Dagný í tíuna líkt og uppáhaldsleikmaður hennar þegar hún var yngri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2022 16:31 Dagný er komin í tíuna líkt og Di Canio á sínum tíma. West Ham United/Getty Images Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur spilað í treyju númer 32 síðan hún gekk í raðir enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United. Hún hefur ákveðið að breyta til og mun spila í tíunni í vetur en hennar uppáhaldsleikmaður er hún var yngri lék alltaf í treyju númer 10. Dagný gekk í raðir West Ham þann 28. janúar 2021. Þá var treyja númer 10 einfaldlega ekki laus, hefði hún verið það hefði íslenska landsliðskonan eflaust stokkið á hana en Dagný spilar einnig í treyju númer 10 með íslenska landsliðinu. West Ham tilkynnti nýverið á samfélagsmiðlum sínum að Dagný myndi leika í 10unni í vetur. Ekki nóg með það heldur var hún beðin um að útskýra af hverju. Ástæðan var á endanum frekar einföld. „Ég hef ákveðið að spila númer 10 í vetur, það hefur alltaf verið mín tala. Þegar ég var að alast upp og spilaði bara með strákum þá leyfðu þeir mér alltaf að vera númer 10. Afmælið mitt er 10. ágúst svo mér líkaði alltaf vel við töluna.“ „Ég var framherji á mínum yngri árum og Paolo Di Canio var einn af mínum uppáhalds leikmönnum og hann spilaði alltaf í treyju númer 10. Svo nú þegar treyjunúmerið stóð til boða var engin spurning, ég vildi spila í treyju númer 10. Ég er númer 10 í landsliðinu líka svo ég er bara mjög ánægð með að fá sama númer hér hjá West Ham.“ Inspired by a Club legend Here's why @dagnybrynjars has made the decision to change her number! pic.twitter.com/KSiYD8nJ08— West Ham United Women (@westhamwomen) August 18, 2022 Enska úrvalsdeildin hefst 11. september og West Ham gæti vart byrjað á erfiðari leik en liðið mætir Englandsmeisturum Chelsea á útivelli í fyrstu umferð. Fótbolti Enski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Dagný gekk í raðir West Ham þann 28. janúar 2021. Þá var treyja númer 10 einfaldlega ekki laus, hefði hún verið það hefði íslenska landsliðskonan eflaust stokkið á hana en Dagný spilar einnig í treyju númer 10 með íslenska landsliðinu. West Ham tilkynnti nýverið á samfélagsmiðlum sínum að Dagný myndi leika í 10unni í vetur. Ekki nóg með það heldur var hún beðin um að útskýra af hverju. Ástæðan var á endanum frekar einföld. „Ég hef ákveðið að spila númer 10 í vetur, það hefur alltaf verið mín tala. Þegar ég var að alast upp og spilaði bara með strákum þá leyfðu þeir mér alltaf að vera númer 10. Afmælið mitt er 10. ágúst svo mér líkaði alltaf vel við töluna.“ „Ég var framherji á mínum yngri árum og Paolo Di Canio var einn af mínum uppáhalds leikmönnum og hann spilaði alltaf í treyju númer 10. Svo nú þegar treyjunúmerið stóð til boða var engin spurning, ég vildi spila í treyju númer 10. Ég er númer 10 í landsliðinu líka svo ég er bara mjög ánægð með að fá sama númer hér hjá West Ham.“ Inspired by a Club legend Here's why @dagnybrynjars has made the decision to change her number! pic.twitter.com/KSiYD8nJ08— West Ham United Women (@westhamwomen) August 18, 2022 Enska úrvalsdeildin hefst 11. september og West Ham gæti vart byrjað á erfiðari leik en liðið mætir Englandsmeisturum Chelsea á útivelli í fyrstu umferð.
Fótbolti Enski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira