Tyrkir senda hermenn til Katar vegna HM í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 12:30 Tyrkneskir hermenn munu hjálpa til við öryggisgæslu á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði. Getty/Serhat Cagdas Tyrkneska fótboltalandsliðinu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar en það verða engu að síður margir Tyrkir á svæðinu þegar keppnin hefst í næsta mánuði. Tyrkneska ríkisstjórnin hefur samþykkt að senda hermenn til Katar til að hjálpa við öryggisgæslu á meðan mótinu stendur. Heimsmeistaramótið fer að þessu sinni fram frá 20. nóvember til 18. desember til að forðast mikinn hita í Katar yfir sumarmánuðina. Turkey to send police and soldiers to Qatar for World Cup https://t.co/iq4q5vOyph pic.twitter.com/XFY7QxH2fa— Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) October 5, 2022 Allt að milljón stuðningsmenn landsliðanna sem keppa á HM munu ferðast til Katar en mótið fer í raun fram á tiltölulega litlu svæði vegna smæðar landsins. Katar er aðeins 158. stærsta land heims að flatarmáli og næstum því tíu sinnum minna en Ísland. Stjórnarandstæðingar í Tyrklandi hafa gagnrýnt þessa ákvörðun og hafa sakað stjórnvöld um að leyfa öryggisþjónustufyrirtæki að nota tyrkneska hermann og lögreglumenn sem starfsfólk hjá sér. Turkey's parliament has approved the deployment of troops to Qatar next month to help provide security for the 2022 World Cup https://t.co/LVnokmUKDJ— Borzou Daragahi (@borzou) October 6, 2022 Samkvæmt Fikri Isik úr ríkisstjórn Tayyip Erdogan, þá munu Tyrkir senda 250 hermenn og herskip til Katar vegna heimsmeistaramótsins. Áður hafði verið tilkynnt að 3250 lögreglumenn frá Tyrklandi munu starfa við mótið. Tyrkir eru með herstöð í Katar. HM 2022 í Katar Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Sjá meira
Tyrkneska ríkisstjórnin hefur samþykkt að senda hermenn til Katar til að hjálpa við öryggisgæslu á meðan mótinu stendur. Heimsmeistaramótið fer að þessu sinni fram frá 20. nóvember til 18. desember til að forðast mikinn hita í Katar yfir sumarmánuðina. Turkey to send police and soldiers to Qatar for World Cup https://t.co/iq4q5vOyph pic.twitter.com/XFY7QxH2fa— Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) October 5, 2022 Allt að milljón stuðningsmenn landsliðanna sem keppa á HM munu ferðast til Katar en mótið fer í raun fram á tiltölulega litlu svæði vegna smæðar landsins. Katar er aðeins 158. stærsta land heims að flatarmáli og næstum því tíu sinnum minna en Ísland. Stjórnarandstæðingar í Tyrklandi hafa gagnrýnt þessa ákvörðun og hafa sakað stjórnvöld um að leyfa öryggisþjónustufyrirtæki að nota tyrkneska hermann og lögreglumenn sem starfsfólk hjá sér. Turkey's parliament has approved the deployment of troops to Qatar next month to help provide security for the 2022 World Cup https://t.co/LVnokmUKDJ— Borzou Daragahi (@borzou) October 6, 2022 Samkvæmt Fikri Isik úr ríkisstjórn Tayyip Erdogan, þá munu Tyrkir senda 250 hermenn og herskip til Katar vegna heimsmeistaramótsins. Áður hafði verið tilkynnt að 3250 lögreglumenn frá Tyrklandi munu starfa við mótið. Tyrkir eru með herstöð í Katar.
HM 2022 í Katar Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Sjá meira