Varnarmaður Barcelona frá keppni næstu tvo til þrjá mánuðina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 18:32 Ronald Araújo í baráttunni við hinn danska Kasper Dolberg, leikmann Sevilla. EPA-EFE/RAUL CARO Úrúgvæinn Ronald Araújo, varnarmaður spænska fótboltaliðsins Barcelona, meiddist í landsleikjahléinu og þarf að fara í aðgerð. Hann verður frá næstu tvo til þrjá mánuðina og mun missa af HM. Hinn 23 ára gamli Araújo er lykilmaður í liði Barcelona sem hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðan Xavi Hernández tók við stjórnartaumunum á síðustu leiktíð. Liðið hefur leikið einkar vel á þessari leiktíð og hefur Araújo verið stór hluti af þeirri velgengni. Miðvörðurinn hefur byrjað alla leiki Börsunga í deildinni og var í raun aðeins hvíldur í 5-1 sigrinum á Viktoria Plzeň í Meistaradeild Evrópu. Ronald Araújo has decided to have surgery on his right thigh and will be out 2-3 months, missing the World Cup, per multiple reports pic.twitter.com/KehiAc8oaQ— B/R Football (@brfootball) September 26, 2022 Araújo meiddist á læri í landsleikjahléinu og hefur ákveðið að fara undir hnífinn til að ná fullum bata. Það þýðir að miðvörðurinn spilar ekki meira á þessu ári og mun missa af heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hann hefur alls spilað 12 A-landsleiki fyrir þjóð sína en einhver bið verður eftir leik númer þrettán. Araújo var ekki eini leikmaður Börsunga sem meiddist í landsleikjahléinu en franski varnarmaðurinn Jules Koundé meiddist einnig á læri. Óvíst er hversu lengi hann verður frá. Fótbolti Spænski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Araújo er lykilmaður í liði Barcelona sem hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga síðan Xavi Hernández tók við stjórnartaumunum á síðustu leiktíð. Liðið hefur leikið einkar vel á þessari leiktíð og hefur Araújo verið stór hluti af þeirri velgengni. Miðvörðurinn hefur byrjað alla leiki Börsunga í deildinni og var í raun aðeins hvíldur í 5-1 sigrinum á Viktoria Plzeň í Meistaradeild Evrópu. Ronald Araújo has decided to have surgery on his right thigh and will be out 2-3 months, missing the World Cup, per multiple reports pic.twitter.com/KehiAc8oaQ— B/R Football (@brfootball) September 26, 2022 Araújo meiddist á læri í landsleikjahléinu og hefur ákveðið að fara undir hnífinn til að ná fullum bata. Það þýðir að miðvörðurinn spilar ekki meira á þessu ári og mun missa af heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hann hefur alls spilað 12 A-landsleiki fyrir þjóð sína en einhver bið verður eftir leik númer þrettán. Araújo var ekki eini leikmaður Börsunga sem meiddist í landsleikjahléinu en franski varnarmaðurinn Jules Koundé meiddist einnig á læri. Óvíst er hversu lengi hann verður frá.
Fótbolti Spænski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira