Tyrkir senda hermenn til Katar vegna HM í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 12:30 Tyrkneskir hermenn munu hjálpa til við öryggisgæslu á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði. Getty/Serhat Cagdas Tyrkneska fótboltalandsliðinu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar en það verða engu að síður margir Tyrkir á svæðinu þegar keppnin hefst í næsta mánuði. Tyrkneska ríkisstjórnin hefur samþykkt að senda hermenn til Katar til að hjálpa við öryggisgæslu á meðan mótinu stendur. Heimsmeistaramótið fer að þessu sinni fram frá 20. nóvember til 18. desember til að forðast mikinn hita í Katar yfir sumarmánuðina. Turkey to send police and soldiers to Qatar for World Cup https://t.co/iq4q5vOyph pic.twitter.com/XFY7QxH2fa— Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) October 5, 2022 Allt að milljón stuðningsmenn landsliðanna sem keppa á HM munu ferðast til Katar en mótið fer í raun fram á tiltölulega litlu svæði vegna smæðar landsins. Katar er aðeins 158. stærsta land heims að flatarmáli og næstum því tíu sinnum minna en Ísland. Stjórnarandstæðingar í Tyrklandi hafa gagnrýnt þessa ákvörðun og hafa sakað stjórnvöld um að leyfa öryggisþjónustufyrirtæki að nota tyrkneska hermann og lögreglumenn sem starfsfólk hjá sér. Turkey's parliament has approved the deployment of troops to Qatar next month to help provide security for the 2022 World Cup https://t.co/LVnokmUKDJ— Borzou Daragahi (@borzou) October 6, 2022 Samkvæmt Fikri Isik úr ríkisstjórn Tayyip Erdogan, þá munu Tyrkir senda 250 hermenn og herskip til Katar vegna heimsmeistaramótsins. Áður hafði verið tilkynnt að 3250 lögreglumenn frá Tyrklandi munu starfa við mótið. Tyrkir eru með herstöð í Katar. HM 2022 í Katar Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Tyrkneska ríkisstjórnin hefur samþykkt að senda hermenn til Katar til að hjálpa við öryggisgæslu á meðan mótinu stendur. Heimsmeistaramótið fer að þessu sinni fram frá 20. nóvember til 18. desember til að forðast mikinn hita í Katar yfir sumarmánuðina. Turkey to send police and soldiers to Qatar for World Cup https://t.co/iq4q5vOyph pic.twitter.com/XFY7QxH2fa— Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) October 5, 2022 Allt að milljón stuðningsmenn landsliðanna sem keppa á HM munu ferðast til Katar en mótið fer í raun fram á tiltölulega litlu svæði vegna smæðar landsins. Katar er aðeins 158. stærsta land heims að flatarmáli og næstum því tíu sinnum minna en Ísland. Stjórnarandstæðingar í Tyrklandi hafa gagnrýnt þessa ákvörðun og hafa sakað stjórnvöld um að leyfa öryggisþjónustufyrirtæki að nota tyrkneska hermann og lögreglumenn sem starfsfólk hjá sér. Turkey's parliament has approved the deployment of troops to Qatar next month to help provide security for the 2022 World Cup https://t.co/LVnokmUKDJ— Borzou Daragahi (@borzou) October 6, 2022 Samkvæmt Fikri Isik úr ríkisstjórn Tayyip Erdogan, þá munu Tyrkir senda 250 hermenn og herskip til Katar vegna heimsmeistaramótsins. Áður hafði verið tilkynnt að 3250 lögreglumenn frá Tyrklandi munu starfa við mótið. Tyrkir eru með herstöð í Katar.
HM 2022 í Katar Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn