„Þeirra leikur er svolítið villtur“ Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2022 15:00 Dagný Brynjarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoruðu báðar gegn Hvíta-Rússlandi þegar liðin mættust í apríl. VÍSIR/VILHELM Þó að Ísland hafi unnið 5-0 stórsigur gegn Hvíta-Rússlandi í apríl, í leik sem fór fram í Belgrad, býr íslenska landsliðið sig undir erfiða rimmu á Laugardalsvelli í dag í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Hvít-Rússar sýndu hvað í þeirra lið er spunnið með 2-1 sigri gegn Tékklandi í júní. Tékkar hafa til að mynda gert jafntefli í báðum leikjum sínum gegn Hollendingum, liðið sem Ísland berst við um efsta sætið í riðlinum. Hvít-rússneska liðið er því að mati Þorsteins Halldórssonar sýnd veiði en alls ekki gefin: „Þær eru duglegar og þeirra fremstu menn hlaupa mikið og pressa. Við þurfum að vera tilbúin í smá átök á móti þeim. Þær voru grimmar á móti okkur í fyrri leiknum fyrstu tíu mínúturnar, en eftir að við skoruðum gáfu þær svolítið eftir. Við skoruðum þrjú mörk úr föstum leikatriðum í fyrri leiknum gegn þeim og þurfum að nýta það aftur [í dag]. Nýta okkar styrkleika og vera tilbúin í alvöru bardaga. Þær voru grimmar á móti Tékklandi og mjög skeinuhættar,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundi í gær og vildi ekki gera of mikið úr 5-0 sigrinum í apríl. „Þær eru með senter sem að hleypur endalaust og er hættuleg því hún er að allan leikinn. Þeirra leikur er svolítið villtur á köflum. Villtar í pressu. Tékkarnir áttu í vandræðum með það og við þurfum að vera tilbúnar í það frá fyrstu mínútu. Við þurfum að sýna þeim að þær koma ekkert hingað til að fá nokkuð gefins, en umfram allt að spila á okkar styrkleikum,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Þorsteinn um Hvít-Rússana Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli í dag klukkan 17:30 (miðasala á tix.is) og spilar svo gegn Hollandi ytra næsta þriðjudagskvöld, í síðustu leikjum sínum í undankeppni HM 2023. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira
Hvít-Rússar sýndu hvað í þeirra lið er spunnið með 2-1 sigri gegn Tékklandi í júní. Tékkar hafa til að mynda gert jafntefli í báðum leikjum sínum gegn Hollendingum, liðið sem Ísland berst við um efsta sætið í riðlinum. Hvít-rússneska liðið er því að mati Þorsteins Halldórssonar sýnd veiði en alls ekki gefin: „Þær eru duglegar og þeirra fremstu menn hlaupa mikið og pressa. Við þurfum að vera tilbúin í smá átök á móti þeim. Þær voru grimmar á móti okkur í fyrri leiknum fyrstu tíu mínúturnar, en eftir að við skoruðum gáfu þær svolítið eftir. Við skoruðum þrjú mörk úr föstum leikatriðum í fyrri leiknum gegn þeim og þurfum að nýta það aftur [í dag]. Nýta okkar styrkleika og vera tilbúin í alvöru bardaga. Þær voru grimmar á móti Tékklandi og mjög skeinuhættar,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundi í gær og vildi ekki gera of mikið úr 5-0 sigrinum í apríl. „Þær eru með senter sem að hleypur endalaust og er hættuleg því hún er að allan leikinn. Þeirra leikur er svolítið villtur á köflum. Villtar í pressu. Tékkarnir áttu í vandræðum með það og við þurfum að vera tilbúnar í það frá fyrstu mínútu. Við þurfum að sýna þeim að þær koma ekkert hingað til að fá nokkuð gefins, en umfram allt að spila á okkar styrkleikum,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Þorsteinn um Hvít-Rússana Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli í dag klukkan 17:30 (miðasala á tix.is) og spilar svo gegn Hollandi ytra næsta þriðjudagskvöld, í síðustu leikjum sínum í undankeppni HM 2023.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira