honum og það hafði mikil áhrif á ákvörðun hans að yfirgefa England. Síðasta vor var svo brotist inn á heimili Di Marías í París. Honum var skipt af velli í hálfleik í leik með Paris Saint-Germain eftir að í ljós kom að fjölskylda hans var á heimilinu þegar brotist var þar inn. Þjófarnir stálu skartgripum að verðmæti 64 milljónum króna. Eiginkona Di María og dætur þeirra tvær rákust þó aldrei á innbrotsþjófana. Di María lagði upp öll mörk Juventus í 1-3 sigrinum á Maccabi Haifa í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn.
Ítalski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira