Erlent

Vaktin: Elísa­bet Bret­lands­drottning er fallin frá

Bjarki Sigurðsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa
Elísabet II Bretadrottning var þaulsetnasti þjóðhöfðingi í heimi, en hún tók við embætti drottningar árið 1952.
Elísabet II Bretadrottning var þaulsetnasti þjóðhöfðingi í heimi, en hún tók við embætti drottningar árið 1952. Getty

Elísabet II Bretlandsdrottning er látin. Karl, sonur hennar, er nú orðinn konungur Bretlands.

Drottningin lést síðdegis í dag, í Balmoral-kastala í Skotlandi. Langflestir úr nánustu fjölskyldu hennar eru á staðnum. Heilsu hennar hafði hrakað mikið síðasta árið, en í dag var hún sett undir sérstakt eftirlit lækna vegna frekari áhyggja af heilsu hennar.

Hér fyrir neðan má fylgjast með nýjustu fréttum af andláti drottningarinnar.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.