Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 09:31 Juventus Training Session TURIN, ITALY - JULY 17: Paul Pogba of Juventus during a training session at JTC on July 17, 2022 in Turin, Italy. (Photo by Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images) Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Pogba er sagður hafa sætt kúgun af hálfu bróður síns og hópi manna undanfarna mánuði, sem kröfðust 13 milljóna evra sem Paul á að skulda þeim. Bróðir hans, Mathias Pogba, deildi myndskeiði á samfélagsmiðlum í síðasta mánuði þar sem hann sagðist hafa verið nálægt dauða vegna Pauls, að hann hefði logið að lögreglunni og hótaði að birta frekari upplýsingar sem kæmu sér illa fyrir Paul. Yfirlýsing var þá gefin út fyrir hönd Pauls hvar sagði: „Því miður koma færslur Mathias Pogba á samfélagsmiðlum ekki á óvart og koma í kjölfar annarra tilrauna yfir talsverðan tíma með það að markmiði að kúga fé út úr Paul Pogba,“ Í síðustu viku var greint frá því að Mathias Pogba hefði verið hnepptur í varðhald vegna málsins. Franski miðillinn Le Monde hafði í kjölfarið eftir lögfræðingi hans, Yassine Bouzrou: „Við munum berjast gegn þessari ákvörðun og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að hr. Pogba verði leystur úr varðhaldi sem fyrst,“ Vegna eðlis málsins hafa lögfræðingar Pauls Pogba fært rök fyrir því að hann kunni að vera í hættu. Lögregla á Ítalíu hefur því fallist á að veita honum vernd, samkvæmt franska miðlinum Le Parisien. Pogba gekk í raðir Juventus frá Manchester United í sumar en hefur enn ekki leikið fyrir félagið sökum meiðsla. Ítalski boltinn Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Tengdar fréttir Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31 Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Pogba er sagður hafa sætt kúgun af hálfu bróður síns og hópi manna undanfarna mánuði, sem kröfðust 13 milljóna evra sem Paul á að skulda þeim. Bróðir hans, Mathias Pogba, deildi myndskeiði á samfélagsmiðlum í síðasta mánuði þar sem hann sagðist hafa verið nálægt dauða vegna Pauls, að hann hefði logið að lögreglunni og hótaði að birta frekari upplýsingar sem kæmu sér illa fyrir Paul. Yfirlýsing var þá gefin út fyrir hönd Pauls hvar sagði: „Því miður koma færslur Mathias Pogba á samfélagsmiðlum ekki á óvart og koma í kjölfar annarra tilrauna yfir talsverðan tíma með það að markmiði að kúga fé út úr Paul Pogba,“ Í síðustu viku var greint frá því að Mathias Pogba hefði verið hnepptur í varðhald vegna málsins. Franski miðillinn Le Monde hafði í kjölfarið eftir lögfræðingi hans, Yassine Bouzrou: „Við munum berjast gegn þessari ákvörðun og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að hr. Pogba verði leystur úr varðhaldi sem fyrst,“ Vegna eðlis málsins hafa lögfræðingar Pauls Pogba fært rök fyrir því að hann kunni að vera í hættu. Lögregla á Ítalíu hefur því fallist á að veita honum vernd, samkvæmt franska miðlinum Le Parisien. Pogba gekk í raðir Juventus frá Manchester United í sumar en hefur enn ekki leikið fyrir félagið sökum meiðsla.
Ítalski boltinn Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Tengdar fréttir Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31 Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00
Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46
Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31
Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00
Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31