„Aldrei séð neinn eins og Dembélé“ Atli Arason skrifar 10. september 2022 09:30 Martin Braithwaite og Ousmane Dembélé fagna saman marki í desember árið 2020. Getty Images Martin Braithwaite, leikmaður Espanyol, er mjög hrifinn af Ousmane Dembélé, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, en Braithwaite segir að Dembélé gæti jafnvel staðist samanburðinn við Messi. Braithwaite spilaði bæði með Messi og Dembélé hjá Barcelona en Braithwaite var einn af þeim leikmönnum sem spænska félagið vildi losna við í sumar en framherjinn skipti yfir til Espanyol eftir að hafa verið hjá Barcelona síðustu tvö ár. „Dembélé er mjög góður og mér líkar við hann. Hann hefur mikla hæfileika, ég hef aldrei séð neitt slíkt áður. Messi er eitthvað annað en ég hef samt aldrei séð neinn eins og Dembélé,“ sagði Braitwaite í viðtali á katalónskri útvarpsstöð. Eftir komu Robert Lewandowski til Barcelona þá var ekki lengur pláss fyrir Braitwaite í fremstu víglínu. Daninn telur að Lewandowski eigi eftir að skora fullt af mörkum fyrir Barcelona en segir Dembélé samt vera mikilvægari en Lewandowski fyrir Barcelona „Hæfileikar Dembélé hafa meiri áhrif á leikinn miðað við það sem Lewandowski býður upp á,“ bætti Braitwaite við. Dembélé lagði upp tvö mörk í sigri 5-1 Barcelona á Viktoria Plzen í Meistardeildinni á miðvikudag. Alls hefur Dembélé skorað eitt og lagt upp fjögur mörk í fimm leikjum á þessu tímabili. Spænski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski skoraði þrennu í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Barcelona Robert Lewandowski var frábær í 5-1 sigri Barcelona á Viktoria Plzen í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 20:45 Dembélé heldur kyrru fyrir í Barcelona Franski knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembélé hefur skrifað undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona. 14. júlí 2022 12:31 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
Braithwaite spilaði bæði með Messi og Dembélé hjá Barcelona en Braithwaite var einn af þeim leikmönnum sem spænska félagið vildi losna við í sumar en framherjinn skipti yfir til Espanyol eftir að hafa verið hjá Barcelona síðustu tvö ár. „Dembélé er mjög góður og mér líkar við hann. Hann hefur mikla hæfileika, ég hef aldrei séð neitt slíkt áður. Messi er eitthvað annað en ég hef samt aldrei séð neinn eins og Dembélé,“ sagði Braitwaite í viðtali á katalónskri útvarpsstöð. Eftir komu Robert Lewandowski til Barcelona þá var ekki lengur pláss fyrir Braitwaite í fremstu víglínu. Daninn telur að Lewandowski eigi eftir að skora fullt af mörkum fyrir Barcelona en segir Dembélé samt vera mikilvægari en Lewandowski fyrir Barcelona „Hæfileikar Dembélé hafa meiri áhrif á leikinn miðað við það sem Lewandowski býður upp á,“ bætti Braitwaite við. Dembélé lagði upp tvö mörk í sigri 5-1 Barcelona á Viktoria Plzen í Meistardeildinni á miðvikudag. Alls hefur Dembélé skorað eitt og lagt upp fjögur mörk í fimm leikjum á þessu tímabili.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski skoraði þrennu í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Barcelona Robert Lewandowski var frábær í 5-1 sigri Barcelona á Viktoria Plzen í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 20:45 Dembélé heldur kyrru fyrir í Barcelona Franski knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembélé hefur skrifað undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona. 14. júlí 2022 12:31 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
Lewandowski skoraði þrennu í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Barcelona Robert Lewandowski var frábær í 5-1 sigri Barcelona á Viktoria Plzen í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7. september 2022 20:45
Dembélé heldur kyrru fyrir í Barcelona Franski knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembélé hefur skrifað undir nýjan samning við spænska stórveldið Barcelona. 14. júlí 2022 12:31