Sara mætir hinum meisturunum og Barcelona er í Íslendingariðli Sindri Sverrisson skrifar 3. október 2022 11:28 Sara Björk Gunnarsdóttir hefur tvívegis orðið Evrópumeistari, með Wolfsburg og Lyon, og nú spilar hún með Juventus í riðlakeppninni. Getty/Jonathan Moscrop Sara Björk Gunnarsdóttir fer á sinn gamla heimavöll í Lyon og þarf einnig að takast á við Arsenal, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. Fjöldi íslenskra landsliðskvenna er í liðunum 16 sem spila í keppninni. Dregið var í riðla í dag og má sjá þá hér að neðan. Sara varð Evrópumeistari með Lyon í vor en fór þaðan til Ítalíumeistara Juventus sem eiga nú afar krefjandi verkefni fyrir höndum við að komast áfram í átta liða úrslitin. A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica Bayern München, sem þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með, dróst í riðil með Barcelona sem varð Evrópumeistari 2021 og fékk silfur í ár. Í sama riðli eru einnig Svíþjóðarmeistarar Rosengård, með Guðrúnu Arnardóttur í broddi fylkingar, og ljóst að þeir eiga erfitt verkefni fyrir höndum, sem og Benfica sem Cloé Eyja Lacasse leikur með. Sveindís mætir liðinu sem sló út Val Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg höfðu heppnina með sér og fengu Slavia Prag, liðið sem sló út Val, úr næstefsta styrkleikaflokki í sinn riðil. St. Pölten frá Austurríki og Roma frá Ítalíu eru einnig í riðlinum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og lið hennar PSG eru svo í riðli með Englandsmeisturum Chelsea, Real Madrid og Vlaznia frá Albaníu. Leikið er í riðlakeppninni frá 19. október til 22. desember og komast tvö efstu lið úr hverjum riðli áfram í 8-liða úrslitin. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Dregið var í riðla í dag og má sjá þá hér að neðan. Sara varð Evrópumeistari með Lyon í vor en fór þaðan til Ítalíumeistara Juventus sem eiga nú afar krefjandi verkefni fyrir höndum við að komast áfram í átta liða úrslitin. A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica Bayern München, sem þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með, dróst í riðil með Barcelona sem varð Evrópumeistari 2021 og fékk silfur í ár. Í sama riðli eru einnig Svíþjóðarmeistarar Rosengård, með Guðrúnu Arnardóttur í broddi fylkingar, og ljóst að þeir eiga erfitt verkefni fyrir höndum, sem og Benfica sem Cloé Eyja Lacasse leikur með. Sveindís mætir liðinu sem sló út Val Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg höfðu heppnina með sér og fengu Slavia Prag, liðið sem sló út Val, úr næstefsta styrkleikaflokki í sinn riðil. St. Pölten frá Austurríki og Roma frá Ítalíu eru einnig í riðlinum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og lið hennar PSG eru svo í riðli með Englandsmeisturum Chelsea, Real Madrid og Vlaznia frá Albaníu. Leikið er í riðlakeppninni frá 19. október til 22. desember og komast tvö efstu lið úr hverjum riðli áfram í 8-liða úrslitin.
A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira