Sara mætir hinum meisturunum og Barcelona er í Íslendingariðli Sindri Sverrisson skrifar 3. október 2022 11:28 Sara Björk Gunnarsdóttir hefur tvívegis orðið Evrópumeistari, með Wolfsburg og Lyon, og nú spilar hún með Juventus í riðlakeppninni. Getty/Jonathan Moscrop Sara Björk Gunnarsdóttir fer á sinn gamla heimavöll í Lyon og þarf einnig að takast á við Arsenal, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. Fjöldi íslenskra landsliðskvenna er í liðunum 16 sem spila í keppninni. Dregið var í riðla í dag og má sjá þá hér að neðan. Sara varð Evrópumeistari með Lyon í vor en fór þaðan til Ítalíumeistara Juventus sem eiga nú afar krefjandi verkefni fyrir höndum við að komast áfram í átta liða úrslitin. A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica Bayern München, sem þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með, dróst í riðil með Barcelona sem varð Evrópumeistari 2021 og fékk silfur í ár. Í sama riðli eru einnig Svíþjóðarmeistarar Rosengård, með Guðrúnu Arnardóttur í broddi fylkingar, og ljóst að þeir eiga erfitt verkefni fyrir höndum, sem og Benfica sem Cloé Eyja Lacasse leikur með. Sveindís mætir liðinu sem sló út Val Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg höfðu heppnina með sér og fengu Slavia Prag, liðið sem sló út Val, úr næstefsta styrkleikaflokki í sinn riðil. St. Pölten frá Austurríki og Roma frá Ítalíu eru einnig í riðlinum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og lið hennar PSG eru svo í riðli með Englandsmeisturum Chelsea, Real Madrid og Vlaznia frá Albaníu. Leikið er í riðlakeppninni frá 19. október til 22. desember og komast tvö efstu lið úr hverjum riðli áfram í 8-liða úrslitin. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Fleiri fréttir Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Sjá meira
Dregið var í riðla í dag og má sjá þá hér að neðan. Sara varð Evrópumeistari með Lyon í vor en fór þaðan til Ítalíumeistara Juventus sem eiga nú afar krefjandi verkefni fyrir höndum við að komast áfram í átta liða úrslitin. A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica Bayern München, sem þær Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með, dróst í riðil með Barcelona sem varð Evrópumeistari 2021 og fékk silfur í ár. Í sama riðli eru einnig Svíþjóðarmeistarar Rosengård, með Guðrúnu Arnardóttur í broddi fylkingar, og ljóst að þeir eiga erfitt verkefni fyrir höndum, sem og Benfica sem Cloé Eyja Lacasse leikur með. Sveindís mætir liðinu sem sló út Val Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg höfðu heppnina með sér og fengu Slavia Prag, liðið sem sló út Val, úr næstefsta styrkleikaflokki í sinn riðil. St. Pölten frá Austurríki og Roma frá Ítalíu eru einnig í riðlinum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og lið hennar PSG eru svo í riðli með Englandsmeisturum Chelsea, Real Madrid og Vlaznia frá Albaníu. Leikið er í riðlakeppninni frá 19. október til 22. desember og komast tvö efstu lið úr hverjum riðli áfram í 8-liða úrslitin.
A-riðill Chelsea PSG Real Madrid Vlaznia B-riðill Wolfsburg Slavia Prag St. Pölten Roma C-riðill Lyon Arsenal Juventus Zürich D-riðill Barcelona Bayern München Rosengård Benfica
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Fleiri fréttir Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Sjá meira