Þýska toppliðið marði sigur og lærisveinar Mourinho töpuðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. september 2022 21:19 Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma þurftu að sætta sig við svekkjandi tap í kvöld. Fabio Rossi/AS Roma via Getty Images Evrópudeild UEFA í knattspyrnu hófst í kvöld með heilli umferð, en alls fóru 16 leikir fram. Þýska toppliðið Freiburg vann nauman 2-1 sigur gegn Qarabag frá Aserbaídsjan á meðan lærisveinar Jose Mourinho í Roma töpuðu 2-1 gegn Ludogorets Razgrad. Öll mörkin í leik Freiburg og Qarabag voru skoruð í fyrri hálfleik á meðan öll mörkin í leik Ludogorets og Roma voru skoruð í þeim síðari. Heimamenn í Freiburg tóku forystuna gegn Qarabag strax á sjöundu mínútu með marki af vítapunktinum áður en liðið tvöfaldaði forystu sína átta mínútum síðar. Gestirnir minnkuðu muninn stuttu fyrir hálfleikshlé, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því 2-1 sigur Freiburg. Heldur meiri dramatík var í leik Ludogorets og Roma þar sem öll mörkin voru skoruð á seinustu tuttugu mínútum leiksins. Heimamenn í Ludogorets náðu forystunni á 72. mínútu áður en lærisveinar Mourinho jöfnuðu metin tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Leikmenn Roma gátu þó ekki leyft sér að fagna lengi því heimamenn tóku forystuna á ný tveimur mínútum síðar og tryggðu sér þar með 2-1 sigur. Úrslit kvöldsins A-riðill FC Zurich 1-2 Arsenal PSV Eindhoven 1-1 Bodö/Glimt B-riðill AEK Larnaca 1-2 Rennes Fenerbache 2-1 Dynamo Kyiv C-riðill HJK Helsinki 0-2 Real Betis Ludogorets Razgrad 2-1 Roma D-riðill Malmö 0-2 SC Braga Union Berlin 0-1 Union St. Gilloise E-riðill Manchester United 0-1 Real Sociedad Omonia Nicosia 0-2 Sheriff Tiraspol F-riðill Lazio 4-2 Feyenoord Sturm Graz 1-0 Midtjylland G-riðill Freiburg 2- Qarabag Nantes 2-1 Olympiacos H-riðill Ferencvaros 3-2 Trabzonspor FK Crvena Zvevda 0-1 Monaco Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Öll mörkin í leik Freiburg og Qarabag voru skoruð í fyrri hálfleik á meðan öll mörkin í leik Ludogorets og Roma voru skoruð í þeim síðari. Heimamenn í Freiburg tóku forystuna gegn Qarabag strax á sjöundu mínútu með marki af vítapunktinum áður en liðið tvöfaldaði forystu sína átta mínútum síðar. Gestirnir minnkuðu muninn stuttu fyrir hálfleikshlé, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því 2-1 sigur Freiburg. Heldur meiri dramatík var í leik Ludogorets og Roma þar sem öll mörkin voru skoruð á seinustu tuttugu mínútum leiksins. Heimamenn í Ludogorets náðu forystunni á 72. mínútu áður en lærisveinar Mourinho jöfnuðu metin tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Leikmenn Roma gátu þó ekki leyft sér að fagna lengi því heimamenn tóku forystuna á ný tveimur mínútum síðar og tryggðu sér þar með 2-1 sigur. Úrslit kvöldsins A-riðill FC Zurich 1-2 Arsenal PSV Eindhoven 1-1 Bodö/Glimt B-riðill AEK Larnaca 1-2 Rennes Fenerbache 2-1 Dynamo Kyiv C-riðill HJK Helsinki 0-2 Real Betis Ludogorets Razgrad 2-1 Roma D-riðill Malmö 0-2 SC Braga Union Berlin 0-1 Union St. Gilloise E-riðill Manchester United 0-1 Real Sociedad Omonia Nicosia 0-2 Sheriff Tiraspol F-riðill Lazio 4-2 Feyenoord Sturm Graz 1-0 Midtjylland G-riðill Freiburg 2- Qarabag Nantes 2-1 Olympiacos H-riðill Ferencvaros 3-2 Trabzonspor FK Crvena Zvevda 0-1 Monaco
A-riðill FC Zurich 1-2 Arsenal PSV Eindhoven 1-1 Bodö/Glimt B-riðill AEK Larnaca 1-2 Rennes Fenerbache 2-1 Dynamo Kyiv C-riðill HJK Helsinki 0-2 Real Betis Ludogorets Razgrad 2-1 Roma D-riðill Malmö 0-2 SC Braga Union Berlin 0-1 Union St. Gilloise E-riðill Manchester United 0-1 Real Sociedad Omonia Nicosia 0-2 Sheriff Tiraspol F-riðill Lazio 4-2 Feyenoord Sturm Graz 1-0 Midtjylland G-riðill Freiburg 2- Qarabag Nantes 2-1 Olympiacos H-riðill Ferencvaros 3-2 Trabzonspor FK Crvena Zvevda 0-1 Monaco
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira