Yfirgaf FH eftir bílslys en er nú nýr þjálfari FCK Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 12:01 Jacob Neestrup, fyrrum leikmaður FH, er tekinn við þjálfarastarfinu hjá FC Kaupmannahöfn. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images FC Kaupmannahöfn, lið þriggja íslenskra leikmanna, hefur sagt upp þjálfara liðsins Jess Thorup. Fyrrum leikmaður FH tekur við stjórnartaumunum. Kaupmannahöfn hefur ekki farið vel af stað í dönsku deildinni í vetur en liðið vann danska meistaratitilinn undir stjórn Thorup í fyrra. Því miður höfum við ekki séð þá framþróun og stöðugleika í leik liðsins á þessari leiktíð sem FCK getur sætt sig við og munum þess vegna slíta samningi við Jess Thorup í dag. segir í tilkynningu frá FC Kaupmannahöfn. Aðstoðarþjálfari Thorups, Jacob Neestrup, hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari félagsins í hans stað. Neestrup er aðeins 34 ára gamall og hefur verið aðstoðarþjálfari FCK frá árinu 2020. Áður þjálfaði hann aðallið Viborg frá 2019 til 2020 en hann hafði verið unglingaliðsþjálfari hjá FCK frá 2013 til 2019. Neestrup lék með FH hér á landi sumarið 2010 en lék aðeins sex leiki þar sem hann glímdi við meiðsli. Strax og hann náði sér af meiðslunum lenti hann í bílslysi hér á landi og komst aldrei almennilega af stað. Hann yfirgaf FH svo um veturinn. Hann hætti svo knattspyrnuiðkun árið 2011, aðeins 23 ára að aldri, og dembdi sér í þjálfun. Hann verður nú nýr þjálfari FC Kaupmannahafnar en með liðinu leika þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson. Danski boltinn FH Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Kaupmannahöfn hefur ekki farið vel af stað í dönsku deildinni í vetur en liðið vann danska meistaratitilinn undir stjórn Thorup í fyrra. Því miður höfum við ekki séð þá framþróun og stöðugleika í leik liðsins á þessari leiktíð sem FCK getur sætt sig við og munum þess vegna slíta samningi við Jess Thorup í dag. segir í tilkynningu frá FC Kaupmannahöfn. Aðstoðarþjálfari Thorups, Jacob Neestrup, hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari félagsins í hans stað. Neestrup er aðeins 34 ára gamall og hefur verið aðstoðarþjálfari FCK frá árinu 2020. Áður þjálfaði hann aðallið Viborg frá 2019 til 2020 en hann hafði verið unglingaliðsþjálfari hjá FCK frá 2013 til 2019. Neestrup lék með FH hér á landi sumarið 2010 en lék aðeins sex leiki þar sem hann glímdi við meiðsli. Strax og hann náði sér af meiðslunum lenti hann í bílslysi hér á landi og komst aldrei almennilega af stað. Hann yfirgaf FH svo um veturinn. Hann hætti svo knattspyrnuiðkun árið 2011, aðeins 23 ára að aldri, og dembdi sér í þjálfun. Hann verður nú nýr þjálfari FC Kaupmannahafnar en með liðinu leika þeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson.
Danski boltinn FH Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira