Bendtner stofnar rafíþróttalið: Counter-Strike hjálpaði honum í Covid Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2022 16:02 Bendtner samdi vð FCK sumarið 2019 og lék með danska stórliðinu til ársloka 2019 þegar hann hætti í fótbolta. Aleksandr Gusev/Getty Nicklas Bendtner, fyrrum danskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Arsenal, hefur stofnað rafíþróttafélag og ætlar sér að keppa við þá bestu í Danmörku og jafnvel víðar. Hann segist hafa komist inn í rafíþróttaheiminn á meðan kórónuveiran hélt honum innandyra. Félag Bendtners heitir Prosapia Esport og hefur Bendtner þegar stofnað eitt lið innan félagsins, sem mun keppa í CSGO - Counter-Strike: Global Offensive, sem er mannað af ungum dönskum mönnum sem hafa hæfileika í leiknum. Meðalaldur liðsins er 17,6 ár og greina danskir miðlar frá því að Bendtner hafi lokkað nokkra þeirra í lið sitt frá AGF í Árósum. Bendtner lék meðal annars með Arsenal, Juventus og Rosenborg á ferlinum auk þess að spila 81 landsleik fyrir Danmörku, þar á meðal á HM 2010 og EM 2012. Hann hætti knattspyrnuiðkun aðeins 31 árs gamall, árið 2019, eftir misheppnaða dvöl hjá FC Kaupmannahöfn. Fljótlega í kjölfarið herjaði kórónuveirufaraldurinn á heimsbyggðina en Bendtner segist hafa fundið félagsskap í CSGO. Þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað byrjaði ég að spila CSGO. Það veitti mér tengingu við umheiminn. Kunnátta mín og áhugi jókst, og ég lærði um rafíþróttabransann og áhrifin sem það hefur á ungt fólk sem vill ná á toppinn, segir í yfirlýsingu frá Bendtner. Rafíþróttir Danmörk Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Fleiri fréttir C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Félag Bendtners heitir Prosapia Esport og hefur Bendtner þegar stofnað eitt lið innan félagsins, sem mun keppa í CSGO - Counter-Strike: Global Offensive, sem er mannað af ungum dönskum mönnum sem hafa hæfileika í leiknum. Meðalaldur liðsins er 17,6 ár og greina danskir miðlar frá því að Bendtner hafi lokkað nokkra þeirra í lið sitt frá AGF í Árósum. Bendtner lék meðal annars með Arsenal, Juventus og Rosenborg á ferlinum auk þess að spila 81 landsleik fyrir Danmörku, þar á meðal á HM 2010 og EM 2012. Hann hætti knattspyrnuiðkun aðeins 31 árs gamall, árið 2019, eftir misheppnaða dvöl hjá FC Kaupmannahöfn. Fljótlega í kjölfarið herjaði kórónuveirufaraldurinn á heimsbyggðina en Bendtner segist hafa fundið félagsskap í CSGO. Þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað byrjaði ég að spila CSGO. Það veitti mér tengingu við umheiminn. Kunnátta mín og áhugi jókst, og ég lærði um rafíþróttabransann og áhrifin sem það hefur á ungt fólk sem vill ná á toppinn, segir í yfirlýsingu frá Bendtner.
Rafíþróttir Danmörk Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Fleiri fréttir C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn