Jonah Hill var ekki skemmt yfir þessum brandara Birgir Olgeirsson skrifar 14. september 2016 16:31 Jonah Hill í Le Grand Journal Franski grínistinn Ornella Fleury hefur beðið bandaríska leikarann Jonah Hill afsökunar á ósmekklegu gríni. Fleury var að spjalla við Hill og leikarann Miles Teller um nýjustu mynd þeirra War Dogs í sjónvarpsþættinum Le Grand Journal þegar hún sagðist eiga sér draum um að enda á hótelherbergi með Jonah Hill þar sem leikarinn myndi heilla hana upp úr skónum með kímnigáfu sinni. „Og svo allt í einu birtast félagar þínir Leonardo DiCaprio og Brad Pitt og þú ferð,“ sagði Fleury og uppskar hlátur viðstaddra en Jonah Hill virtist ekki eins skemmt. „Ég er rosa glaður að hafa mætt í þennan þátt og vera hafður að athlægi af veðurfréttakonunni. Það er indælt.“ Kynningarherferð leikaranna í Frakklandi var í kjölfarið afboðuð eftir þessa uppákomu og fór svo að Fleury bað Jonah Hill afsökunar. „Vandamálið er að ég hef lifað með þér í gegnum kvikmyndir síðastliðin 10 ár. Það sem ég hugsaði ekki út í er að það á ekki við um þig. Raunin er sú að mér fannst ég þekkja þig svo vel út af kvikmyndum þínum að ég leit á þig sem vin, en við erum það ekki í raun og veru. Raunveruleikinn er sá að þú hefur tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlauna en ég er með tvö myndbönd á YouTube-aðganginum mínum. Þú hefur leikið í myndum eftir Martin Scorsese og Quentin Tarantino en mér mistókst með auglýsingu fyrir hreinlætisvörur frá Spontex,“ sagði Fleury í afsökunarbeiðni til Jonah Hill. Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Franski grínistinn Ornella Fleury hefur beðið bandaríska leikarann Jonah Hill afsökunar á ósmekklegu gríni. Fleury var að spjalla við Hill og leikarann Miles Teller um nýjustu mynd þeirra War Dogs í sjónvarpsþættinum Le Grand Journal þegar hún sagðist eiga sér draum um að enda á hótelherbergi með Jonah Hill þar sem leikarinn myndi heilla hana upp úr skónum með kímnigáfu sinni. „Og svo allt í einu birtast félagar þínir Leonardo DiCaprio og Brad Pitt og þú ferð,“ sagði Fleury og uppskar hlátur viðstaddra en Jonah Hill virtist ekki eins skemmt. „Ég er rosa glaður að hafa mætt í þennan þátt og vera hafður að athlægi af veðurfréttakonunni. Það er indælt.“ Kynningarherferð leikaranna í Frakklandi var í kjölfarið afboðuð eftir þessa uppákomu og fór svo að Fleury bað Jonah Hill afsökunar. „Vandamálið er að ég hef lifað með þér í gegnum kvikmyndir síðastliðin 10 ár. Það sem ég hugsaði ekki út í er að það á ekki við um þig. Raunin er sú að mér fannst ég þekkja þig svo vel út af kvikmyndum þínum að ég leit á þig sem vin, en við erum það ekki í raun og veru. Raunveruleikinn er sá að þú hefur tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlauna en ég er með tvö myndbönd á YouTube-aðganginum mínum. Þú hefur leikið í myndum eftir Martin Scorsese og Quentin Tarantino en mér mistókst með auglýsingu fyrir hreinlætisvörur frá Spontex,“ sagði Fleury í afsökunarbeiðni til Jonah Hill.
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira