Sendi bróður sinn í sitt eigið brúðkaup til að komast á æfingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2022 23:31 Mohamed Buya Turay í leik með Síerra Leóne gegn Fílabeinsströndinni á Afríkumótinu. Ulrik Pedersen/NurPhoto via Getty Images Knattspyrnumaðurinn Mohamed Buya Turay frá Síerra Leóne verður seint sakaður um að færa ekki fórnir fyrir liðið sitt. Turay sleppti því að mæta í sitt eigið brúðkaup til að komast á æfingu með sænska liðinu Malmö á undirbúningstímabilinu í sumar. Leikmaðurinn sá þó til þess að brúðurin var ekki ein á brúðkaupsdaginn og fékk bróður sinn til að hlaupa í skarðið fyrir sig. Ástæða þess að Turay gat ómögulega mætt í sitt eigið brúðkaup var eins og áður segir sú að hann þurfti að mæta á æfingu með sænska liðinu Malmö þann 22. júlí síðastliðinn, degi eftir að brúðkaupið fór fram. Turay náði þó að vera með í brúðkaupsmyndatökunni nokkrum dögum fyrir brúðkaupið sjálft, en segist einfaldlega hafa haft öðrum skyldum að gegna á brúðkaupsdaginn sjálfan. „Ég mætti ekki í brúðkaupið af því að Malmö bað mig um að mæta aðeins fyrr,“ sagði Turay í samtali við sænska miðilinn Aftonbladet. „Við létum taka myndir nokkrum dögum áður þannig að það lítur út eins og ég hafi verið þarna, en ég var það ekki. Bróðir minn þurfti að hlaupa í skarðið.“ 🌟🐐🦁🇸🇱 I married my sweetheart, wife and my Best friend today!!! What an amazing human being!!! And What a blessing!!! Mrs SBT💞💍 Suad BaydounI can’t wait to enjoy life with you together soboti 😃🤦🏾♂️. pic.twitter.com/nEw4siV0QF— Mohamed Buya Turay 🇸🇱 (@turay_buya) July 31, 2022 Turay hefur leikið stærstan hluta atvinnumannaferils síns frá árinu 2013 í Svíþjóð, ef frá eru talin tvö ár í Belgíu og tvö ár í Kína. Hann gekk í raðir Malmö í sumar og hefur leikið fimm deildarleiki fyrir félagið, ásamt því að eiga að baki sex leiki fyrir landslið Síerra Leóne. Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Leikmaðurinn sá þó til þess að brúðurin var ekki ein á brúðkaupsdaginn og fékk bróður sinn til að hlaupa í skarðið fyrir sig. Ástæða þess að Turay gat ómögulega mætt í sitt eigið brúðkaup var eins og áður segir sú að hann þurfti að mæta á æfingu með sænska liðinu Malmö þann 22. júlí síðastliðinn, degi eftir að brúðkaupið fór fram. Turay náði þó að vera með í brúðkaupsmyndatökunni nokkrum dögum fyrir brúðkaupið sjálft, en segist einfaldlega hafa haft öðrum skyldum að gegna á brúðkaupsdaginn sjálfan. „Ég mætti ekki í brúðkaupið af því að Malmö bað mig um að mæta aðeins fyrr,“ sagði Turay í samtali við sænska miðilinn Aftonbladet. „Við létum taka myndir nokkrum dögum áður þannig að það lítur út eins og ég hafi verið þarna, en ég var það ekki. Bróðir minn þurfti að hlaupa í skarðið.“ 🌟🐐🦁🇸🇱 I married my sweetheart, wife and my Best friend today!!! What an amazing human being!!! And What a blessing!!! Mrs SBT💞💍 Suad BaydounI can’t wait to enjoy life with you together soboti 😃🤦🏾♂️. pic.twitter.com/nEw4siV0QF— Mohamed Buya Turay 🇸🇱 (@turay_buya) July 31, 2022 Turay hefur leikið stærstan hluta atvinnumannaferils síns frá árinu 2013 í Svíþjóð, ef frá eru talin tvö ár í Belgíu og tvö ár í Kína. Hann gekk í raðir Malmö í sumar og hefur leikið fimm deildarleiki fyrir félagið, ásamt því að eiga að baki sex leiki fyrir landslið Síerra Leóne.
Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira