Siggi Höskulds um 9-0 tapið í Víkinni: Þrusu gott fyrir okkur Atli Arason skrifar 19. september 2022 20:32 Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Stöð 2 Sport Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis, telur að 9-0 skellurinn sem liðið fékk á móti Víkingi í Bestu-deildinni þann 7. september hafi verið góður fyrir Leikni, þar sem liðið sótti sex stig af sex mögulegum í næstu tveimur leikjum þar á eftir. „Ég held að þessi leikur hafi hjálpað okkur mjög mikið. Við vorum búnir að halda boltanum illa í mörgum leikjum á undan og við vildum fara öfuga leið í þessum leik. Eftiráhyggja þá held ég að þetta hafi verið þrusu gott fyrir okkur,“ sagði Sigurður í viðtali við Stöð 2. Eftir 9-0 tapið gegn Víking kom 1-0 sigur á Val á heimavelli áður en liðið vann ÍA 1-2 á útivelli í lokaumferðinni. „Þetta er mikið tilfinningasport og við höfum verið að reyna að stilla okkur af tilfinningalega og það hefur gengið rosalega vel. Hvernig leikmennirnir brugðust við mótbyr í þessum leik [gegn Víking], hvernig þeir stóðu saman og gáfust aldrei upp. Þeir héldu leikplaninu og það var enginn að skammast í hvorum öðrum. Ég var virkilega stoltur af liðinu eftir leik, margt sem við gerðum vel og svo var maður ofboðslega stoltur af stuðningnum í stúkunni.“ Það vakti athygli viðtalið sem Sigurður fór í eftir níu marka tapið gegn Víkingi þar sem hann sagðist vera stoltur af frammistöðu liðsins, þegar Leiknir jafnaði stærsta tap í sögu efstu deildar. „Við fóum inn með ákveðið leikplan sem við þjálfarnir settum upp. Mér leið aldrei vandræðalega á hliðarlínunni. Ég hlakkaði eiginlega bara til þess að fara í viðtalið eftir leik og verja þessa ákvörðun að spila svona. Við áttum marga góða kafla í leiknum,“ sagði Sigurður sem lagði áherslu á það í leikhlé að leikmenn sínir héldu sama leikplani áfram, þrátt fyrir stöðuna í leiknum. „Það er 5-0 í hálfleik og allt gekk upp hjá Víkingum. Ég sagði í hálfleiknum við strákanna að ekki yrði skemmtilegt fyrir þá að koma inn í klefa eftir leik ef þeir myndu fara út af leikplaninu. Þeir hlýddu því og fylgdu því,“ sagði Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Viðtalið við Sigurð í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Siggi Höskulds um 9-0 tapið í Víkinni: Þrusu gott fyrir okkur Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Þakkar fyrir ógleymanlegan stuðning eftir útreiðina í Víkinni Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis í Reykjavík, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í morgun eftir 9-0 tap liðs hans fyrir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld. Hann þakkar fyrir stuðning úr stúkunni við svo erfiðar aðstæður. 8. september 2022 10:30 „Höfum haldið haus og strákarnir eru að uppskera eftir því“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var hreykinn af sínu liði eftir sigurinn á ÍA, 1-2, á Akranesi í dag. Leiknismenn lentu undir en komu til baka og unnu leikinn, þökk sé tveimur sjálfsmörkum Skagamanna. 17. september 2022 17:14 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍA - Leiknir 1-2 | Skagamenn skoruðu öll mörkin í fallslagnum Leiknir komst upp úr fallsæti Bestu deildar karla með 1-2 sigri á ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Skagamenn skoruðu öll mörk leiksins. 17. september 2022 17:05 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sjá meira
