Ásgerður Stefanía: „Skrýtin tilfinning að spila síðustu mínútur ferilsins" Hjörvar Ólafsson skrifar 1. október 2022 17:04 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir endaði glæsilegan feril sinn á viðeigandi hátt. Vísir/Diego Ásgerður Stefanía Baldursdóttir spilaði í dag sinn síðasta leik á frábærum ferli sínum þegar Valur gerði 1-1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. „Ég var búinn að ákveða þetta fyrir þó nokkru síðan og var því búinn að undirbúa mig fyrir þetta. Þrátt fyrir það var það mjög skrýtin tilfinning að fara útaf og hafa spilað mínar síðustu mínútur á ferlinum. Þetta er tilfinningarík stund og það bærast miklar tilfinningar í brjósti mínu þessa stundina," sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals, sem leggur skóna á hilluna eftir þetta keppnistímabil. „Það er hins vegar frábært að enda þetta á svona góðu tímabili þar sem við vinnum tvöfalt og að lokaleiknum ljúki með því að við lyftum skildinum á loft. Þetta var frábært tímabil þrátt fyrir vonbrigðin í Meistaradeildinni í vikunni," sagði miðjumaðarinn öflugi sem vann fjóra stóra titla eftir að hún gekk til liðs við Val árið 2019. „Ég ætla bara að njóta þess að ljúka leikmannaferlinum næstu dagana og fagna þessum titli. Svo sé ég til hvað ég geri hvað fótboltann varðar. Ég mun gera eitthvað fótboltatengt áfram. Það kemur svo bara í ljós í hvaða formi það verður," sagði hún um framaldið. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Ég var búinn að ákveða þetta fyrir þó nokkru síðan og var því búinn að undirbúa mig fyrir þetta. Þrátt fyrir það var það mjög skrýtin tilfinning að fara útaf og hafa spilað mínar síðustu mínútur á ferlinum. Þetta er tilfinningarík stund og það bærast miklar tilfinningar í brjósti mínu þessa stundina," sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals, sem leggur skóna á hilluna eftir þetta keppnistímabil. „Það er hins vegar frábært að enda þetta á svona góðu tímabili þar sem við vinnum tvöfalt og að lokaleiknum ljúki með því að við lyftum skildinum á loft. Þetta var frábært tímabil þrátt fyrir vonbrigðin í Meistaradeildinni í vikunni," sagði miðjumaðarinn öflugi sem vann fjóra stóra titla eftir að hún gekk til liðs við Val árið 2019. „Ég ætla bara að njóta þess að ljúka leikmannaferlinum næstu dagana og fagna þessum titli. Svo sé ég til hvað ég geri hvað fótboltann varðar. Ég mun gera eitthvað fótboltatengt áfram. Það kemur svo bara í ljós í hvaða formi það verður," sagði hún um framaldið.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti