„Fengum á okkur tvö ódýr mörk og það skildi liðin að“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. september 2022 19:45 Brynjólfur Andersen Willumsson í leik kvöldsins. Hann var frekar einangraður upp á topp hjá íslenska liðinu. Vísir/Diego „Þetta var eiginlega bara stál í stál en þeir refsuðu okkur betur, tóku þau færi sem þeir fengu,“ sagði fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson eftir súrt 2-1 tap Ú-21 árs landslið Íslands gegn Tékklandi í fyrri leik liðanna um sæti á Evrópumótinu sem fram fer á næsta ári. „Voru svo sem engin rosaleg færi, fengum tvo ódýr mörk á okkur og það skildi liðin að,“ bætti Brynjólfur við um leik kvöldsins sem fram fór í Víkinni. „Fyrri hálfleikurinn var fínn en við vorum ekki að ná að skapa nein færi. Vorum að komast í ágætar stöður en komum boltanum aldrei inn í vítateig. Við náðum að komast í gegnum fyrstu pressuna þeirra en náðum aldrei að komast í gegnum hinn pakkann. Þurfum að skoða hvað er hægt að laga og tökum það með okkur út,“ sagði fyrirliðinn einnig. Síðari leikur liðanna fer fram í Tékklandi á þriðjudaginn kemur. „Eins og ég segi, þetta var fyrirgjöf langt utan af kanti og við eigum að vera sterkir þar. Þeir bara refsa ef þú gefur þeim svona sénsa og þannig eru úrslitaleikir,“ sagði Brynjólfur um seinna mark Tékklands en hann var mjög einangraður á löngum köflum sem fremsti maður Íslands. „Maður er vanur því, hægt að enda einangraður upp á topp og það er erfitt en maður verður bara að taka slaginn. Þeir eru líkamlega sterkir en hefðum við náð að dæla fleiri boltum inn á teig hefði ég kannski getað fengið fleiri sénsa. Stundum verður bara að taka slaginn, þetta var svolítið einangrað hjá okkur öllum sem voru ofarlega á vellinum.“ „Menn finna hvernig er að tapa hérna og það hvetur menn áfram. Held það þurfi ekki að segja neitt, menn verða vel mótíveraðir fyrir leikinn úti,“ sagði Brynjólfur Andersen Willumsson, fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins að endingu. Fótbolti EM U21 í fótbolta 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica Sjá meira
„Voru svo sem engin rosaleg færi, fengum tvo ódýr mörk á okkur og það skildi liðin að,“ bætti Brynjólfur við um leik kvöldsins sem fram fór í Víkinni. „Fyrri hálfleikurinn var fínn en við vorum ekki að ná að skapa nein færi. Vorum að komast í ágætar stöður en komum boltanum aldrei inn í vítateig. Við náðum að komast í gegnum fyrstu pressuna þeirra en náðum aldrei að komast í gegnum hinn pakkann. Þurfum að skoða hvað er hægt að laga og tökum það með okkur út,“ sagði fyrirliðinn einnig. Síðari leikur liðanna fer fram í Tékklandi á þriðjudaginn kemur. „Eins og ég segi, þetta var fyrirgjöf langt utan af kanti og við eigum að vera sterkir þar. Þeir bara refsa ef þú gefur þeim svona sénsa og þannig eru úrslitaleikir,“ sagði Brynjólfur um seinna mark Tékklands en hann var mjög einangraður á löngum köflum sem fremsti maður Íslands. „Maður er vanur því, hægt að enda einangraður upp á topp og það er erfitt en maður verður bara að taka slaginn. Þeir eru líkamlega sterkir en hefðum við náð að dæla fleiri boltum inn á teig hefði ég kannski getað fengið fleiri sénsa. Stundum verður bara að taka slaginn, þetta var svolítið einangrað hjá okkur öllum sem voru ofarlega á vellinum.“ „Menn finna hvernig er að tapa hérna og það hvetur menn áfram. Held það þurfi ekki að segja neitt, menn verða vel mótíveraðir fyrir leikinn úti,“ sagði Brynjólfur Andersen Willumsson, fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins að endingu.
Fótbolti EM U21 í fótbolta 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica Sjá meira