„Ég held að þessi leikur hafi hjálpað okkur mjög mikið. Við vorum búnir að halda boltanum illa í mörgum leikjum á undan og við vildum fara öfuga leið í þessum leik. Eftiráhyggja þá held ég að þetta hafi verið þrusu gott fyrir okkur,“ sagði Sigurður í viðtali við Stöð 2. Eftir 9-0 tapið gegn Víking kom 1-0 sigur á Val á heimavelli áður en liðið vann ÍA 1-2 á útivelli í lokaumferðinni. „Þetta er mikið tilfinningasport og við höfum verið að reyna að stilla okkur af tilfinningalega og það hefur gengið rosalega vel. Hvernig leikmennirnir brugðust við mótbyr í þessum leik [gegn Víking], hvernig þeir stóðu saman og gáfust aldrei upp. Þeir héldu leikplaninu og það var enginn að skammast í hvorum öðrum. Ég var virkilega stoltur af liðinu eftir leik, margt sem við gerðum vel og svo var maður ofboðslega stoltur af stuðningnum í stúkunni.“ Það vakti athygli viðtalið sem Sigurður fór í eftir níu marka tapið gegn Víkingi þar sem hann sagðist vera stoltur af frammistöðu liðsins, þegar Leiknir jafnaði stærsta tap í sögu efstu deildar. „Við fóum inn með ákveðið leikplan sem við þjálfarnir settum upp. Mér leið aldrei vandræðalega á hliðarlínunni. Ég hlakkaði eiginlega bara til þess að fara í viðtalið eftir leik og verja þessa ákvörðun að spila svona. Við áttum marga góða kafla í leiknum,“ sagði Sigurður sem lagði áherslu á það í leikhlé að leikmenn sínir héldu sama leikplani áfram, þrátt fyrir stöðuna í leiknum. „Það er 5-0 í hálfleik og allt gekk upp hjá Víkingum. Ég sagði í hálfleiknum við strákanna að ekki yrði skemmtilegt fyrir þá að koma inn í klefa eftir leik ef þeir myndu fara út af leikplaninu. Þeir hlýddu því og fylgdu því,“ sagði Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Viðtalið við Sigurð í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Siggi Höskulds um 9-0 tapið í Víkinni: Þrusu gott fyrir okkur
Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Þakkar fyrir ógleymanlegan stuðning eftir útreiðina í Víkinni Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis í Reykjavík, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í morgun eftir 9-0 tap liðs hans fyrir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld. Hann þakkar fyrir stuðning úr stúkunni við svo erfiðar aðstæður. 8. september 2022 10:30 „Höfum haldið haus og strákarnir eru að uppskera eftir því“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var hreykinn af sínu liði eftir sigurinn á ÍA, 1-2, á Akranesi í dag. Leiknismenn lentu undir en komu til baka og unnu leikinn, þökk sé tveimur sjálfsmörkum Skagamanna. 17. september 2022 17:14 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍA - Leiknir 1-2 | Skagamenn skoruðu öll mörkin í fallslagnum Leiknir komst upp úr fallsæti Bestu deildar karla með 1-2 sigri á ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Skagamenn skoruðu öll mörk leiksins. 17. september 2022 17:05 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02
Þakkar fyrir ógleymanlegan stuðning eftir útreiðina í Víkinni Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis í Reykjavík, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í morgun eftir 9-0 tap liðs hans fyrir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld. Hann þakkar fyrir stuðning úr stúkunni við svo erfiðar aðstæður. 8. september 2022 10:30
„Höfum haldið haus og strákarnir eru að uppskera eftir því“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var hreykinn af sínu liði eftir sigurinn á ÍA, 1-2, á Akranesi í dag. Leiknismenn lentu undir en komu til baka og unnu leikinn, þökk sé tveimur sjálfsmörkum Skagamanna. 17. september 2022 17:14
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍA - Leiknir 1-2 | Skagamenn skoruðu öll mörkin í fallslagnum Leiknir komst upp úr fallsæti Bestu deildar karla með 1-2 sigri á ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Skagamenn skoruðu öll mörk leiksins. 17. september 2022 17:05