Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 09:31 Juventus Training Session TURIN, ITALY - JULY 17: Paul Pogba of Juventus during a training session at JTC on July 17, 2022 in Turin, Italy. (Photo by Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images) Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Pogba er sagður hafa sætt kúgun af hálfu bróður síns og hópi manna undanfarna mánuði, sem kröfðust 13 milljóna evra sem Paul á að skulda þeim. Bróðir hans, Mathias Pogba, deildi myndskeiði á samfélagsmiðlum í síðasta mánuði þar sem hann sagðist hafa verið nálægt dauða vegna Pauls, að hann hefði logið að lögreglunni og hótaði að birta frekari upplýsingar sem kæmu sér illa fyrir Paul. Yfirlýsing var þá gefin út fyrir hönd Pauls hvar sagði: „Því miður koma færslur Mathias Pogba á samfélagsmiðlum ekki á óvart og koma í kjölfar annarra tilrauna yfir talsverðan tíma með það að markmiði að kúga fé út úr Paul Pogba,“ Í síðustu viku var greint frá því að Mathias Pogba hefði verið hnepptur í varðhald vegna málsins. Franski miðillinn Le Monde hafði í kjölfarið eftir lögfræðingi hans, Yassine Bouzrou: „Við munum berjast gegn þessari ákvörðun og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að hr. Pogba verði leystur úr varðhaldi sem fyrst,“ Vegna eðlis málsins hafa lögfræðingar Pauls Pogba fært rök fyrir því að hann kunni að vera í hættu. Lögregla á Ítalíu hefur því fallist á að veita honum vernd, samkvæmt franska miðlinum Le Parisien. Pogba gekk í raðir Juventus frá Manchester United í sumar en hefur enn ekki leikið fyrir félagið sökum meiðsla. Ítalski boltinn Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Tengdar fréttir Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31 Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Pogba er sagður hafa sætt kúgun af hálfu bróður síns og hópi manna undanfarna mánuði, sem kröfðust 13 milljóna evra sem Paul á að skulda þeim. Bróðir hans, Mathias Pogba, deildi myndskeiði á samfélagsmiðlum í síðasta mánuði þar sem hann sagðist hafa verið nálægt dauða vegna Pauls, að hann hefði logið að lögreglunni og hótaði að birta frekari upplýsingar sem kæmu sér illa fyrir Paul. Yfirlýsing var þá gefin út fyrir hönd Pauls hvar sagði: „Því miður koma færslur Mathias Pogba á samfélagsmiðlum ekki á óvart og koma í kjölfar annarra tilrauna yfir talsverðan tíma með það að markmiði að kúga fé út úr Paul Pogba,“ Í síðustu viku var greint frá því að Mathias Pogba hefði verið hnepptur í varðhald vegna málsins. Franski miðillinn Le Monde hafði í kjölfarið eftir lögfræðingi hans, Yassine Bouzrou: „Við munum berjast gegn þessari ákvörðun og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja það að hr. Pogba verði leystur úr varðhaldi sem fyrst,“ Vegna eðlis málsins hafa lögfræðingar Pauls Pogba fært rök fyrir því að hann kunni að vera í hættu. Lögregla á Ítalíu hefur því fallist á að veita honum vernd, samkvæmt franska miðlinum Le Parisien. Pogba gekk í raðir Juventus frá Manchester United í sumar en hefur enn ekki leikið fyrir félagið sökum meiðsla.
Ítalski boltinn Franski boltinn Mál Pogba-bræðranna Tengdar fréttir Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31 Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00 Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Bróðir Pogbas segist vera saklaus og ætlar ekki að afhjúpa neitt Lögmaður Mathias Pogba hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skjólstæðingur hans hafi ekki verið viðriðinn fjárkúgun á hendur Paul Pogba og hann vilji lægja öldurnar milli þeirra bræðra. 9. september 2022 09:00
Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46
Mbappé um Pogba-málið: „Orð gegn orði“ Kylian Mbappé segist treysta Paul Pogba þrátt fyrir orðróm þess efnis að hann hafi leitað til töfralæknis til að leggja bölvun á félaga í franska landsliðinu. 6. september 2022 08:31
Paul Pogba kúgaður af bróður sínum í skipulagðri glæpastarfsemi Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hótar að afhjúpa upplýsingar um bróður sinn sem myndu fá alla stuðningsmenn Pogba til að snúast gegn honum. 29. ágúst 2022 07:00
Nasri tjáir sig um Pogba-málið: „Leitar ekki til töfralæknis heldur guðs“ Samir Nasri hefur lagt orð í belg um mál Pauls Pogba sem stendur í ströngu utan vallar þessa dagana. 5. september 2022 11:31