Af hverju er Messi kallaður Mörðurinn? Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2022 23:30 Lionel Messi fagnar seinn marki sínu gegn Hondúras um helgina. Getty/Peter Joneleit Knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi virðist vera komin með nýtt gælunafn hjá félögum sínum í argentínska landsliðinu en gælunafnið verður að teljast ansi óvenjulegt. Messi hefur í vikunni verið kallaður „Mörðurinn“ af tveimur liðsfélögum sínum í argentínska landsliðinu. Fjölmiðlar sem fjallað hafa um málið segja ástæðuna ekki kunna en spænska blaðið Marca segir orðróm um að hún tengist ákveðnum líkamshluta argentínsku stjörnunnar sem ekki þyki í venjulegri stærð. Ef til vill fást betri skýringar eftir leik Argentínu í kvöld þegar liðið mætir lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í jamaíska landsliðinu, í vináttulandsleik í New York. Nýja gælunafnið hefur sést á samfélagsmiðlum undanfarið en þeir Rodrigo De Paul og Papu Gómez, sem spila með Messi í argentínska landsliðinu, notuðu það báðir þegar þeir skrifuðu athugasemdir við færslu á Instagram-síðu Messis. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) „Annað frábært kvöld með landsliðinu. Takk aftur fyrir stuðninginn!“ skrifaði Messi eftir 3-0 sigur gegn Hondúras um helgina þar sem hann skoraði tvö mörk. „Svona getur mörðurinn bitið,“ skrifaði De Paul og Gomez skrifað: „Mörðurinn er brjálaður!“ Miðað við þetta er alla vega létt yfir argentínska hópnum sem er á meðal þeirra sem spáð er mikilli velgengni á HM í Katar í vetur. Liðið byrjar þar á leik við Sádi Arabíu 22. nóvember. Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Messi hefur í vikunni verið kallaður „Mörðurinn“ af tveimur liðsfélögum sínum í argentínska landsliðinu. Fjölmiðlar sem fjallað hafa um málið segja ástæðuna ekki kunna en spænska blaðið Marca segir orðróm um að hún tengist ákveðnum líkamshluta argentínsku stjörnunnar sem ekki þyki í venjulegri stærð. Ef til vill fást betri skýringar eftir leik Argentínu í kvöld þegar liðið mætir lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í jamaíska landsliðinu, í vináttulandsleik í New York. Nýja gælunafnið hefur sést á samfélagsmiðlum undanfarið en þeir Rodrigo De Paul og Papu Gómez, sem spila með Messi í argentínska landsliðinu, notuðu það báðir þegar þeir skrifuðu athugasemdir við færslu á Instagram-síðu Messis. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) „Annað frábært kvöld með landsliðinu. Takk aftur fyrir stuðninginn!“ skrifaði Messi eftir 3-0 sigur gegn Hondúras um helgina þar sem hann skoraði tvö mörk. „Svona getur mörðurinn bitið,“ skrifaði De Paul og Gomez skrifað: „Mörðurinn er brjálaður!“ Miðað við þetta er alla vega létt yfir argentínska hópnum sem er á meðal þeirra sem spáð er mikilli velgengni á HM í Katar í vetur. Liðið byrjar þar á leik við Sádi Arabíu 22. nóvember.
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira