Þjálfari FCK segist hafa stuðning leikmanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2022 10:01 Hákon Arnar Haraldsson og Jess Thorup, þjálfari FC Kaupmannahafnar. Getty/Lars Ronbog FC Kaupmannahöfn hefur hafið titilvörn sína skelfilega en liðið mátti þola enn eitt tapið er það heimsótti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. Jess Thorup, þjálfari liðsins, segist hafa fullan stuðning leikmanna þrátt fyrir slakt gengi. Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika með liðinu. Danmerkurmeistararnir hafa átt ágætu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu en liðið komst inn í riðlakeppnina. Riðillinn er vægast sagt erfiður en ásamt FCK eru Borussia Dortmund, Sevilla og Englandsmeistarar Manchester City með Íslendingaliðinu í riðli. FCK nældi í stig gegn Sevilla á heimavelli í miðri síðustu viku en á sunnudag heimsótti liðið Midtjylland. Um var að ræða efstu tvö efstu lið deildarinnar á síðustu leiktíð en þau hafa átt mjög erfitt uppdráttar í upphafi þessarar leiktíðar. Midtjylland vann leik liðanna að þessu sinni 2-1 þar sem Ísak Bergmann lagði upp mark gestanna úr Kaupmannahöfn. Viktor Claesson fékk gullið tækifæri til að jafna metin í 2-2 en vítaspyrna hans rataði ekki á markið. „Ég hef 100 prósent traust leikmanna og fólksins í kringum mig,“ sagði Thorup þjálfari að leik loknum en eftir tapið á sunnudag er FCK í 9. sæti með aðeins 12 stig að loknum 10 leikjum. „Ég hef góða tilfinningu, jafnvel þó að okkur vanti nokkra leikmenn. Allir, allt frá þeim ungu til þeirra reynslumeiri, eru að gefa allt sem þeir eiga. Það gefur mér von um að við séum á leið í rétta átt,“ bætti þjálfarinn við. Þar sem nú er komið landsleikjahlé þá mun FCK ekki spila aftur fyrr en 2. október næstkomandi. Thorup fær því nægan tíma til að undirbúa komandi leiki og finna leiðir til að koma liðinu aftur á sigurbraut. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Danmerkurmeistararnir hafa átt ágætu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu en liðið komst inn í riðlakeppnina. Riðillinn er vægast sagt erfiður en ásamt FCK eru Borussia Dortmund, Sevilla og Englandsmeistarar Manchester City með Íslendingaliðinu í riðli. FCK nældi í stig gegn Sevilla á heimavelli í miðri síðustu viku en á sunnudag heimsótti liðið Midtjylland. Um var að ræða efstu tvö efstu lið deildarinnar á síðustu leiktíð en þau hafa átt mjög erfitt uppdráttar í upphafi þessarar leiktíðar. Midtjylland vann leik liðanna að þessu sinni 2-1 þar sem Ísak Bergmann lagði upp mark gestanna úr Kaupmannahöfn. Viktor Claesson fékk gullið tækifæri til að jafna metin í 2-2 en vítaspyrna hans rataði ekki á markið. „Ég hef 100 prósent traust leikmanna og fólksins í kringum mig,“ sagði Thorup þjálfari að leik loknum en eftir tapið á sunnudag er FCK í 9. sæti með aðeins 12 stig að loknum 10 leikjum. „Ég hef góða tilfinningu, jafnvel þó að okkur vanti nokkra leikmenn. Allir, allt frá þeim ungu til þeirra reynslumeiri, eru að gefa allt sem þeir eiga. Það gefur mér von um að við séum á leið í rétta átt,“ bætti þjálfarinn við. Þar sem nú er komið landsleikjahlé þá mun FCK ekki spila aftur fyrr en 2. október næstkomandi. Thorup fær því nægan tíma til að undirbúa komandi leiki og finna leiðir til að koma liðinu aftur á sigurbraut.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira