Messi segir að HM í Katar verði „örugglega hans seinasta“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2022 07:00 Lionel Messi fær líklega bara einn séns í viðbót til að verða heimsmeistari. Elsa/Getty Images Argentínumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í næsta mánuði verði örugglega hans seinasta á ferlinum. Þessi 35 ára leikmaður Paris Saint-Germain hefur leikið á fjórum heimsmeistaramótum með argentínska landsliðinu. Á þessum fjórum mótum hefur Messi skorað sex mörk og lagt upp önnurfimm fyrir liðsfélaga sína. Hans besti árangur á heimsmeistaramóti er annað sæti árið 2014 þar sem liðið tapaði gegn Þjóðverjum í framlengdum úrslitaleik. Eftir að Argentínumenn tryggðu sér sigur í Copa América árið 2021 er heimsmeistaratitillinn sá eini sem Messi vantar í ótrúlegt titlasafn sitt. „Þetta verður örugglega mitt seinasta HM,“ sagði Messi í samtali við ESPN. Lionel Messi confirms Qatar will be his last World Cup:"Surely, this will be my final World Cup." pic.twitter.com/65bAX3Hz2u— B/R Football (@brfootball) October 6, 2022 „Ég tel niður dagana að heimsmeistaramótinu. Það er bæði stress og spenna á sama tíma sem fylgir þessu. Maður vill að þetta sé að byrja núna, veltir fyrir sér hvað muni gerast og hvernig muni ganga.“ „Á HM getur allt gerst. Allir leikir eru erfiðir.Þeir sem eru taldir sigurstranglegastir vinna ekki alltaf,“ bætti Messi við. „Ég veit ekki hvort við séum taldir sigurstranglegastir, en Argentína á alltaf möguleika vegna sögunnar. Jafnvel meiri möguleika núna vegna þess hversu vel hefur gengið, en við erum ekki sigurstranglegastir. Ég held að það séu önnur lið fyrir ofan okkur.“ Messi á að baki 164 leiki fyrir argentínska landsliðið þar sem hann hefur skorað 90 mörk. Liðið situr í þriðja sæti styrkleikalista FIFA og mætir Sádí-Arabíu, Mexíkó og Póllandi í C-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst þann 20 nóvember. HM 2022 í Katar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Þessi 35 ára leikmaður Paris Saint-Germain hefur leikið á fjórum heimsmeistaramótum með argentínska landsliðinu. Á þessum fjórum mótum hefur Messi skorað sex mörk og lagt upp önnurfimm fyrir liðsfélaga sína. Hans besti árangur á heimsmeistaramóti er annað sæti árið 2014 þar sem liðið tapaði gegn Þjóðverjum í framlengdum úrslitaleik. Eftir að Argentínumenn tryggðu sér sigur í Copa América árið 2021 er heimsmeistaratitillinn sá eini sem Messi vantar í ótrúlegt titlasafn sitt. „Þetta verður örugglega mitt seinasta HM,“ sagði Messi í samtali við ESPN. Lionel Messi confirms Qatar will be his last World Cup:"Surely, this will be my final World Cup." pic.twitter.com/65bAX3Hz2u— B/R Football (@brfootball) October 6, 2022 „Ég tel niður dagana að heimsmeistaramótinu. Það er bæði stress og spenna á sama tíma sem fylgir þessu. Maður vill að þetta sé að byrja núna, veltir fyrir sér hvað muni gerast og hvernig muni ganga.“ „Á HM getur allt gerst. Allir leikir eru erfiðir.Þeir sem eru taldir sigurstranglegastir vinna ekki alltaf,“ bætti Messi við. „Ég veit ekki hvort við séum taldir sigurstranglegastir, en Argentína á alltaf möguleika vegna sögunnar. Jafnvel meiri möguleika núna vegna þess hversu vel hefur gengið, en við erum ekki sigurstranglegastir. Ég held að það séu önnur lið fyrir ofan okkur.“ Messi á að baki 164 leiki fyrir argentínska landsliðið þar sem hann hefur skorað 90 mörk. Liðið situr í þriðja sæti styrkleikalista FIFA og mætir Sádí-Arabíu, Mexíkó og Póllandi í C-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst þann 20 nóvember.
HM 2022 í Katar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira