Sandstormur og slæm loftgæði víða á Suðurlandi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. ágúst 2022 13:09 Víða er þykkt mistur á Suðurlandi sem rekja má til jarðvegsfoks. Vísir/Egill Mistur sem er yfir höfuðborgarsvæðinu og víðar á Suðurlandi hefur vakið athygli margra. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðamálum hjá Umhverfisstofnun, segir um að ræða sandstorm eða jarðvegsfok. Í ljósi fyrri reynslu er talið að rekja megi sandfokið til svæðis nærri Landeyjarhafnar. Í veðráttu líkt og í dag, þar sem það er hvöss suðaustanátt og þurrkur, þá getur rokið upp sandur þaðan. Þorsteinn segir ekki nauðsynlegt fyrir fólk að grípa til sérstakra ráðstafana. Þeim sem eru viðkvæmir fyrir er þó ráðlagt að forðast mikla áreynslu utandyra. Með það í huga segir Þorsteinn að dagurinn í dag sé ekki sá besti til að stunda hlaup utandyra. Þorsteinn Jóhansson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að viðkvæmum sé ráðlagt að forðast mikla áreynslu utandyraVísir/Egill Mengun sem þessi þykir nokkuð skárri fyrir öndunarfæri fólks en iðnaðarmengun. Það fer svo eftir veðri hvenær loftgæðin taka að batna á ný. Ef vind lægir eða það fer rigna má búast við því að það dragi úr jarðvegsfokinu Umhverfismál Landeyjahöfn Reykjavík Loftgæði Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Sjá meira
Í ljósi fyrri reynslu er talið að rekja megi sandfokið til svæðis nærri Landeyjarhafnar. Í veðráttu líkt og í dag, þar sem það er hvöss suðaustanátt og þurrkur, þá getur rokið upp sandur þaðan. Þorsteinn segir ekki nauðsynlegt fyrir fólk að grípa til sérstakra ráðstafana. Þeim sem eru viðkvæmir fyrir er þó ráðlagt að forðast mikla áreynslu utandyra. Með það í huga segir Þorsteinn að dagurinn í dag sé ekki sá besti til að stunda hlaup utandyra. Þorsteinn Jóhansson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að viðkvæmum sé ráðlagt að forðast mikla áreynslu utandyraVísir/Egill Mengun sem þessi þykir nokkuð skárri fyrir öndunarfæri fólks en iðnaðarmengun. Það fer svo eftir veðri hvenær loftgæðin taka að batna á ný. Ef vind lægir eða það fer rigna má búast við því að það dragi úr jarðvegsfokinu
Umhverfismál Landeyjahöfn Reykjavík Loftgæði Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Sjá meira