Sýndarveruleiki slær í gegn á Skriðuklaustri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2022 20:30 Klaustursafnið á Skriðuklaustri í Fljótsdal er eitt af glæsilegustu söfnum landsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sýndarveruleiki er orðin hluti af klaustursafninu á Skriðuklaustri í Fljótsdal þar sem gestir geta litið inn í klaustrin og séð það með eigin augum hvernig þau litu út að innan og utan. Skriðuklaustur er skemmtilegt menningar- og sögustaður á fornfrægu stórbýli. Þar var munkaklaustur af Ágústínusarreglu frá 1493 til 1552 en Skriðuklaustur var síðasta klaustrið, sem stofnað var á Íslandi að kaþólskum sið. Þó að það sé fróðlegt og gaman að ganga um safnið og skoða það allt í bak og fyrir þá eru ótrúlega skemmtilegt að setja á sig sýndarveruleikagleraugun og kíkja inn í klaustrið á staðnum og sjá hvernig byggingarnar voru. „Þetta gefur fólki allt aðra sýn og vídd á landið. Það skiptir heilmiklu máli til að vekja áhuga á fortíðinni. Þetta er svona ein af þeim nýjungum, sem við erum að reyna að vera með hér,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs. Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs með sýndargleraugu, sem njóta mikilla vinsælda á safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir safnið alltaf vinsælt. „Já, já, það er stöðugur fjöldi hér, bæði af innlendum og erlendum gestum. Það er búið að vera sérstaklega mikið af Íslendingum síðustu tvö sumur, sem var ánægjulegt að sjá aftur.“ Klausturkaffi er líka mjög vinsæll veitingastaður á Skriðuklaustri því þar svigna borðin undan veitingum og mikið um að hópar komi þangað sérstaklega til að borða. „Velkomin í Skriðuklaustur og hér í Fljótsdalinn, það er margt að skoða hérna fyrir austan,“ segir Skúli Gunnar alsæll með safnið og gestaganginn þar. Mikið af hópum koma á safnið til að skoða og ekki síst til að fá sér af hlaðborðinu, sem svignar undan kræsingum alla daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fljótsdalshreppur Söfn Menning Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Skriðuklaustur er skemmtilegt menningar- og sögustaður á fornfrægu stórbýli. Þar var munkaklaustur af Ágústínusarreglu frá 1493 til 1552 en Skriðuklaustur var síðasta klaustrið, sem stofnað var á Íslandi að kaþólskum sið. Þó að það sé fróðlegt og gaman að ganga um safnið og skoða það allt í bak og fyrir þá eru ótrúlega skemmtilegt að setja á sig sýndarveruleikagleraugun og kíkja inn í klaustrið á staðnum og sjá hvernig byggingarnar voru. „Þetta gefur fólki allt aðra sýn og vídd á landið. Það skiptir heilmiklu máli til að vekja áhuga á fortíðinni. Þetta er svona ein af þeim nýjungum, sem við erum að reyna að vera með hér,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs. Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Skriðuklausturs með sýndargleraugu, sem njóta mikilla vinsælda á safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir safnið alltaf vinsælt. „Já, já, það er stöðugur fjöldi hér, bæði af innlendum og erlendum gestum. Það er búið að vera sérstaklega mikið af Íslendingum síðustu tvö sumur, sem var ánægjulegt að sjá aftur.“ Klausturkaffi er líka mjög vinsæll veitingastaður á Skriðuklaustri því þar svigna borðin undan veitingum og mikið um að hópar komi þangað sérstaklega til að borða. „Velkomin í Skriðuklaustur og hér í Fljótsdalinn, það er margt að skoða hérna fyrir austan,“ segir Skúli Gunnar alsæll með safnið og gestaganginn þar. Mikið af hópum koma á safnið til að skoða og ekki síst til að fá sér af hlaðborðinu, sem svignar undan kræsingum alla daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fljótsdalshreppur Söfn Menning Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira