Messi segir að HM í Katar verði „örugglega hans seinasta“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2022 07:00 Lionel Messi fær líklega bara einn séns í viðbót til að verða heimsmeistari. Elsa/Getty Images Argentínumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í næsta mánuði verði örugglega hans seinasta á ferlinum. Þessi 35 ára leikmaður Paris Saint-Germain hefur leikið á fjórum heimsmeistaramótum með argentínska landsliðinu. Á þessum fjórum mótum hefur Messi skorað sex mörk og lagt upp önnurfimm fyrir liðsfélaga sína. Hans besti árangur á heimsmeistaramóti er annað sæti árið 2014 þar sem liðið tapaði gegn Þjóðverjum í framlengdum úrslitaleik. Eftir að Argentínumenn tryggðu sér sigur í Copa América árið 2021 er heimsmeistaratitillinn sá eini sem Messi vantar í ótrúlegt titlasafn sitt. „Þetta verður örugglega mitt seinasta HM,“ sagði Messi í samtali við ESPN. Lionel Messi confirms Qatar will be his last World Cup:"Surely, this will be my final World Cup." pic.twitter.com/65bAX3Hz2u— B/R Football (@brfootball) October 6, 2022 „Ég tel niður dagana að heimsmeistaramótinu. Það er bæði stress og spenna á sama tíma sem fylgir þessu. Maður vill að þetta sé að byrja núna, veltir fyrir sér hvað muni gerast og hvernig muni ganga.“ „Á HM getur allt gerst. Allir leikir eru erfiðir.Þeir sem eru taldir sigurstranglegastir vinna ekki alltaf,“ bætti Messi við. „Ég veit ekki hvort við séum taldir sigurstranglegastir, en Argentína á alltaf möguleika vegna sögunnar. Jafnvel meiri möguleika núna vegna þess hversu vel hefur gengið, en við erum ekki sigurstranglegastir. Ég held að það séu önnur lið fyrir ofan okkur.“ Messi á að baki 164 leiki fyrir argentínska landsliðið þar sem hann hefur skorað 90 mörk. Liðið situr í þriðja sæti styrkleikalista FIFA og mætir Sádí-Arabíu, Mexíkó og Póllandi í C-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst þann 20 nóvember. HM 2022 í Katar Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Þessi 35 ára leikmaður Paris Saint-Germain hefur leikið á fjórum heimsmeistaramótum með argentínska landsliðinu. Á þessum fjórum mótum hefur Messi skorað sex mörk og lagt upp önnurfimm fyrir liðsfélaga sína. Hans besti árangur á heimsmeistaramóti er annað sæti árið 2014 þar sem liðið tapaði gegn Þjóðverjum í framlengdum úrslitaleik. Eftir að Argentínumenn tryggðu sér sigur í Copa América árið 2021 er heimsmeistaratitillinn sá eini sem Messi vantar í ótrúlegt titlasafn sitt. „Þetta verður örugglega mitt seinasta HM,“ sagði Messi í samtali við ESPN. Lionel Messi confirms Qatar will be his last World Cup:"Surely, this will be my final World Cup." pic.twitter.com/65bAX3Hz2u— B/R Football (@brfootball) October 6, 2022 „Ég tel niður dagana að heimsmeistaramótinu. Það er bæði stress og spenna á sama tíma sem fylgir þessu. Maður vill að þetta sé að byrja núna, veltir fyrir sér hvað muni gerast og hvernig muni ganga.“ „Á HM getur allt gerst. Allir leikir eru erfiðir.Þeir sem eru taldir sigurstranglegastir vinna ekki alltaf,“ bætti Messi við. „Ég veit ekki hvort við séum taldir sigurstranglegastir, en Argentína á alltaf möguleika vegna sögunnar. Jafnvel meiri möguleika núna vegna þess hversu vel hefur gengið, en við erum ekki sigurstranglegastir. Ég held að það séu önnur lið fyrir ofan okkur.“ Messi á að baki 164 leiki fyrir argentínska landsliðið þar sem hann hefur skorað 90 mörk. Liðið situr í þriðja sæti styrkleikalista FIFA og mætir Sádí-Arabíu, Mexíkó og Póllandi í C-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst þann 20 nóvember.
HM 2022 í Katar Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira