Oliver: Yndislegt að gefa til baka Smári Jökull Jónsson skrifar 28. ágúst 2022 19:15 Oliver var hetja Skagamanna í dag. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var geggjað, fyrsta markið fyrir klúbbinn og merkileg stund fyrir mig,“ sagði Oliver Stefánsson leikmaður ÍA eftir 1-0 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í dag. Oliver skoraði eina mark leiksins á 89.mínútu leiksins. Oliver hefur átt í erfiðri baráttu við meiðsli síðustu misserin en hann gekk til liðs við uppeldisfélagið sitt á Akranesi fyrir tímabilið eftir að hafa verið á mála hjá Norrköping undanfarin ár. Hann viðurkenndi að markið væri enn sætara í þessu ljósi. „Það er búið að vera mikið um meiðsli og maður hélt kannski að þetta yrði tímabilið þar sem ég myndi sleppa við meiðsli en þetta virðist alltaf koma aftur. Það er bara að vinna sig í gegnum það, gera eins gott og ég get fyrir klúbbinn, “ sagði Oliver í viðtali við Vísi eftir leikinn í dag. Sigurinn í dag var annar sigur Skagamanna í röð en þeir unnu 2-1 sigur á ÍBV í síðustu umferð. Þeir eru nú komnir með einu stigi meira en Leiknir og því ekki lengur í neðsta sæti Bestu deildarinnar. „Þetta er bara þetta klisjukennda, einn leikur í einu. Við horfum á einn leik og sjáum möguleikana. Þetta verður nýtt mót fyrir okkur með neðstu sex liðunum þar sem við erum að berjast. Það bara staðan og við tökum einn leik í einu og gefum okkur alla í það.“ Það var líf og fjör í stúkunni í Keflavík í dag og stundum mátti litlu muna að upp úr syði á milli stuðningsmanna liðanna. Oliver var ánægður með stuðninginn. „Þetta er frábært þegar samfélagið kemur svona saman og það peppar okkur ennþá meira. Að gefa til baka er yndislegt.“ Besta deild karla ÍA Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Oliver hefur átt í erfiðri baráttu við meiðsli síðustu misserin en hann gekk til liðs við uppeldisfélagið sitt á Akranesi fyrir tímabilið eftir að hafa verið á mála hjá Norrköping undanfarin ár. Hann viðurkenndi að markið væri enn sætara í þessu ljósi. „Það er búið að vera mikið um meiðsli og maður hélt kannski að þetta yrði tímabilið þar sem ég myndi sleppa við meiðsli en þetta virðist alltaf koma aftur. Það er bara að vinna sig í gegnum það, gera eins gott og ég get fyrir klúbbinn, “ sagði Oliver í viðtali við Vísi eftir leikinn í dag. Sigurinn í dag var annar sigur Skagamanna í röð en þeir unnu 2-1 sigur á ÍBV í síðustu umferð. Þeir eru nú komnir með einu stigi meira en Leiknir og því ekki lengur í neðsta sæti Bestu deildarinnar. „Þetta er bara þetta klisjukennda, einn leikur í einu. Við horfum á einn leik og sjáum möguleikana. Þetta verður nýtt mót fyrir okkur með neðstu sex liðunum þar sem við erum að berjast. Það bara staðan og við tökum einn leik í einu og gefum okkur alla í það.“ Það var líf og fjör í stúkunni í Keflavík í dag og stundum mátti litlu muna að upp úr syði á milli stuðningsmanna liðanna. Oliver var ánægður með stuðninginn. „Þetta er frábært þegar samfélagið kemur svona saman og það peppar okkur ennþá meira. Að gefa til baka er yndislegt.“
Besta deild karla ÍA Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38