Jonah Hill setur geðheilsuna í fyrsta sæti Elísabet Hanna skrifar 18. ágúst 2022 17:30 Jonah Hill ætlar ekki að taka þátt í kynningarherferðum þeirra bíómynda sem hann kemur að í náinni framtíð. Getty/Michael Ostuni Leikarinn Jonah Hill segist ekki ætla að taka þátt í kynningarherferðum sem tengjast þeim kvikmyndum sem hann kemur að í náinni framtíð. Þetta gerir hann til þess að forðast kvíðann og kvíðaköstin sem hafa fylgt slíkum störfum hjá honum í gegnum árin. Geðheilsan sett í forgang „Ég vona að vinnan mín geti talað fyrir sig sjálf og ég er þakklátur samstarfsfélögum mínum, viðskipta félögum mínum og fyrir ykkur öllum sem eruð að lesa þetta fyrir að skilninginn og stuðninginn,“ segir hann meðal annars í opna bréfinu sem hann gaf frá sér í tímaritinu Rolling Stone. Í bréfinu segist hann ekki ætla að fylgja eftir og kynna nýju heimildarmyndina sína Stutz sem hann leikstýrir rétt eins og hann ætlar að sleppa kynningarstörfum við önnur verkefni í náinni framtíð. Nýja myndin fjallar um geðheilsu Heimildarmyndin sem Jonah var að leikstýra fjallar um geðheilsu og tengsl hans við sálfræðinginn sinn. „Tilgangurinn með myndinni er að deila meðferðum og þeim tólum sem ég hef lært í meðferð hjá sálfræðingum með stærri áhorfendum sem geta nýtt sér það í einstaklingsvinnu eftir að hafa lært það í gegnum skemmtilega mynd.“ Hann segist vonast til þess að myndin geti hjálpað öðrum. „Samt sem áður munuð þið ekki sjá mig á vappi að kynna myndina eða nokkra af mínum framtíðar myndum á meðan ég tek þetta mikilvæga skref til þess að vernda sjálfan mig. Ef ég myndi gera sjálfan mig veikari með því að mæta og kynna hana væri ég hræsnari gagnvart sjálfum mér og myndinni.“ Hann segist þó vera afar stoltur af því að myndin verði frumsýnd á virðulegri kvikmyndahátíð í haust. View this post on Instagram A post shared by Beanie Feldstein (@beaniefeldstein) Var um forréttindin Leikarinn segist vera var um þau forréttindi sem hann býr við að geta tekið sér tíma frá störfum til þess að vinna í kvíðanum án þess að missa vinnuna. Hann segist vilja nýta sína stöðu til þess að tala um vandamálið og vonast til þess að geta opnað á umræðuna svo að aðrir geti einnig gefið sér svigrúm til þess að vinna í sinni geðheilsu. Hollywood Geðheilbrigði Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20 Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06 Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31 Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
Geðheilsan sett í forgang „Ég vona að vinnan mín geti talað fyrir sig sjálf og ég er þakklátur samstarfsfélögum mínum, viðskipta félögum mínum og fyrir ykkur öllum sem eruð að lesa þetta fyrir að skilninginn og stuðninginn,“ segir hann meðal annars í opna bréfinu sem hann gaf frá sér í tímaritinu Rolling Stone. Í bréfinu segist hann ekki ætla að fylgja eftir og kynna nýju heimildarmyndina sína Stutz sem hann leikstýrir rétt eins og hann ætlar að sleppa kynningarstörfum við önnur verkefni í náinni framtíð. Nýja myndin fjallar um geðheilsu Heimildarmyndin sem Jonah var að leikstýra fjallar um geðheilsu og tengsl hans við sálfræðinginn sinn. „Tilgangurinn með myndinni er að deila meðferðum og þeim tólum sem ég hef lært í meðferð hjá sálfræðingum með stærri áhorfendum sem geta nýtt sér það í einstaklingsvinnu eftir að hafa lært það í gegnum skemmtilega mynd.“ Hann segist vonast til þess að myndin geti hjálpað öðrum. „Samt sem áður munuð þið ekki sjá mig á vappi að kynna myndina eða nokkra af mínum framtíðar myndum á meðan ég tek þetta mikilvæga skref til þess að vernda sjálfan mig. Ef ég myndi gera sjálfan mig veikari með því að mæta og kynna hana væri ég hræsnari gagnvart sjálfum mér og myndinni.“ Hann segist þó vera afar stoltur af því að myndin verði frumsýnd á virðulegri kvikmyndahátíð í haust. View this post on Instagram A post shared by Beanie Feldstein (@beaniefeldstein) Var um forréttindin Leikarinn segist vera var um þau forréttindi sem hann býr við að geta tekið sér tíma frá störfum til þess að vinna í kvíðanum án þess að missa vinnuna. Hann segist vilja nýta sína stöðu til þess að tala um vandamálið og vonast til þess að geta opnað á umræðuna svo að aðrir geti einnig gefið sér svigrúm til þess að vinna í sinni geðheilsu.
Hollywood Geðheilbrigði Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20 Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06 Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31 Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Sjá meira
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37
Jonah Hill lenti í lífsháska á fylleríi með Channing Tatum Minnstu munaði að leikarinn hafi drukknað á strönd við Ástralíu. 18. ágúst 2016 12:20
Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Hafði bætt töluvert á sig fyrir myndina War Dogs. 16. mars 2017 11:06
Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Franskur grínisti bað hann síðar afsökunar og minnti á hvað Hill væri farsæll leikari en hún misheppnaður grínisti. 14. september 2016 16:31
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“