Af hverju er Messi kallaður Mörðurinn? Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2022 23:30 Lionel Messi fagnar seinn marki sínu gegn Hondúras um helgina. Getty/Peter Joneleit Knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi virðist vera komin með nýtt gælunafn hjá félögum sínum í argentínska landsliðinu en gælunafnið verður að teljast ansi óvenjulegt. Messi hefur í vikunni verið kallaður „Mörðurinn“ af tveimur liðsfélögum sínum í argentínska landsliðinu. Fjölmiðlar sem fjallað hafa um málið segja ástæðuna ekki kunna en spænska blaðið Marca segir orðróm um að hún tengist ákveðnum líkamshluta argentínsku stjörnunnar sem ekki þyki í venjulegri stærð. Ef til vill fást betri skýringar eftir leik Argentínu í kvöld þegar liðið mætir lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í jamaíska landsliðinu, í vináttulandsleik í New York. Nýja gælunafnið hefur sést á samfélagsmiðlum undanfarið en þeir Rodrigo De Paul og Papu Gómez, sem spila með Messi í argentínska landsliðinu, notuðu það báðir þegar þeir skrifuðu athugasemdir við færslu á Instagram-síðu Messis. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) „Annað frábært kvöld með landsliðinu. Takk aftur fyrir stuðninginn!“ skrifaði Messi eftir 3-0 sigur gegn Hondúras um helgina þar sem hann skoraði tvö mörk. „Svona getur mörðurinn bitið,“ skrifaði De Paul og Gomez skrifað: „Mörðurinn er brjálaður!“ Miðað við þetta er alla vega létt yfir argentínska hópnum sem er á meðal þeirra sem spáð er mikilli velgengni á HM í Katar í vetur. Liðið byrjar þar á leik við Sádi Arabíu 22. nóvember. Fótbolti Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Messi hefur í vikunni verið kallaður „Mörðurinn“ af tveimur liðsfélögum sínum í argentínska landsliðinu. Fjölmiðlar sem fjallað hafa um málið segja ástæðuna ekki kunna en spænska blaðið Marca segir orðróm um að hún tengist ákveðnum líkamshluta argentínsku stjörnunnar sem ekki þyki í venjulegri stærð. Ef til vill fást betri skýringar eftir leik Argentínu í kvöld þegar liðið mætir lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í jamaíska landsliðinu, í vináttulandsleik í New York. Nýja gælunafnið hefur sést á samfélagsmiðlum undanfarið en þeir Rodrigo De Paul og Papu Gómez, sem spila með Messi í argentínska landsliðinu, notuðu það báðir þegar þeir skrifuðu athugasemdir við færslu á Instagram-síðu Messis. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) „Annað frábært kvöld með landsliðinu. Takk aftur fyrir stuðninginn!“ skrifaði Messi eftir 3-0 sigur gegn Hondúras um helgina þar sem hann skoraði tvö mörk. „Svona getur mörðurinn bitið,“ skrifaði De Paul og Gomez skrifað: „Mörðurinn er brjálaður!“ Miðað við þetta er alla vega létt yfir argentínska hópnum sem er á meðal þeirra sem spáð er mikilli velgengni á HM í Katar í vetur. Liðið byrjar þar á leik við Sádi Arabíu 22. nóvember.
Fótbolti Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira