Varnarmaður Barcelona frá keppni næstu tvo til þrjá mánuðina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 18:32 Ronald Araújo í baráttunni við hinn danska Kasper Dolberg, leikmann Sevilla. EPA-EFE/RAUL CARO Úrúgvæinn Ronald Araújo, varnarmaður spænska fótboltaliðsins Barcelona, meiddist í landsleikjahléinu og þarf að fara í aðgerð. Hann verður frá næstu tvo til þrjá mánuðina og mun missa af HM. Hinn 23 ára gamli Araújo er lykilmaður í liði Barcelona sem hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðan Xavi Hernández tók við stjórnartaumunum á síðustu leiktíð. Liðið hefur leikið einkar vel á þessari leiktíð og hefur Araújo verið stór hluti af þeirri velgengni. Miðvörðurinn hefur byrjað alla leiki Börsunga í deildinni og var í raun aðeins hvíldur í 5-1 sigrinum á Viktoria Plzeň í Meistaradeild Evrópu. Ronald Araújo has decided to have surgery on his right thigh and will be out 2-3 months, missing the World Cup, per multiple reports pic.twitter.com/KehiAc8oaQ— B/R Football (@brfootball) September 26, 2022 Araújo meiddist á læri í landsleikjahléinu og hefur ákveðið að fara undir hnífinn til að ná fullum bata. Það þýðir að miðvörðurinn spilar ekki meira á þessu ári og mun missa af heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hann hefur alls spilað 12 A-landsleiki fyrir þjóð sína en einhver bið verður eftir leik númer þrettán. Araújo var ekki eini leikmaður Börsunga sem meiddist í landsleikjahléinu en franski varnarmaðurinn Jules Koundé meiddist einnig á læri. Óvíst er hversu lengi hann verður frá. Fótbolti Spænski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Araújo er lykilmaður í liði Barcelona sem hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðan Xavi Hernández tók við stjórnartaumunum á síðustu leiktíð. Liðið hefur leikið einkar vel á þessari leiktíð og hefur Araújo verið stór hluti af þeirri velgengni. Miðvörðurinn hefur byrjað alla leiki Börsunga í deildinni og var í raun aðeins hvíldur í 5-1 sigrinum á Viktoria Plzeň í Meistaradeild Evrópu. Ronald Araújo has decided to have surgery on his right thigh and will be out 2-3 months, missing the World Cup, per multiple reports pic.twitter.com/KehiAc8oaQ— B/R Football (@brfootball) September 26, 2022 Araújo meiddist á læri í landsleikjahléinu og hefur ákveðið að fara undir hnífinn til að ná fullum bata. Það þýðir að miðvörðurinn spilar ekki meira á þessu ári og mun missa af heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hann hefur alls spilað 12 A-landsleiki fyrir þjóð sína en einhver bið verður eftir leik númer þrettán. Araújo var ekki eini leikmaður Börsunga sem meiddist í landsleikjahléinu en franski varnarmaðurinn Jules Koundé meiddist einnig á læri. Óvíst er hversu lengi hann verður frá.
Fótbolti Spænski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Sjá meira