Orri Steinn lykillinn að sigri unglingaliðs FC Kaupmannahafnar á Dortmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2022 10:31 Orri Steinn Óskarsson skaut í stöng, fiskaði mann út af og skoraði gegn Borussia Dortmund. Twitter@@FCKobenhavn Þó aðallið FC Kaupmannahafnar hafi tapað 3-0 gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld þá gerði U-19 ára lið Danmerkurmeistaranna góða ferð til Þýskalands. Orri Steinn Óskarsson hélt áfram uppteknum hætti en hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri er U-19 ára lið félaganna mættust í Meistaradeild unglingaliða á þriðjudag. Segja má að hinn 18 ára gamli Orri Steinn hafi verið lykillinn á bakvið sigur U-19 ára liðs FCK. Hann fékk besta færi gestanna í fyrri hálfleik er hann átti skot í stöng og svo snemma í síðari hálfleik fékk Silas Ostrzinski, markvörður Dortmund, beint rautt spjald fyrir að brjóta á Orra Steini fyrir utan vítateig. mood #UYL pic.twitter.com/pNE7MppbpB— orri steinn (@orristeinn29) September 6, 2022 Manni fleiri komust gestirnir frá Kaupmannahöfn á bragðið. Þegar tólf mínútur lifðu leiks komst Orri Steinn í skotfæri, stóð af sér pressu varnarmanns Dortmund og þrumaði boltanum niðri í markhornið fjær. Óverjandi og staðan orðin 1-0 FCK í vil. Skömmu síðar bætti Emil Rohd við öðru markinu og FCK vann nokkuð óvæntan 2-0 útisigur á ógnarsterku liði Dortmund. Líkt og aðallið FCK þá munu Orri Steinn og félagar í U-19 ára liði félagsins einnig mæta Manchester City og Sevilla í riðlakeppninni. Liðið á strax betri möguleika en aðallið félagsins að komast upp úr riðlinum sem tapaði 3-0 gegn Dortmund á þriðjudagskvöld. Hákon Arnar Haraldsson lék síðasta hálftíma leiksins á meðan Ísak Bergmann Jóhannesson sat allan tímann á varamannabekknum. Fótbolti Tengdar fréttir Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35 Bröndby-bullur réðust á stuðningsmenn FCK í Þýskalandi FC Kaupmannahöfn hefur í kvöld keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2016. Það fer hins vegar ekki vel af stað. 6. september 2022 13:45 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Segja má að hinn 18 ára gamli Orri Steinn hafi verið lykillinn á bakvið sigur U-19 ára liðs FCK. Hann fékk besta færi gestanna í fyrri hálfleik er hann átti skot í stöng og svo snemma í síðari hálfleik fékk Silas Ostrzinski, markvörður Dortmund, beint rautt spjald fyrir að brjóta á Orra Steini fyrir utan vítateig. mood #UYL pic.twitter.com/pNE7MppbpB— orri steinn (@orristeinn29) September 6, 2022 Manni fleiri komust gestirnir frá Kaupmannahöfn á bragðið. Þegar tólf mínútur lifðu leiks komst Orri Steinn í skotfæri, stóð af sér pressu varnarmanns Dortmund og þrumaði boltanum niðri í markhornið fjær. Óverjandi og staðan orðin 1-0 FCK í vil. Skömmu síðar bætti Emil Rohd við öðru markinu og FCK vann nokkuð óvæntan 2-0 útisigur á ógnarsterku liði Dortmund. Líkt og aðallið FCK þá munu Orri Steinn og félagar í U-19 ára liði félagsins einnig mæta Manchester City og Sevilla í riðlakeppninni. Liðið á strax betri möguleika en aðallið félagsins að komast upp úr riðlinum sem tapaði 3-0 gegn Dortmund á þriðjudagskvöld. Hákon Arnar Haraldsson lék síðasta hálftíma leiksins á meðan Ísak Bergmann Jóhannesson sat allan tímann á varamannabekknum.
Fótbolti Tengdar fréttir Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35 Bröndby-bullur réðust á stuðningsmenn FCK í Þýskalandi FC Kaupmannahöfn hefur í kvöld keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2016. Það fer hins vegar ekki vel af stað. 6. september 2022 13:45 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35
Bröndby-bullur réðust á stuðningsmenn FCK í Þýskalandi FC Kaupmannahöfn hefur í kvöld keppni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2016. Það fer hins vegar ekki vel af stað. 6. september 2022 13:45