Valur fer til Tékklands | Skandinavískur Íslendingaslagur Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2022 11:18 Valskonur mæta Slaviu Prag í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Vísir/Diego Dregið var í umspil Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Sæti í riðlakeppninni er undir er Valur mætir Slaviu Prag frá Tékklandi og þá er Íslendingaslagur á dagskrá. Alls voru 24 lið í pottinum í dag sem munu keppa um tólf laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem hefst Liðin skiptust í tvær mismunandi leiðir, annars vegar meistaraleið, þar sem eru lið sem urðu landsmeistarar heimafyrir, þar á meðal Valur, og hins vegar deildarleið þar sem eru lið sem unnu sér inn sæti í keppninni með góðum árangri í sinni deild en urðu ekki meistarar. Sex Íslendingalið voru í pottinum, auk Vals, fjögur í meistaraleiðinni og þrjú í deildarleiðinni. Íslenski landsliðshópurinn í fótbolta hefur því eflaust fylgst spenntur með í morgun en landsliðið undirbýr sig fyrir leik við Hvíta-Rússland á Laugardalsvelli annað kvöld. Valur dróst gegn Slaviu Prag frá Tékklandi og mun spila fyrri leik liðanna á sínum heimavelli áður en liðið fer til tékknesku höfuðborgarinnar. Svava Rós Guðmundsdóttir, er í liði Brann sem dróst á móti Rosengård, liði Guðrúnar Arnardóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus fara til Danmerkur og mæta dönsku meisturunum Köge. Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir mæta Real Sociedad ásamt liðsfélögum sínum í Bayern München. Diljá Ýr Zomers og Häcken eiga strembið verkefni fyrir höndum er þær mæta Paris Saint-Germain frá Frakklandi og sömu sögu er að segja af Selmu Sól Magnúsdóttur og Rosenborg sem mæta Real Madrid frá Spáni. Meistaraleið Vorskla-Kharkiv (Úkraína) - Vllaznia (Albanía Sarajevo (Bosnía) - Zurich (Sviss) Rangers (Skotland) - Benfica (Portúgal) KuPS Kuopio (Finnland) - St. Pölten (Austurríki) Valur (Ísland) - Slavia Prag (Tékkland) Brann (Noregur) - Rosengård (Svíþjóð) Köge (Danmörk) - Juventus (Ítalía) Deildarleið Arsenal (England) - Ajax (Holland) Paris Saint-Germain (Frakkland) - Häcken (Svíþjóð) Real Sociedad (Spánn) - Bayern München (Þýskaland) Rosenborg (Noregur) - Real Madrid (Spánn) Sparta Prag (Tékkland) - Roma (Ítalía) Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Alls voru 24 lið í pottinum í dag sem munu keppa um tólf laus sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem hefst Liðin skiptust í tvær mismunandi leiðir, annars vegar meistaraleið, þar sem eru lið sem urðu landsmeistarar heimafyrir, þar á meðal Valur, og hins vegar deildarleið þar sem eru lið sem unnu sér inn sæti í keppninni með góðum árangri í sinni deild en urðu ekki meistarar. Sex Íslendingalið voru í pottinum, auk Vals, fjögur í meistaraleiðinni og þrjú í deildarleiðinni. Íslenski landsliðshópurinn í fótbolta hefur því eflaust fylgst spenntur með í morgun en landsliðið undirbýr sig fyrir leik við Hvíta-Rússland á Laugardalsvelli annað kvöld. Valur dróst gegn Slaviu Prag frá Tékklandi og mun spila fyrri leik liðanna á sínum heimavelli áður en liðið fer til tékknesku höfuðborgarinnar. Svava Rós Guðmundsdóttir, er í liði Brann sem dróst á móti Rosengård, liði Guðrúnar Arnardóttur. Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus fara til Danmerkur og mæta dönsku meisturunum Köge. Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir mæta Real Sociedad ásamt liðsfélögum sínum í Bayern München. Diljá Ýr Zomers og Häcken eiga strembið verkefni fyrir höndum er þær mæta Paris Saint-Germain frá Frakklandi og sömu sögu er að segja af Selmu Sól Magnúsdóttur og Rosenborg sem mæta Real Madrid frá Spáni. Meistaraleið Vorskla-Kharkiv (Úkraína) - Vllaznia (Albanía Sarajevo (Bosnía) - Zurich (Sviss) Rangers (Skotland) - Benfica (Portúgal) KuPS Kuopio (Finnland) - St. Pölten (Austurríki) Valur (Ísland) - Slavia Prag (Tékkland) Brann (Noregur) - Rosengård (Svíþjóð) Köge (Danmörk) - Juventus (Ítalía) Deildarleið Arsenal (England) - Ajax (Holland) Paris Saint-Germain (Frakkland) - Häcken (Svíþjóð) Real Sociedad (Spánn) - Bayern München (Þýskaland) Rosenborg (Noregur) - Real Madrid (Spánn) Sparta Prag (Tékkland) - Roma (Ítalía)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Valur Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira