Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. ágúst 2022 20:48 Kylian Mbappe fékk að taka boltann með sér heim eftir leikinn. Joris Verwijst/Orange Pictures/BSR Agency/Getty Images Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. Mbappé skoraði fyrsta mark leiksins strax á fyrstu mínútu eftir stoðsendingu frá Lionel Messi áður en Messi sjálfur tvöfaldaði forystu gestanna eftir tæplega hálftíma leik. Achraf Hakimi skoraði svo þriðja mark PSG á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Neymar, en fjórum mínútum síðar skoraði sá síðarnefndi fjórða mark liðsins og sá til þess að staðan var 0-4 þegar gengið var til búningsherbergja. Neymar breyttti svo stöðunni í 0-5 eftir stoðsendingu frá Achraf Hakimi á 52. mínútu áður en Jonathan Bamba klóraði í bakkann fyrir heimamenn tveimur mínútum síðar. Ef einhver var farinn að sjá fyrir sér ótrúlega endurkomu heimamanna þá slökkti Kylian Mbappé fljótt í þeirri veiku von þegar hann endurheimti fimm marka forskot PSG með marki á 66. mínútu áður en hann fullkomnaði þrennu sína þremur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma. Niðurstaðan því afar sannfærandi 1-7 sigur PSG og liðið er enn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Ekki nóg með það að liðið sé með fullt hús stiga heldur er PSG búið að skora 17 mörk í þessum þrem leikjum. Franski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Mbappé skoraði fyrsta mark leiksins strax á fyrstu mínútu eftir stoðsendingu frá Lionel Messi áður en Messi sjálfur tvöfaldaði forystu gestanna eftir tæplega hálftíma leik. Achraf Hakimi skoraði svo þriðja mark PSG á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Neymar, en fjórum mínútum síðar skoraði sá síðarnefndi fjórða mark liðsins og sá til þess að staðan var 0-4 þegar gengið var til búningsherbergja. Neymar breyttti svo stöðunni í 0-5 eftir stoðsendingu frá Achraf Hakimi á 52. mínútu áður en Jonathan Bamba klóraði í bakkann fyrir heimamenn tveimur mínútum síðar. Ef einhver var farinn að sjá fyrir sér ótrúlega endurkomu heimamanna þá slökkti Kylian Mbappé fljótt í þeirri veiku von þegar hann endurheimti fimm marka forskot PSG með marki á 66. mínútu áður en hann fullkomnaði þrennu sína þremur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma. Niðurstaðan því afar sannfærandi 1-7 sigur PSG og liðið er enn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Ekki nóg með það að liðið sé með fullt hús stiga heldur er PSG búið að skora 17 mörk í þessum þrem leikjum.
Franski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira