Svona var fundurinn þegar Þorsteinn kynnti hópinn sem á að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 19. ágúst 2022 12:46 Ísland á fyrir höndum sína fyrstu leiki frá því að liðið féll úr keppni á EM í Englandi, þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik þar. Getty/Nick Potts Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni HM. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli 2. september og fer svo til Hollands í úrslitaleik 6. september um efsta sæti riðilsins, og þar með öruggt sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Hópurinn hefur verið tilkynntur og má sjá hann hér að neðan en mesta athygli vekur að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er ekki með. Þetta er fyrsti landsliðshópurinn sem kynntur er eftir Evrópumótið í Englandi í sumar. Auk sætisins sem Karólína skildi eftir losnaði annað sæti því Hallbera Guðný Gísladóttir lagði skóna á hilluna eftir mótið. Varnarmaðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir og kantmaðurinn Hlín Eiríksdóttir koma nýjar inn í hópinn. Blaðamannafund KSÍ í dag, þar sem Þorsteinn landsliðsþjálfari sat fyrir svörum, má sjá hér að neðan. Klippa: Þorsteinn kynnti hópinn fyrir lokaleikina í undankeppni HM Hópurinn Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 45 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 48 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 16 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 105 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 46 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 90 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Miðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 105 leikir, 35 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 93 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 26 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 142 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 18 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 66 leikir, 12 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 22 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 39 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 7 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 60 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Sjá meira
Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvelli 2. september og fer svo til Hollands í úrslitaleik 6. september um efsta sæti riðilsins, og þar með öruggt sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Hópurinn hefur verið tilkynntur og má sjá hann hér að neðan en mesta athygli vekur að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er ekki með. Þetta er fyrsti landsliðshópurinn sem kynntur er eftir Evrópumótið í Englandi í sumar. Auk sætisins sem Karólína skildi eftir losnaði annað sæti því Hallbera Guðný Gísladóttir lagði skóna á hilluna eftir mótið. Varnarmaðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir og kantmaðurinn Hlín Eiríksdóttir koma nýjar inn í hópinn. Blaðamannafund KSÍ í dag, þar sem Þorsteinn landsliðsþjálfari sat fyrir svörum, má sjá hér að neðan. Klippa: Þorsteinn kynnti hópinn fyrir lokaleikina í undankeppni HM Hópurinn Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 45 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 48 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 16 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 105 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 46 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 90 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Miðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 105 leikir, 35 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 93 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 26 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 142 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 18 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 66 leikir, 12 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 22 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 39 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 7 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 60 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk
Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 45 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 48 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 16 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 105 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 46 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Sif Atladóttir - Selfoss - 90 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Miðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 105 leikir, 35 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 93 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 26 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 142 leikir, 22 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 18 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - SK Brann - 66 leikir, 12 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 22 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - SK Brann - 39 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristianstads DFF - 7 leikir Elín Metta Jensen - Valur - 60 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Fleiri fréttir Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Sjá meira