Gyða tók vítið sem Jasmín fiskaði: „Ég hefði alltaf heimtað að fá að taka þetta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. september 2022 15:31 Jasmín Erla Ingadóttir með boltann í leik gegn KR í sumar og Gyða Kristín Gunnarsdóttir í bakgrunn. Vísir/Hulda Margrét Aðeins einu marki munar á þeim Gyðu Kristínu Gunnarsdóttur og Jasmín Erlu Ingadóttur í baráttunni um gullskóinn í Bestu deild kvenna. Þær eru liðsfélagar í Stjörnunni og baráttan hertist eftir leik liðsins á mánudag. Stjarnan vann 2-0 sigur á Þrótti á mánudagskvöldið er 16. umferð deildarinnar kláraðist. Stjarnan heldur í vonina um Evrópusæti en liðið er í þriðja sæti með 31 stig, aðeins tveimur frá Breiðabliki í öðru sæti. Efstu tvö sæti deildarinnar veita keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni. Stjarnan á leiki við Þór/KA og Keflavík en Breiðablik við Selfoss og Þrótt. Evrópubaráttan lifir en þá eru tveir leikmenn Stjörnunnar í baráttu um gullskóinn í deildinni. Jasmín Erla Ingadóttir er markahæst með tíu mörk en Gyða Kristín Gunnarsdóttir er aðeins marki á eftir henni með níu. Þar á eftir koma þær Sandra María Jessen í Þór/KA og Brenna Lovera í Selfossi með átta hvor. Klippa: Bestu mörkin: Baráttan um gullskóinn Athygli var vakin á því í Bestu mörkunum að Gyða Kristín skoraði níunda mark sitt úr vítaspyrnu í leiknum við Þrótt á mánudaginn var. Vítaspyrnuna fiskaði Jasmín, sú markahæsta, en lét Gyðu eftir að taka spyrnuna. „Ef að ég hefði fengið víti og staðan væri 10-8, ég hefði alltaf heimtað að fá að taka þetta,“ segir markadrottningin Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna. „Harpa, þú hefðir gert það líka,“ bætti hún við og beindi orðum sínum að Hörpu Þorsteinsdóttur, fyrrum markahrók úr Stjörnunni. „Já, alveg örugglega,“ sagði Harpa snögglega og hló við. Brotið í aðdraganda vítaspyrnunnar, spyrnu Gyðu og umræðuna má sjá í spilaranum að ofan. Stjarnan Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Stjarnan vann 2-0 sigur á Þrótti á mánudagskvöldið er 16. umferð deildarinnar kláraðist. Stjarnan heldur í vonina um Evrópusæti en liðið er í þriðja sæti með 31 stig, aðeins tveimur frá Breiðabliki í öðru sæti. Efstu tvö sæti deildarinnar veita keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni. Stjarnan á leiki við Þór/KA og Keflavík en Breiðablik við Selfoss og Þrótt. Evrópubaráttan lifir en þá eru tveir leikmenn Stjörnunnar í baráttu um gullskóinn í deildinni. Jasmín Erla Ingadóttir er markahæst með tíu mörk en Gyða Kristín Gunnarsdóttir er aðeins marki á eftir henni með níu. Þar á eftir koma þær Sandra María Jessen í Þór/KA og Brenna Lovera í Selfossi með átta hvor. Klippa: Bestu mörkin: Baráttan um gullskóinn Athygli var vakin á því í Bestu mörkunum að Gyða Kristín skoraði níunda mark sitt úr vítaspyrnu í leiknum við Þrótt á mánudaginn var. Vítaspyrnuna fiskaði Jasmín, sú markahæsta, en lét Gyðu eftir að taka spyrnuna. „Ef að ég hefði fengið víti og staðan væri 10-8, ég hefði alltaf heimtað að fá að taka þetta,“ segir markadrottningin Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna. „Harpa, þú hefðir gert það líka,“ bætti hún við og beindi orðum sínum að Hörpu Þorsteinsdóttur, fyrrum markahrók úr Stjörnunni. „Já, alveg örugglega,“ sagði Harpa snögglega og hló við. Brotið í aðdraganda vítaspyrnunnar, spyrnu Gyðu og umræðuna má sjá í spilaranum að ofan.
Stjarnan Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira