Tyrkir senda hermenn til Katar vegna HM í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 12:30 Tyrkneskir hermenn munu hjálpa til við öryggisgæslu á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði. Getty/Serhat Cagdas Tyrkneska fótboltalandsliðinu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar en það verða engu að síður margir Tyrkir á svæðinu þegar keppnin hefst í næsta mánuði. Tyrkneska ríkisstjórnin hefur samþykkt að senda hermenn til Katar til að hjálpa við öryggisgæslu á meðan mótinu stendur. Heimsmeistaramótið fer að þessu sinni fram frá 20. nóvember til 18. desember til að forðast mikinn hita í Katar yfir sumarmánuðina. Turkey to send police and soldiers to Qatar for World Cup https://t.co/iq4q5vOyph pic.twitter.com/XFY7QxH2fa— Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) October 5, 2022 Allt að milljón stuðningsmenn landsliðanna sem keppa á HM munu ferðast til Katar en mótið fer í raun fram á tiltölulega litlu svæði vegna smæðar landsins. Katar er aðeins 158. stærsta land heims að flatarmáli og næstum því tíu sinnum minna en Ísland. Stjórnarandstæðingar í Tyrklandi hafa gagnrýnt þessa ákvörðun og hafa sakað stjórnvöld um að leyfa öryggisþjónustufyrirtæki að nota tyrkneska hermann og lögreglumenn sem starfsfólk hjá sér. Turkey's parliament has approved the deployment of troops to Qatar next month to help provide security for the 2022 World Cup https://t.co/LVnokmUKDJ— Borzou Daragahi (@borzou) October 6, 2022 Samkvæmt Fikri Isik úr ríkisstjórn Tayyip Erdogan, þá munu Tyrkir senda 250 hermenn og herskip til Katar vegna heimsmeistaramótsins. Áður hafði verið tilkynnt að 3250 lögreglumenn frá Tyrklandi munu starfa við mótið. Tyrkir eru með herstöð í Katar. HM 2022 í Katar Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Tyrkneska ríkisstjórnin hefur samþykkt að senda hermenn til Katar til að hjálpa við öryggisgæslu á meðan mótinu stendur. Heimsmeistaramótið fer að þessu sinni fram frá 20. nóvember til 18. desember til að forðast mikinn hita í Katar yfir sumarmánuðina. Turkey to send police and soldiers to Qatar for World Cup https://t.co/iq4q5vOyph pic.twitter.com/XFY7QxH2fa— Ghanasoccernet.com (@Ghanasoccernet) October 5, 2022 Allt að milljón stuðningsmenn landsliðanna sem keppa á HM munu ferðast til Katar en mótið fer í raun fram á tiltölulega litlu svæði vegna smæðar landsins. Katar er aðeins 158. stærsta land heims að flatarmáli og næstum því tíu sinnum minna en Ísland. Stjórnarandstæðingar í Tyrklandi hafa gagnrýnt þessa ákvörðun og hafa sakað stjórnvöld um að leyfa öryggisþjónustufyrirtæki að nota tyrkneska hermann og lögreglumenn sem starfsfólk hjá sér. Turkey's parliament has approved the deployment of troops to Qatar next month to help provide security for the 2022 World Cup https://t.co/LVnokmUKDJ— Borzou Daragahi (@borzou) October 6, 2022 Samkvæmt Fikri Isik úr ríkisstjórn Tayyip Erdogan, þá munu Tyrkir senda 250 hermenn og herskip til Katar vegna heimsmeistaramótsins. Áður hafði verið tilkynnt að 3250 lögreglumenn frá Tyrklandi munu starfa við mótið. Tyrkir eru með herstöð í Katar.
HM 2022 í Katar Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira