„Var ósáttur með spilamennskuna í fyrri hálfleik og bað liðið afsökunar í hálfleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 19. september 2022 21:40 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigin þrjú Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaleik 16. umferðar Bestu deildar kvenna. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigin þrjú en fannst frammistaða Stjörnunnar ekki frábær. „Við byrjuðum leikinn svakalega illa og vorum lengi að komast í takt. Eftir fyrsta markið spiluðum við betur og áttum að skora strax í næstu sókn en klikkuðum á því,“ sagði Kristján og hélt áfram. „Í seinni hálfleik hefðum við átt að vera löngu búnar að skora annað mark áður en við fengum víti og það er furðulegt að líða eins og maður hafi spilað illa en við unnum 2-0.“ Kristjáni fannst frammistaðan á köflum ekki góð í fyrri hálfleik og bað sitt lið afsökunar í hálfleik. „Þróttur byrjaði leikinn með því að ráðast á varnarlínuna okkar. Það tók okkur smá tíma að átta okkur á þessu uppleggi. Ég var orðinn brjálaður á línunni en ég veit ekki hvort það skilaði einhverju en ég baðst afsökunar á því í hálfleik. Stelpurnar voru sammála mér þar sem það vantaði líf í þetta hjá okkur.“ „Þrátt fyrir 2-0 sigur vorum við heppnar að hafa ekki fengið á okkur mark og mögulega tapað stigum. Við upplifðum þetta þannig að við gerðum ótrúlega mörg mistök sem var óvenjulegt en það getur vel verið að þegar ég skoða leikinn á morgun að það var ekki þannig.“ Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði annað mark Stjörnunnar og níunda mark sitt í deildinni. Gyða hefur skorað einu marki minna en Jasmín Erla sem er markahæst í deildinni. „Það er flott samvinna milli þeirra og þær eru með ákveðið plan með hver fær að taka vítin til dæmis og í dag var það Gyða. Vonandi halda þær áfram að skora og önnur þeirra tekur gullskóinn en fyrst og fremst snýst þetta um að ná í sigur og þær vilja það meira en gullskó,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Besta deild kvenna Stjarnan Þróttur Reykjavík Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn svakalega illa og vorum lengi að komast í takt. Eftir fyrsta markið spiluðum við betur og áttum að skora strax í næstu sókn en klikkuðum á því,“ sagði Kristján og hélt áfram. „Í seinni hálfleik hefðum við átt að vera löngu búnar að skora annað mark áður en við fengum víti og það er furðulegt að líða eins og maður hafi spilað illa en við unnum 2-0.“ Kristjáni fannst frammistaðan á köflum ekki góð í fyrri hálfleik og bað sitt lið afsökunar í hálfleik. „Þróttur byrjaði leikinn með því að ráðast á varnarlínuna okkar. Það tók okkur smá tíma að átta okkur á þessu uppleggi. Ég var orðinn brjálaður á línunni en ég veit ekki hvort það skilaði einhverju en ég baðst afsökunar á því í hálfleik. Stelpurnar voru sammála mér þar sem það vantaði líf í þetta hjá okkur.“ „Þrátt fyrir 2-0 sigur vorum við heppnar að hafa ekki fengið á okkur mark og mögulega tapað stigum. Við upplifðum þetta þannig að við gerðum ótrúlega mörg mistök sem var óvenjulegt en það getur vel verið að þegar ég skoða leikinn á morgun að það var ekki þannig.“ Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði annað mark Stjörnunnar og níunda mark sitt í deildinni. Gyða hefur skorað einu marki minna en Jasmín Erla sem er markahæst í deildinni. „Það er flott samvinna milli þeirra og þær eru með ákveðið plan með hver fær að taka vítin til dæmis og í dag var það Gyða. Vonandi halda þær áfram að skora og önnur þeirra tekur gullskóinn en fyrst og fremst snýst þetta um að ná í sigur og þær vilja það meira en gullskó,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum.
Besta deild kvenna Stjarnan Þróttur Reykjavík Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira