Blóðtaka fyrir hollenska liðið Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 15:45 Beerensteyn er veik og spilar ekki í kvöld. Filippo Alfero - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images Holland verður án framherjans Lineth Beerensteyn í leiknum mikilvæga við Ísland í kvöld. Hún er að glíma við veikindi. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti um tíðindin á samfélagsmiðlum í dag en Beerensteyn er samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Juventus. Líkt og Sara gekk hún í raðir Ítalíumeistaranna í sumar. Hún lék áður með Bayern München frá 2017 til 2022 og var þar samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur. Beerensteyn er 25 ára gamall framherji og hefur skorað 20 mörk í 85 landsleikjum fyrir hollenska landsliðið, þar af voru fimm leikir í undankeppni HM hvar hún skoraði tvö mörk. Lineth Beerensteyn heeft het trainingskamp wegens ziekte moeten verlaten. Zij heeft geen COVID, maar is helaas niet in staat om in actie te komen tegen IJsland.Beterschap, Lineth! pic.twitter.com/E4RmHPODVi— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 6, 2022 Holland er einnig án Lieke Martens, leikmanns PSG, en það virðist sem framherjinn Vivianne Miedema sé í fullu fjöri. Hún glímdi við veikindi í aðdraganda leiksins en spilaði í æfingaleik Hollands gegn Skotlandi í síðustu viku og skoraði annað mark Hollands í 2-1 sigri. Ísland leiðir riðilinn fyrir leik kvöldsins og dugar jafntefli til að enda í efsta sæti hans og fara þar af leiðandi beint á HM. Vinni Holland endar Ísland í öðru sæti og fer í umspil. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti um tíðindin á samfélagsmiðlum í dag en Beerensteyn er samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Juventus. Líkt og Sara gekk hún í raðir Ítalíumeistaranna í sumar. Hún lék áður með Bayern München frá 2017 til 2022 og var þar samherji Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur. Beerensteyn er 25 ára gamall framherji og hefur skorað 20 mörk í 85 landsleikjum fyrir hollenska landsliðið, þar af voru fimm leikir í undankeppni HM hvar hún skoraði tvö mörk. Lineth Beerensteyn heeft het trainingskamp wegens ziekte moeten verlaten. Zij heeft geen COVID, maar is helaas niet in staat om in actie te komen tegen IJsland.Beterschap, Lineth! pic.twitter.com/E4RmHPODVi— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 6, 2022 Holland er einnig án Lieke Martens, leikmanns PSG, en það virðist sem framherjinn Vivianne Miedema sé í fullu fjöri. Hún glímdi við veikindi í aðdraganda leiksins en spilaði í æfingaleik Hollands gegn Skotlandi í síðustu viku og skoraði annað mark Hollands í 2-1 sigri. Ísland leiðir riðilinn fyrir leik kvöldsins og dugar jafntefli til að enda í efsta sæti hans og fara þar af leiðandi beint á HM. Vinni Holland endar Ísland í öðru sæti og fer í umspil. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira